Morgunblaðið - 24.05.1959, Page 14

Morgunblaðið - 24.05.1959, Page 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. mai 1959 ÞJÓÐBÓ TARSKRIFST OFAN Frjálsir fískar Sýning í kvöld kl. 8,30. Miðasala frá kl. 4. Næsta sýning þriðjud. t Miðasala í Framsóknarhúsinu frá kl. 4—8 mánud. og þriðjud. sími 22643. WÓÐBÓT. JÁRIVSIHIOIR vanir logsuðu og rafsuðu óskast nú þegar. Upplýs- ingar i Áhaldahúsi Vegagerðarinnar, Borgartúni 5. — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13. um efnum lagði Jón inn á nýjar leiðir, en ekki má heldur gleyma því, að hann hrinti fyrstu virkj- un Sogsins af stað og tryggði bænum hitaréttindi að Reykjum. Kosirni lilutfalls- kosningu í Tímanum föstudaginn 22. maí skriíar séra Páll Þorleifsson um lýðræði og kjördæmabreytingu. Hann segir m. a.: „J. V. Hunkin biskup í Trúró í Cornval er óvenju víðsýnn maður og frægur rithöfundur. í bók sinni The Gospel for to morrow, ræðir hann meðal ann- ars um vissa hættu, er lýðræðis- forminu geti stafað af því, ef menn beri ekki gæfu til fyrst og fremst að velja fulltrúa, sem séu bæði heiðarlegir og réttlátir, en það sé í rauninni aðalatriðið. Hann óegir meðal annars: Sem leiðtoga og stjórnendur þurfum við fyrst og fremst að fá þá menntuðustu, þá óeigingjörnustu, hina beztu menn í öllu tilliti Og hirðum ekkert um hvaða stétt um þeir tilheyra, né hvaðan þeir eru annars komnir Þannig farast honum orð Ég hygg, að það sé mjög erfitt að vinna kosninga- sigur í hinum fornu og tiitölu lega fámennu kjördæmum út um land, án þess að hafa einhvern þeirra höfuðkosta, sem þarna eru upp taldir. Því víðáttumeiri sem kjördæm- in verða, og mannfleiri og því minni skil, sem hver kann á fram bjóðendunum, því erfiðara verð- ur að tryggja nokkurn þessara mikilsverðu eiginleika í því liggur þjóðfélags hætta“. Þegar þetta er lesið hljóta VIMIMA Okkur vantar tvo duglega unglingspilta í vinnu í sumar. ISBORG H.F. Sími 1-72-77. Einbýlishús í Siffurtúni til sölu. Húsið er 112 ferm. að stærð múrhúðað timbur- hús, girt og ræktuð lóð. Útb. kr. 200 þús. GUÐJÓN STEINGRfMSSON, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði, símar 50960 og 50783. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðalögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 26. maí til 10. júní n.k., að báð- um dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjudaginn 26. maí Y-1 til Y-100 Miðvikudaginn 27. maí Y-101 — Y-150 Fimmtudaginn 28. maí Y-151 — Y-200 Föstudaginn 29. maí Y-201 — Y-250 Þriðjudaginn 2. júní Y-251 — Y-300 Miðvikudaginn 3. júní Y-301 — Y-350 Fimmtudaginn 4. júní Y-351 — Y-400 Föstudaginn 5. júní Y-401 — Y-450 Þriðjudaginn 9. júní Y-451 — Y-500 Miðvikudaginn 10. júní Y-501 — Y-600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar að skrifstofu minni Álfhólfsvegi 32, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi, Hafi gjöld þessi ekki verið gredd, veröur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar & réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðalögunum og lögum um bifreiðaskatt og bif reiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 9. maí 1959 SIGURGEIR JÓNSSON. Kópavogsbúar Karlmaðuir óskast til starfa í verksmiðj- unni. Uppl. ekki gefnair í síma. MÁLNING ht. fHERHDs • ■OltTIIIIO TMAOC MAMK Kaffikiinnur 5SQ Failegaa*. Hentugar. í daglegri notkun árið um kring. Rauðar — Grænar Gular. Fást hjá