Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. maí 1959 f réttunum Skömmu áður en Mischa El- man hélt einn af síðustu hljóm- leikum sínum, kom maður nokk- ur í heimsókn til Maðurinn sneri sér beint að efninu og — Við erum tengdir, herra , Frænka yðar er gift föður- bróður núver- andi konu fyrra manns konunn- ar minnar, sem ég skiidi nýlega við. — Hm, sagði Elman. Þetta er mjög athyglisvert og mjög banda rískt. En ef þér haldið, að þetta geti orðið til þess, að þér fáið ókeypis miða á hljómleika mína, þá skjátlast yður. Eartha Kitt hefr gefið eftirfar- andi skýringu á vinsældum og frama: — Ég hefi enga rödd. Ég syng eins og ég geri, af því að radd- böndin eru ekki alveg réttilega af Guði gerð. Kannski verður það einmitt vegna þess, að mín verð- ur minnzt lengur en annarra minna líka. Ég vil helzt verða gömul. Ég vil, að fólk sé ekki búið að gleyma mér, þegar ég held 100 ára afmæli hátíðlegt. Þá fyndist mér ég hafa unnið mikinn sigur. Söngvarinn Paul Robeson seg- ir eftirfarándi sögu af Jósefínu Baker. Þegar Jósefína kom í fyrsta sinn til New York eftir að hafa aflað sér mikilla vin- sælda í París, var að heita^ mátti isverðar á þekktu veitingahúsi. Þegar þau komu þangað, sagði yfirþjónninn þeim að því miður væru öll borð upptekin. — Já, en við vorum búin að panta borð. — Hver pantaði borðið með leyfi? Þá svaraði Jósefína stutt og laggott: Abraham Lincoln. Bæði í París og Rómaborg hafa menn miklar áhyggjur af því, að Madrid fer mjög vaxandi sem kvikmyndabær. Það er sólskinið Mynd þessi var tekin, er Ósk- arsverklaununum var úthlutað i Hollywood. Susan Hayward var kjörinn bezta leikkona ársins 1958, og David Niven kjörinn bezti leikarinn 1958. Til vinstri við Susan er Burl Ives, sem hlaut verðlaun fyrir beztan leik í auka hlutverki, og hægra megin við Niven er Ingrid Bergman, sem afhenti Óskarsverðlaunin í ár. Ingrid hefir ekki komið til Banda ríkjanna undanfarin 10 ár. Mildi og ilmandi þvoftalögm .nn fer vel með hendurnar og lágt verðlag, sem freistar kvik myndafélaganna — og landslagið á Spáni er stór- brotið, og þar er auðvelt að ná myndum af ó- snortinni nátt- úru. Gina Lollobri- gida, Yul Brynn er og George Sanders voru varla búin að taka saman pjönkrur sínar og yfirgefa Madrid, að lokinni töku kvikmyndarinnar um Salómon konung og drottninguna af Saba, þegar Debbie Reynolds, Glenn Ford og Eva Gabor komu til Madrid, þar sem á að taka kvik- myndina It started with a Kiss. I. O. G. T. Barnastúkan Æakan nr. 1. Fundur í dag kl 2 eh. Spurn- ingaþáttur, leikir o.fl. 1 dag er merkjasöludagur Unglingaregl- unnar. Þeir, sem selja vilja merki geta fengið þau í G.T.-húsinu milli kl. 10—12 f.h. og eftir kl. 1. Greidd verða góð sölulaun og auk þess mun Barnastúkan Æsk- an veita sérstök verðlaun þeim félögum sem mest selja. — Gæzlumenn. Ein nýjasta athugasemdin, sem höfð er eftir Ernest Hemingway, hljóðar á þessa leið: — Viskí er aldrei of sterkt. — Hins vegar er til fólk, sem er of veikbyggt — eða veikgeðja — til að þola sterkt viskí. Sölubörn Sölubörn Komð í GT-húsið kl 10 f. h. í dag (sunnudag) og takið merki til ágóða fyrir barna- starfið á Jaðri og fl. Góð sölu- laun og verðlaun. , Unglingareglan. Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaður. Málllutningsskrifstofa Laugavegi 1.0. — Sími: 14934. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamri við Templarasuna Gunnar Jónsson LögmaSur við undirrétti o- hæstarétt. Þingholtsstræti 8. *— Sími 18259. TANDUR léttir og flýtir uppþvottinum og skilar leir og borðbúnaði fitulausum. TANDUR þvær Nælon og önnur gerfiefni, UU og öll viðkvæm efni sérstaklega vel. TANDUR er tilvalið til gólfþvotta og hreingerninga, fer vel með málningu, lakk og aðra viðkvæma fleti. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. — Merkjasala í dag fyrir barna- stanfið að Jaðri. — Félagar. — Takið merki í GT-húsir.u fyrir hádegi. Venjulegur fundur að Fríkirkjuvegi 11 kl. 14. Gæzlumaöur. Ungmennastúkan Andvari og Framtíðin. — Fundur annað kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. — Skemmti- atriði. — Dans. —• ÆT. Ui « OG VIDÍ/fKJASAlA T xufásveg 41 — Sími rötí73 Tandur gerir tandurhreint VÍKINGUR — Fundur annað kvöld, mánudag, kl. 8,30 í GT- húsinu. — Inntaka nýrra félaga. Æ. T. ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Mál f' utningsskrif stof a. Bankastræti 12 — Shn: 18499.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.