Morgunblaðið - 24.05.1959, Síða 21
Sunnudagur 24. maí 1959
M O R C V /v fí L 4 Ð 7B
21
1
.1
j
I
#
Spindilþvingur
fyrir trésmiðjur.
Hjólsagarblöð venjuleg
6” — 8" — 10” — 12”
24” — 28” — 39”
Hjólsagarblöð með ásoðn-
um harðmálmi. 6” — 8”
10” — 12”.
Bandsagarblöð, óbrjótan-
leg 6 — 10 — 12 — 20
m/m.
Fræsistál 6 — 60 m/m
Z — járn 8 — 10 — 12
m/m.
Slingsagarblöð 10” með
1 og 2 blöðum.
Kúttarahausar 80 — 100
m/m.
Véiborar 6 — 8 — 10
m/m.
Kíljárn, hausar og boltar.
Notjárn 6—8 m/m.
Skájárn 50 m/m.
Hefiltennur 40 — 50 —
60 cm.
LUDVIG STORR & CC.
Hafnarfjörður
Kork-töflur
með teygju
Fyrirliggjandi:
BÞI3SíNFJ88flff S J0HHS8H °
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
komnar aftur
í sex litum.
Tvær hæla hæðir
Skóverzlun Geirs Jóelssonar
Strandgötu 21 — Sími 50795
BUÐIN
VARAH LUTIR
Tryggið yður varahluti
fytrir skoðunina
Bremsuborðar og gúmmí, slitboltar
og fóðringar, spindilboltasett,
handbremsulilutar, stýrisendar,
petrur, lugtir, Ijósagler o. m. fl.
Hlutavelta í Iðnó
í dag kl. 14 hefst hlutavelta Alþýðuflokksin.
Fjöidi eigulegra muna. — Ekkert núll. — En happdrætti
með mörgum glæsilegum vinningum, svo sem: „spring-
madressa” frá Bólsturgerð Kagnars Magnússonar í Hafnar-
firði, Hrærivél, Máiverk, Plötuspilari, Samlagningarvél, Hveiti
poki, Kartöflupoki og m. fl.
Happdrættisnúmerin eru þegar dregin útr, og veroa auglýst á staðnum.
Freistið gæfunnar í Iðnó. — Húsið opnað klukkan 14.
Hluta veltunef ndin.
Sumarstarf K. F. U. K.
VIISIDÁSHLÍÐ
Sumarvalarflokkar fyrir telpur og stúlkur verða í sumar,
eins og : hér segir:
1. fl. 4. júní til 11. júní 9- -12 ára
2. - 11. júní til 18. júni - — —
3. - 18. júní til 2. júlí - — —
4. - 2. júlí til 16. júlí - — —
5. - 16. júlí til 23. júlí - — —
6. - 23. júlí til 30. júlí 12- -17 ára
7. - 30. júlí til 6. ágúst 9- -12 —
8. - 13. ágúst til 20. ágúst 17 ára og eldri
9. - 20. ágúst til 27. ágúst — — — —
Þátttaka er heimil öllum telpum og stúlkum á framan-
greindum aldri.
Umsóknum verður veitt móttaka og nánari upplýs-
ingar gefnar í húsi K.F.U.M. og K. alla virka daga nema
laugard. frá kl. 4%—6V2, sími 23310. Ennþá komast
nokkrar telpur í þrjá fyrstu flokkana.
SXJÓBNIN.
Norsk fiskiskip
Útvegum fiskiskip af öllum stærðum frá fyrsta flokks
skipasmíðastöðvum. Gefum verðtilboð og sjáum um
samninga. Stuttur afgreiðslutími og hagstæðir skilmálar.
Eldri skip eru einnig til sölu. Útvegum einnig hinar nýju
HYDROPOWER tog- og lestarvindur.
EIRIK FLATEBÖ skipamiðlari, Markevej 2 a, Bergen.
Símnefni Laketrade.
CUHDO-vélaverkfœri
Vér höfum nú loks fengið á lager flest nauðsynleg verk-
færi fyrir trésmíðavélar s.s.:
i
:
SÍ-SLETT P0PLIN
(N0-IR0N)
MINERVA
STRAUNING
Ó'ÞÖRF