Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 9
Siwmudagur 3. maí 195S
'IORCVWRLAÐIÐ
9
Vélbátur
Til sölu er um 30 smál. vélbátur með 115 ha. Cater-
pillardieselvél, hvorutveggja í góðu standi.
Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor Björn Ólafs.
LANDSBANKI ÍSBANDS
Reykjavík
K.F.U.K.
VindáshííÖ
'Valarflokkar í sumar verða sem hér segir:
1. fl. 4. júní til 11. júní 9—12 ára
2. — 11. júní til 18. júní 9—12 ára
3. — 18. júní til 2. júlí 9—12 ára
4. — 2. júlí til 16. júlí 9—12 ára
5. — 16. júlí til 23. júlí 9—12 ára
6. — 23. júlí til 30. júlí 12—17 ára
7. — 30. júlí til 6. ágúst 9—12 ára
8. — 13. ágúst til 20. ágúst 17. ára og eldri
9. — 20. ágúst til 27. ágúst 17. ára og eldri
Umsóknum verður veitt móttaka frá og með 6. maí n.k.
Nánari upplýsingar gefnar í K.F.U.M. og K.-húsinu,
Amtmannsstíg 2B kl. 4,30—6,30 alla virka daga, nema
laugardaga.
Verið velkomin í Vindáshlíð.
Stjórnin
Sumardvalarheimili
H ísðardalsskóla
vantar duglega matráðs-
konu frá 15. júní.
Sími 13899.
Allf á sama sfað
Carter-blondungar og
besisíndælur
fyrirliggjandi í eftirtaldar tegundir bifreiða.
Blöndungar
í
Chevrolet
Dodge
Hudson
Oldsmobile
International
Pontiac
Kaiser
Studebaker
Volvo
Willys .
Ford-junior
Ford-prefeet
Ford-3 cyl.
Austin
Standard
og Uhiversal
fyrir flestar
minni vélar
Benzíndælur
í
Chevrolet
Chrysler
Buick
Dodge
G. M. C.
Hudson
Kaiser
Inter<ational
Oldsmobile
Plymouth
Pontiac
Studebaker
Eigum einnig viðgerðarsett fyrir flesta blöndunga
Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá Agli.
EgiBi VilhfálmssoRi h.f.
Laugavegur 118 — Sími 22240
Geymsla
C.a. 50 ferm. til leigu. Upplýs-
ingar í síma 32041
Varahlutir
Til sölu í Renault ’46, huvð-
ir, startari, bremsuskálar o. fl.
Óýrt. Uppl. í síma 2-27-03.
Herbergi
Til leigu stórt herbergi við
Brekkulæk, sími 32041.
Söluturn
Vill ráða rnann eða hjón við
afgreiðslu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir mánudagskvöld merkt:
Sölutum — 9633.
Góð fjárjörð
vel hýst með rafmagni, óskast
í nágrenni Reykjavíkur. Á
sama stað er til sölu útungar-
véi og Rafh'a-eldavél, eldri
gerðin. Uppl. næstu daga í
síma 12622.
Atvinna
Stúika eða kona óskast á veit-
ingahús út á landi. Mætti hafa
með sér stálpað barn. Tilboð-
um sé skilað til afgr. Mlbl. fyr-
ir mánudagskvöld. merkt:
„Dugleg — 9619“.
TIL LEIGU
2—3 herbergja íbúð á góðum
stað á hitaveitusvæði til leigu
strax. Nokkur fyrirfram-
greiðsla æskileg. Þeir, sem
óska frekari uppl., sendi
nafn og heimilisfang til afgr.
Mbl., merkt: „íbúð — 9626“,
fyrir 5. þ.m.
Til sölu
Eldhússkápur 450,00
Tvær hraðsuðuhellur 150,00
Stigin saumavél 750,00
Stungnar dínur 150,00
Nokkrir svefnpokar 100,00
og nýlegt mótorhjól með
nýrri vél, 5500,00.
Tækifærisverð. Sími 34144
Húseigendur
Tek að mér allskonar við-
gerðir, breytingar, nýsmíði,
rúðuísetningu og frágang
hurða. Smíða sumarbústaði.
Jóhann Jörgensson
Sími 10289
Ibúð óskast
Mæðgin. reglusöm og róleg,
vinna úti, óska eftir tveimur
herbergjum og eldhúsi til leigu
sem næst miðbænum. Einhver
fyrirgramgreiðsla ef óskað er.
Tiltooð merkt: „Maí-júní —
9616“ sendist M'bl.
Húsgögn
Sel borðstofuborð og stóla af
lager. Smíða önnur húsgögn
eftir pöntun. Þuri-t efni. —
Sanngjarnt verð.
Húsgagnavinnustofa
EGGERTS JÓHSSONAR
Mjóuhlið 16.
Rýmingarsalan
Pils verð frá kr. 175. —
Peysur verð firá kr. 75. —
Blússur verð frá kr. 100. —
Morgunkjólar verð frá kr. 150. —
Regnkápur verð frá kr. 500. —
Stuttjakkar, Barnakjólar
og Úlpur á hálfvirði.
Bútar og met»ravara
með miklum afslætti.
Nú er hve*r síðastur að gjöra góð kaup fyyrir
sumarið.
Vesturgötu 3.
Rósastilkar
Gróðrasloðin Birkihlíð
Við Nýbýlaveg. Sími 14881.
Skritstotustúlka
óskast frá kl. 1—5 fimm daga vikunnar. Almenn
skrifstofustörf, bréfaskriftir eftir segulbandi.
Tilboð merkt: „Gott kauj — 9617“ sendist afgr. Mbl.
Inntánsdeild KRON
tilkynnir:
frá 1. maí 1959 greiðum vér:
6% vexti af innstæðum á venjulegum bókum
7 % vexti af innstæðum á sexmánaða bókum
Ölnnlánsdeild
Kaupfélags Reykjavíkur
og nág'rennis
Annast innflutning á
hinum viðurkendu
„Linde"
kœliskápum
frá Vestur-Þýzkalandi
af öllum stærðum.
Leitið upplýsinga. — Þola allan samanburð um verð
og gæði. — Lítið í gluggana.
LINDEUMBOÐIÐ I REYIíJAVlK
Radió & raflækjaverzlanin
Sólvallagötu 37. —- Sími 12409
Árni Ólafsson.