Morgunblaðið - 24.05.1959, Síða 22
22
MOR’GVNBL’AD 1Ð
Sunnudagur 24. maí 1959
Piltar — Stúlkur
Pólýfónkórinn
ráðgerir þátttöku í alþjóðlegu sögnmóti erlendis
að ári liðnu. Óskað er eftir nokkrum söngröddum
til viðbótar. Einnig þeir, sem ekki hafa stundað
kórsöng áður, koma til greina, ef músíkkunnátta
er fyrir hendi. Þeir, sem óska að ganga í kórinn
fyrir næsta starfsár, eru beðnir að tilkynna það
nú þegar söngstjóranum Ingólfi Guðbrandssyni,
sími 3-59-90 eða 2-35-10.
Aðalfundur
Sölusambands ísl. fiskframleiðenda
verður haldinn mánudaginn 25. maí kl. 10 f.h. í Sjálf-
stæðishúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Formaður stjórnar setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar.
í 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1958.
4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1958.
5. Önnur mál.
6. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.
Fiskbúð og kjötbúð
■
í smíðum, til sölu í stórri verzlunarblokk í nýjum
bæjarhluta. Nánari uppl. hjá
I
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
HIISBYCGJIIVDUI!
Sandur og möl (heimkeyrt)
Pússningasandur (Stafnes og Þorlákshafnar).
kr. 18 pr. tunna.
Vikursandur (Ragnheiðarstaða) kr. 18 pr. tunna.
Vikurmöl (Snæfellsnes) kr. 25 pr. tunna.
Steypusandur kr. 11 pr. tunna.
Gólfsandur kr 18 pr. tunna.
Steypumöl (sjávarmöl) kr. 12 pr. tunna. Sandur und-
ir hellur og í gangstéttir kr. 10 pr. tunna.
Perlusandur 18 kr. pr. tunna.
Rauðamöl (Seyðishólum) 14 kr. pr. tunna. Einnig
okkar viðurkenndu einangrunarplötur 5, 7 og
10 cm.
Vikurholsteinn 3ja og 6 hólfa.
Rauðamölshólsteinn 6 hólfa.
Rauðamölshellur í grindverk og garða 20x45x9 kr.
8 stk.
Garðhellur 50x50x9 kr. 8 stk.
Garðhellur 50x550x6 cm. kr. 18 stk.
Vikurhólfsteinn 3ja hólfa 20x45x9 cm. sem þarf að
pússa. r
Ennfremur allar fáanlegar málningarvörur.
Vikurfélagið hf. Jón Loftsson hf.
Sími 10600 (5 línur). Hringbraut 121.
Hús til sölu
í Hveragerði. —
íbúðarhúsið Breiðamörk 10,
Hveragerði, er til sölu. Það er
ein hæð, 50 ferm., á ræktaðri
leigulóð. Tilboðum sé skilað
til undirritaðs, fyrir 4. júní.
Stefán J. Guðmundsson
Hveragerði. — Sími 26.
Samkomur
Hjálpræðisherinn.
Kl. 11 Helgunarsamkoma.
Sunnudagaskólabörnin í ferða-
lag mæta kl. 1. Kl. 20,30 Almenn
samkoma. — Allir velkomnir.
Mánudag kl. 1: Heimilissam-
bandið fer í skemmtiferð.
Boðun fagnaðarerindisins
Almennar samkomur
Hörgshlíð 12 í Reykjavík, kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgötu 6,
Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld.
ZION.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20,30. Hafnarfjörður: Almenn
samkoma í dag kl. 16. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía.
Útvarpsguðsþjónusta kl. 1.15.
Brotning brauðsins kl. 4. Almenn
samkoma kl. 8,30. Daníel Glad og
Þórarinn Magnússon tala.
— Allir velkomnir!
Bræðraborgarstíg 34.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. — Allir velkomnir.
Að gefnu tilefni
skal tekið fram að öll sandtcika í Þorlákshafnar-
girðingu, er stranglega bönnuð nema með leyfi
Hermanns Eviólfssonar, Hreppstjóra að Gerðakoti
Ölfusi.
SANDGRÆÐSLUSTJÓRI.
Starfstúlka óskast
Duglega stúlku vantar nú þegar í eldhús Vífilstaða-
hælis til afleysinga í sumarleyfum.
Upplýsingar gefur matráðskonan í sima 50332
milli kl. 1 og 4.
SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA.
Ritari óskast
Staða ritara á handlækningadeild Landsspítalans er
laus til umsóknar frá 1. júlí næstkomandi að telja.
Laun samkvæmt launalögum.
Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vél-
ritun, íslenzku, ensku og Norðurlandamálum. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og
fyrri störf óskast sendar til Skrifstofu ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 29, fyrir 8. júní næstkomandi.
SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA.
Ralvirkjameistarar
Kynnið yður gæði
framleiðslu
Segulrofar
Hnappai
Omskiftar
þrýstirofar
og fl.
Sendum myndlista og
gefum allar upplýsingar.
FALUR H.F.
Hlíðarveg 8, Kópavogi
Sími 12687.
Léttið eiginkonunni störfin með því að kaupa
Parnell Ezy-Press strauvel
sem þegar hefur fengið ágæta reynslu hér á landi.
PARNELL Ezy-Press straujar og
pressar alls konar fatnað.
PARNELL Ezy—Press er traust og ör-
ugg í notkun, yndi allra húsmæðra sem
hafa eignast hana
PARNELL Ezy-Press gerir störfin
léttari og húsfreyjuna ánægðari.
Pantanir óskast
sóttar
Vesturgötu 2 — Sími 24330.