B.H. Bjarnason, Edinborg, Ceysir Umboðsmaður á íslandi — John Lindsay, Pósthólf 724 Reykjavík SÓL 6RJÓM efta hreysti menn að minnast þess, að Jón Þorláksson haíði áður fyrr hvað eftir annað boðið sig fram í ein- menningskjördæmum en aldrei náð kosningu fyrr en hlutfalls- kosningar voru lögboðnar í Reykjavík 1921. í Verði, sem fiokksmenn Jóns gáfu út, var síð- ar sagt, að sennilega hefði hann aldrei komist á þing, ef hlut- fallskosningar hefðu ekki komið til. Óneitanlega fullnægði Jón öðrum fremur þeim kröfum, sem séra Páll hefur eftir biskupnum í Trúró en skaplyndi hans leyfði honum ekki að eltast við síðasta atkvæðið. Jón þótti heldur þurr á manninn, a. m. k. fyrir ókunn- uga, og ekki líklegur til þeirra snúninga, sem sumir telja að eigi að vera aðalstarf þingmanna. En þegar á Alþingi kom varð strax Ijóst, að þar var kominn mikill foringi, sem með verkum sínurr. mótaði stjórnmálaþróunina fram á þenna dag. 25 ára forysta Ólafs Thors Jón Þorláksson var ófáanlegur til þess að gegna íormennsku flokksins lengur en fram á árið 1934. Þá var Ólafur Thors kosinn formaður i hans stað og hefur gegnt formennskunni ætíð siðan, eða í rösklega 25 ár. Sem betur fer er sögu Ólafs enn ekki iok- ið. Þó að hann standi enn mitt í baráttunni, viðurkenna allir, hvílikur afreksmaður hann er Hann var sá, sem settur hafði verið af íhaldlsflokknum til þess að semja um sameiningu flokk- anna við Frjálslynda flokkinn. Þá sem oft ella, nú siðast við lausn kjördæmamálsins á Alþingi kom samningalipurð hans góðu máli að gagni. Andstæðingarnir undrast oft hina alkunnu samningaiipurð Ólafs og hæfileika hans til að laða ólika menn til samstarfs. Þeir segja stundum, að Sjálf- stæðisflokkurinn eigi engan sinn líka í lýðfrjálsu landi og horfa með öfundaraugum til flokks- ins fyrir að hafa Ólafs Thors til að halda þessum stóra flokki sam an. Víst hefur þurft bæði víðsýni og ötulleik til þess að veita stærsta flokki þjóðarinnar for- ystu á þann veg, sem Ólafur Thors hefur gert. Sem betur fer hefur Ólafur Thors mótað flokk- inn, en flokkurinn og hugsjónir hans hafa einnig mótað formann- inn. Þar er órofa samband á milli og áreiðanlega finnst enginn Sjálfstæðismaður, sem ekki óski, að Ólafur verði sem allra leng.-.t íormaður flokks þeirra. ‘rír þiiigskörungar Af þeim, sem undirrituðu yfir- irlýsinguna um stofnun Sjálf- stæðisflokksins, eru auk Ólafs Thors enn í þingmannahóp, þeir Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Sig- urðsson og Pétur Ottesen. Allir hafa þessir þrír þingskörungar nú ákveðið að hætta þing- mennsku. Þeir eru allir komnir yfir sjötugt og telja sig nú hafa goldið torfalögin. Pétur Ottesen hefur setið óslitið á þingi frá því 1916, Jón Sigurðsson iengst af frá 1919 og Jóhann Þ. Jósefs- son óslitið frá 1923. Reynsla þess- ara manna er því orðin mikil og mörg verkin, sem þeir hafa unnið í alþjóðarþágu. Einstök verk þeirra verða ekki talin að þessu sinni, en víst má dómur þeirra um nauðsyn á breytingu kjördæmaskipunar til Alþingis verða hinum óreyndari til lær- dóms. Allir hafa þeir verið þing- menn fylrir kjördæmi úti á landi. Sameiginlegur dómur þeirra er, að þjóðarnauðsyn sé nú að breyta hinni úreítu kjördæmaskipun, gera kjördæmin stærri og tryggja þannig í senn betur en hingað til samvinnu fólks til sjávar og sveita og það að Alþingi sé rétt mynd af vilja þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.