Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 18
MORCXJTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 3. maí 1959
19
Sím: 11475
Cefðu mér barnið
mitt aftur
(Die Ratten).
1 Framúrskarandi vel leikin,
! raunsæ, þýzk kvikmynd, gerð
; eftir leikriti Gerhard Haupt-
i mans. Myndin var á kvik-
| myndahátíðinni í Berlín kjör
i in bezta mynd ársins.
Maria Schell
Curd Júrgens
Heidemarie Hathayer
(Salvör í „Morgun lífs-
ins). —
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
G O 5 I
Sýnd kl. 3.
Sími 1-11-8?.
Undirheimar
Parísarborgar
(Touchez Pas Au Grisbi).
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný, frönsk-ítölsk sakamálamynd
úr undirheimum Parísar. —
Danskur texti.
J an Gabin
René Darjr
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BónnuS innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Leyndardómur
ísauðnanna
Spennandi og sérstæö ný amer
ísk CinemaScope kvikmynd, um
óþekkt furðuland inni í ísauðn-
um Suðurskautslandsins. —
CinemaScopE
JOCíTmAHONEY • SHAWN SM/TH
WILLIAM REYNOLDS — HENRY branoon
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Geymfararnir
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
| Roy í villta vestrinu
) Ný mynd með Roy Rogers, —
konungi kúrekanna.
Sími 13191
St jörnubíó
faíml 1-89-36
Risafuglinn
(Giant elaw)
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd, um risafugl utan úr him
ingeiminum, sem gerir árás á
jarðarbúa.
Jeff Morrow
Mara Corday
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Dvergarnir og frum■
skéga Jim
(Tarzan )
Jolinny Weissmuller
Sýnd kl. 3
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. —
Mafseðill kvaldsins
3. maí. 1959.
Crem-súpa Marle LouLse
★
Steikt heilagfiski
með rækjum.
★
Uxasteik Choron
eða
Aligrísakótiletíur
með rauðkáli.
★
Ávaxta-ís
★
Skyr m/rjóma
★
H-ísið opnað' kl.
RlO-tríóið leikur.
Leikhúskjallarinn
Sími 19636.
LOFTUR hJ.
L.J0SMYNDASTOI1 an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sm.a 1-47-72.
Sími 2-21-40
# hjúpi
minninganna
(Another time, another place).
Ný, amerísk kvikmynd, er
fjallar um m-annleg örlög, ú
óvenjulegan hátt. — Aðalhlut-
verk: —
Lana Turner
Barry Sullivan
Glynis Johns
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gluggahreinsarinn
Gamanmyndin sprenghlægilega
Norman Wisdom
Sýnd kl. 3.
tíillí;
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Undraglerin
Sýning í dag kl. 15.
Fáir sýningar eftir.
Tengdasonur
óskast
Gamanleikur eftir William
Douglas Home.
Sýning í kvöld kl. 20.
Húmar hœgt
að kveldi
Sýning miðvikudag kl. 20.
Eftir Eugcne O’Neill
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20,00. Sími 19345. —■
Pantanir sækist fyrir kl. 17 dag
inn fyrir sýningardag.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Svartklœddi
engillinn
(Englen i soi-t).
Afburða góð og vel leikin, ný,
dönsk mynd, tekin eftir sam-
nefndri sögu Erling Poulsen’s,
sem birtist í „Familie Journa-
len“ í fyrra. — Myndin hefur
fengið prýðilega dóma og met-
aðsókn hvarvetna þar sem hún
hefur verið sýnd. Aðalhlutverk:
Helle Virkner
Poul Bichhardt
Hass Christensen
Sýnd kl. 7 og 9.
Manuela
Hörkuspennandi og atburðarík
mynd. — Aðalhlutvei'k:
Trevor Howard
og ítalska stjarnan:
Elsa Martinelli
Sýnd kl. 5
Sagan af
Buster Keaton
(The Buster Keaton SU»ry).
Amerísk gamanmynd, byggð á
ævisögu eins frægasta skopleik
ara Bandaríkjanna. Aðalhlut-
verk: —-
Donald O’Connor
Ánn Blyth
Sýnd kl. 3.
S Sprenghlægileg og vel leikin,)
\ ný, þýzk gamanmynd í litum. j
( — Danskur texti. 5
i Aðalhlutverkið leikur vinsæl-1
( asti gamanleikari Þýzkalands S
i og sá sem lék aðalhlutverkið í •
| „Frænku Charleys": (
S Heinz Biihmann, !
\ ennfremur: (
( Hannelore Bollinenn, S
I Walter Giller.
S r 1
( Sýnd kl. 5 og 9 í dag og á S
S morgun. i
I $
\ Strokufangarnir s
með Roy Kogers. j
\ Sýnd kl. 3 í dag.
\ Söngskemmtun
^ kl. 7 og 11,15 í dag og á s
{ morgun. — j
!KÚPAVOGS BÍÓ!
Sími 19185.
STÍ F LAN
Stórfengieg og falleg, frönsk
SinemaSoope-litmynd, tekin í
frönsku Ölpunum. Myndin er
tileinkuð öllum verkfræðingum
og verkamönnum, sem leggja
líf sitt í hættu til þess að skapa
framtíðinni betri lífsskilyrði. —
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Bráðskemmtilegt smámynda-
safn. —
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40
og til baka kl. 11,05 frá bíóinu.
t;imi 1-15-44.
Fólkið
í langferðabílnum
20th CtNTURY F0X munn
JOHN
STö’NBÍCKS
THE
.WAYWARÐ
BUS
CINbmasScoPÉ
Ný, amerísk mynd, gerð eftir
hinni spennandi og djörfu skáld
sögu John Steinbeck’s, sem
komið hefur út í íslenzkri þýð-
ingu með nafninu: Duttlungar
örlaganna. — Aðal'hlutverk
leika: —
Jayne Mansfield
Tick Jason
Joan CoIIins
Dan Dailey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hugrakkur strákur
Hin fallega og skeirmtilega
unglingamynd með hinum 10
ára gamla Colin Pelersen. —
Sýnd kl. 3.
Bæjarbíó
Sími 50184.
5. VIKA.
Þegar
trönurnar fljúga
Heimsfræg rússnesk verðlauna
mynd, er hlaut gullpálmann í
( Cannes 1958.
Sýnd kl. 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
Á elleftu srundu
Sýnd kl. 5.
HRAKFALLA-
BÁLKURINN
i
>
s
)
s
t
s
s
s
s
s
i
s
s
\
s
s
s
s
s
í
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
t
s
s
s
s
s
s
s
S Sýnd kl. 3.
s
| Dóttir Rómar
S stórkostleg ítölsk myrd úr
• gleðikonunnar.
lífi
Gina Lollobrigida
Sýnd kl. 11
Bönnuð börnum
Málflutningsskrifstofa
Eii™. B. Guðniundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðtnundur Péti rsson
Aðalstræti 6, III. liæð.
Siniar 12002 — 13202 — 13602.
ALLT I RAFKERFIÐ
Bilaraftækjaverzlun
llalldórs Ólatssonar
Rauðararstig 20. — Simi 14775.