Morgunblaðið - 24.05.1959, Side 17
'’innudagur 24. maí 1959
MORGTJNBLAÐ1Ð
17
Til sölu af sérstökum ástæð-
um sem ný Linhof Technika
2t4”x3t4” ásamt 3 linsum og
all-flestum öðrum fáanlegum
aukatækjum. — Upplýsingar
í síma: 18092.
Trillubátur til solu
í góðu standi með 12—14 hestafla vél. Upplýsingar
í Hótel Vík herbergi no. 2 í dag.
Krani með vélskóflu
óskast til kaups. Upplýsingar í dag í símum 32521
og 24829 og á mánudag í síma 11144.
Poltaplöntur
Mikið úrval. Fallegar af-
skornar rósir.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
innanmal CLUOCA
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
Rýmingarsala
Á morgun hefst rýmingarsala hjá
okkur á margskcnar skofatnaði.
Allt á að seljast. Notið þetta ein-
staka tækifæsi iil að gera goð
skákaup
Skóverzlunin Laugavegi 81
Trésmiðjan Víðir h.f. auglýsir
Takiö eftir:
Stórfeld verðlækkun á húsgögnum frá okkur og gegn staðgreiðslu fáið þér 10% afslátt af öllum
húsgögnum verzlunarinnar. Einnig höfum við ákveðið að þeir, sem kaupa húsgögn gegn samn-
ingi þurfa ekki að greiða nema fjórðapart við móttöku og eftirstöðvar með jöfnum mánaðar
greiðslum.
11
Landsmenn athugið verð og gæði húsgagna hjá okkur áður en þér festið káup annarstaðar..
Nú getið þið fengið borðstofuhúsgögn, skáp, borð og fjóra stóla úr tekki, eik og mahóni, fyrir
aðeins kr. 8,874,00, — svefnherbergishúsgögn, rúm með áföstum náttborðum, snyrtiborð og
tvo stóla, fyrir kr. 8,550,00, — sófasett, sófa og tvo stóla, frá kr. 7,020,00 til kr. 12420,00.
Biðjið um myndalista við sendum gegn póstkröfu um land allt
Trésmiójan Vióir h.f. Laugavegi 166, sími 22222.