Morgunblaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. maí 1959
MORGTJTSBLAÐIÐ
11
ÓDÝRT Af sérstökum ástæðum er til sölu vörubíll, í ágætu lagi, — model ’46, nú þegar. Selst ódýrt. — XJpplýsingar í síma 50634, milli kl. 4 og 7 í dag. Gott skrifstofahúsnæði til leigu. Upplýsingar á skrifstofu Einars Sigurðssonar Garðastræti 6.
ALLT A SAMA STAÐ
8. Stýrisendar
9. Fjaðrabolta«r og fóðringar
10. Ventlar og gormar
11. Ventlastýringar og splitti
12. Spindilboltar
13. Slitboítar og armar
14. Stimplau*, hringir og slífar
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Hi. Egill Vilhjálmsson
Pósthólf 50 — Sími 2-22-40.
1. Spindilkúlur
2. Höggdeyfar (Framan)
3. Fjaðragormaa*
4. Höggdeyfar (Aftan)
5. Mótorlegur
6. Vatnsdælur
7. Fjaðrahengsli
Sameignarfélagið Laugarás
filkynnir
Félagsmenn og aðrir þeir sem áhuga hafa á íbúðum
okkar að Austurbrún 4, hafi samband við skrif-
stofuna sem fyrst. Viðtalstími alla virka daga kl.
9—5 og kl. 6—7. (Ath. þátttakendum er heimilt
að vinna í frístundum við íbúðirnar)
SJÓRNIN.
VÖRTTZKAN [R
GAlA-SltlVRTIVORUR
NAGLALAKK 10 nýir tízkulitir, Silfur — Gull —-
Silfurgrátt — Sólgult — Rekgult — Blátt — Gylt
— Brúnt ásamt 21 mismunandi ráuðir itir.
AUGNABRtJNALIXIR 7 tízkulitir, Svart — Brúnt
;— Grár — Blár ■— Ljósbrúnn.
VARALITUR allir litir frá No. 1—21.
CREAM PUFF 4 litir VELVET TOUCH 4 litir.
NÆTUR CREAM — HREINSUNARKREM —
DAGCREAM.
GALAVÖRUR fást í öllum helztu snyrtivöruverzl-
unum og Apótekum.
Heildverzlun Pétur Pétursson
Hafnarstræti 4 — Sími. 19062 — 11219
Flutningsútsala
Húsið verður rifið og verzlun Olympía flytur á Vatnsstíg 3 um tíma.
Stórkostleg rýmingarútsala hefst því á morgun og stendur í nokkra daga.
Fjölmargar vörur seljast með stórlækkuðu verði.
Notið þetta einstaka tækifasú.
<J
Laugaveg 26.