Morgunblaðið - 24.05.1959, Page 19

Morgunblaðið - 24.05.1959, Page 19
MORGVNBLAÐIÐ 19 ^unnuclagur 24. mal 1959 MafseÖill kvöldsins 24. maí 1959 Cremsúpa Camelia ★ Soðin smálúðuflök Hollandaise ★ Alihamborgarhryggur m/ rauð'vínssósu eða Lambaschnitzel American ★ Jarðaberjaís ★ Skyr með rjóma Húsið opnað kl. 6 Ríó-tríóið leikur Leikhúskjallarinn Sími 19636. Veiðileyfi Nokkur sumarlústaðalönd með veiðiréttindum, tií leigu um lengri tíma, ca. 250 km. frá Reykjavík. Mjög glæsilag aðstaða. Upplýsingar í síma 16531. — "TIVOLl' * INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Peningaskápur Til sölu stór peningaskápur, skjalaskápur úr stáli, Eikarborð með tveim skúffum og 5 klappstólar. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51. MELAVÖLLUR Afmælisleikur K.Þ. í dag kl. 5. Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Sigurjón Jónsson og Gunnar Vagnsson. IVOLI Tívolí skemmtigarður Reykvíkinga opnair í dag kl. 2. Fjölbreytt skemmtitæki Bílabraut — Bakettubraut Parísarhjói — Bátaróiur Skotbakkasaiur — Automatar Speglasaiur — Bátar FJÖLBREYTTAB VEITINGAR TlVOLlBlÓ sýnir teikni og gam- anmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður hér á landi. FJÖLBBEYTT DÝRASÝMNG Apaynja með nýfæddan unga, Nefbjörn og Risapáfagaukur og m. fl. TÍVOLÍ. Dansleikur í kvöld kl. 9. Björn R. Einatrsson og Hulda Emilsdóttir syngja með Neo quintettinum. Ath.: Kvöldverðagestir fá frítt á dansleikinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Aðgöngumiðarsala fyrir meðlimi og gesti í anddyri Lidó frá klukkan 7. STÚDENTAFÉLAG BEYKJAVlKUE. Sjálfstœðishúsið opið í kvöld frá kl. 9—11,30 Hljómsveit hússins leikur • S j álf stæðishúsið. Framsóknarhúsið 12 manna hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur í kaffitímanum í dag. FRAMSÓKNABHÚSIÐ. Gömlu dansarnir í kvöid kl. 9. ★ Hljómsveit hússins leikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. 5 í fullu fjötri Söngvari: Guðbergur Auðuns. Leika kl. 3—5. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. + Negrasöngvarinn JIMMY CBOSS syngur í síðasta sinn í Reykjavík. -t- Hljómsveit * Andrésar Ingóifssonar <■ Aðgöngumiðasala eftir klukkan 4. A.T.H.: Jimmy Cross og Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar ieika frá kl. 3—5 í dag. Ókeypis aðgangur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.