Morgunblaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 8
8
MORCUHfíl, 4Ð1 h
Sunnudagur 3. maí 1959
Til sölu
Til sölu 3ja herbergja risíbúð í Kópavogi á tækifæris-
verði. Lítil útborgun áb”'1nnUi. Lán til 7 og 12 ára
að upphæð 140 þús.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar og Kristjáns Eirkssonar
Sölumaður Ólafur Ásgeirsson
Klapparstíg 17 — Upplýsingar í dag milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7 í síma 34087 og morgun í 19557.
Var mögulegt að misskilja
spádómana um fyrri komu
Jesú?
Var nokkur ástæða fyrir
krossfestingunni ?
Getum við nokkuð af þessu
lært?
Um ofanritað efni talar
O.J. Olsen í Aðventkirkj-
unni í kvöld (Sunnudaginn
3. maí 1959) kl. 20:30.
Einsöngur og tvísnögur
frá Hlíðardalsskóla.
Allir velkomnir.
AUGLÝSINGA & ■ m i c vii t a r~ p ð tS i m Glerskreytingar,
JM.LI A V7 t K U 1IN máluð skilti, Ijósaskilti
Hraunteig 16 Sími 36035 ; > og gluggaskilti
- •• • . ..• •í- • »•
Skdbúð Auslurbæjar
☆
Opnum í fyrramálið sérdeild með út-
lendan og innlendan kven-skófatnað,
á mikið lækkuðu verði.
Mikið og gott úrval.
Vinsamlegast kynnið yður gluggaút-
stillingu til að auðvelda afgreiðslu.
☆
Skdbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Reglusamt kærustupar óskar
eftir
1-2 herb. og eldhúsi
Upplýsingar í síma 33056. —
Ung hjón óska eftir tveggja til
þriggja herbergja
ÍBÚÐ
sem fyrst e&a 14. maí. Húsfhjálp
og barnagæzla ef óskað er. —
Upplýsingar í síma 18089.
Barnakörfur
hjólgrindur
dínur. —
Ingólfsstræti 16. Sími 19.165.
Múrverk
Múrari getur tekið að sér múr
verk nú þegar. Þei r, sem
áhuga hefðu á þessu, sendi nafn
heimiilisfang og símanúmer, ef
fyrir hendi er, á afgr. Mbl., —
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„908 — 9629“.
Ódýrar bœkur á
Bókamarkaði Bókhlóðunnar
Sem lítið sýnishorn af þeim hundruðum ódýrra og
góðra bóka, um hin margvíslegustu efni er fá má á bóka-
markaði Bókhlöðunnar bjóðum vér yður eftirfarandi:
10 bækur 2101 blaðsíða aðeins kr. 113.00
1 leit að lífshamingju:Sommerset Maugham 138 bls. 10.—-
Ég er af konunga kyni: Olle Hedberg .... 231 •— 10.—
Töframaðurinn: Lion Feucht wanger .... 344 — 20.—
Hjólið snýst: Knútur Arngrímsson.. 214 — 4,—
Einn gegn öllum: Ernst Hemingway .... 160 — 18.—
Til himnaríkis og heim aftur: Don Tracy . 173 •— 10.—
Líf annara: Þórunn Magnúsdóttir. 182 — 6.—
Leikvangur lífsins: William Saroyan .... 238 ■— 10.—-
Það glóir á gimsteina: B. Traven.317 — 15.—
Littli rauður: John Steinback .. 104 — 10.—-
Valið er alveg frjálst, þannig að þér getið fengið
hverja þessara bóka, sem vill, á ofangreindu verði auk
hundruð annarra eigi síðri, einnig á ótrúlega hagstæðu
verði.
Notið þetta tækifærl og gerið góð kaup á
Bókamarkaði Bókhlóðurmar
Laugavegi 47. sími 16013
3ja herb. Ibúð
til sölu á Víghólastíg HA, —
Kópavogi. Lágt verð og lítiil út-
borgun. Til sýnis eftir kl. 2 í
dag. —
Jakkar — Kjólar
Sumarkjólar
Samkvæmiskjólar
í fjölbreyttu úrvali
Vil lána
allt að 170 þús. til Ir.ngs eða
skemmri tíma. T i lboð sendist
blaðinu fyrir miðvikudagskvöld
merkt: Viðskipti — 9628.
Rábskona — Húsnæði
Óska eftir ráðskonuslöðu hjá
einhleypum manni, eða taka á
leigu litla íbúð eða annað gott
húsnæði. Tilboð sendist Mbl.,
til 9. þ.m., merkt: „Hagsýni —
9631“. —
Vil kaupa íbúð
Má vera fokhelt eða meira unn
in. Stærð 3—4 heribergi. Sími
22921. —
IBUD
ú Rauðalæk
KJÓLAVERZLUNIN
Laugavegi 53 B
Ibúð í kjallara við Rauðalæk er
til sölu. Ibúðin er 3 henb., eld-
hús, bað, stórt „hall“. Harðvið
arhurðir og karmar, innibyggð
ir skápar í svefnherh. og barna
herbergi. Sér inngangur, sér
kynding, sér geymsla. — Aðeins
þrjár íbúðir í húsinu. Hagstæð
lán áhvílandi. Lysthafendur
leggi nöfn sín inn á afgreiðsilu
Mbl., merkt: „Rauðalækur —
9742“. —
Plast-
Gúmmí-
Kork-
Tré-
op Gólfdúk
3L
ióur
umnnssut'JiiiHi!
GRJÓTAGÖTU 7 — SlMI 24250.