Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 3. maí 1959 MORCTINBLAÐIÐ 11 Bcm ffs0,r"^s“ hSöð fyirir Walker Turner og Tauco bandsagir 8.HB8THH8SBH l JSiHSIH T Grjótagötu 7 — Sími 24250 S umardval arlteimili fyrir lömuð og fötluð börn verður rekið á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Varmalandi í Borgarfirði, mánuðina júlí og ágúst. Sérmenntað starfslið veitir nauðsynlegar æfingar og lögð verður áherzla á sundiðkun. Umsóknir, bréflega eða með símskeyti, skulu hafa borist skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Sjafnargötu 14 Reykjavík, eigi síðar en 15 maí n.k. Styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra Verzlunarafvinna Ungur reglusamur maður með verzlunarskóla eða hliðstæða menntun getur fengið góða framtíðar skrifstofuvinnu. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Morgunblað- inu fyrir 5. maí n.k., merkt: „Verzlunaratvinna — 9621“. Ameríski söngkvintettinn FIVE Hljómleikar ■ Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 og 11,15 og annað kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag. BLINDRAFÉLAGIÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.