Morgunblaðið - 24.05.1959, Side 24
VEÐRID
S-kaldi. Dálítil rigning-.
®r0unní»fel>il>
113. tbl. — Sunnudagur 24. maí 1959
Reykjavíkurbréf
Sjá bls. 13
Island tekur ekki þátt í
Atlantshafsráðstefnunni
ÍSLENZKA undirbúningsnefndin
að Atlantshafsráðstefnunni, sem
haldin verður í Lundúnum í
byrjun júní, hefur sent forseta
ráðstefnunnar, hollenzka þing-
manninum J. J. Fens, eftirfar-
andi símskeyti:
„fslenzka undirbúningsnefndin
fyrir Atlantshafsráðstefnuna hef-
ur einróma samþykkt, að fsland
taki ekki þátt í ráðstefnunni.
Nefndin telur ógerlegt fyrir ís-
lendinga að taka þátt í slíkri ráð-
stefnu, haldinni í London, meðan
Bretland heldur áfram að nota
Jón Pólmoson í kjöri fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn í Austur-Húnn-
vutnssýslu
Á FVNDI Sjálfstæðismanna í Austur-Húnavatnssýslu, er haldinn
var á Blönduósi 20. maí, var einróma samþykkt að skora á Jón
Pálmason, alþingismann og bónda á Akri, að vera í framboði fyrir
Sjálfstæðisflokkinn í kosningunum, sem framundan eru. Hefur Jón
Fálmason orðið við þeirri áskorun og er framboð hans því ákveðið.
Ú Jdn Pálmason var fyrst kosinn
á þing árið 1933 og hefur setið
þar óslitið síðan sem þingmaður
Austur-Húnvetninga. Á Alþingi
hefur Jóni Pálmasyni verið sýnd-
ur margvislegur trúnaður. Hefur
hann lengi verið forseti samein-
aðs þings, var um skeið land-
búnaðarráðherra og hefur verið
endurskoðandi landsreikninga
um langt árabil. Þá á hann sæti
í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins,
var um hríð ritstjóri ísafoldar og
hefur gegnt ýmsum fleiri trúnað-
arstörfum.
í Á Alþingi hefur hugur Jóns
Pálmasonar einkum beinzt að
landbúnaðarmálum og fjármál-
um. Hann er bóndi að ætt og
uppruna og flestum glöggskyggn-
ari á hvað gera þarf af þjóðfé-
lagsins hálfu til að bændastéttin
geti dafnað og haldið áfram að
vera starfi sínu vaxin.
* Sjálfstæðismenn í Austur-
Húnavatnssýslu fylkja sér ein-
hugá um Jón Pálmason sem jafn-
an áður og eru ráðnir í að gera
sigur hans sem glæsilegastan í
væntanlegum kosningum.
flotavald til að brjóta fiskveiði-
landhelgi íslands, vernda ólög-
legar fiskveiðar við strendur
landsins og ráðast þannig á við-
leitni íslenzku þjóðarinnar til að
tryggja efnahagslega tilveru
Benedikt Gröndal,
formaður nefndarinnar,
Pétur Benediktsson,
Alexander Jóhannesson,
Jóhann Hafstein,
Björgvin Jónsson".
Viðgerðin á Cullfossi
tókst mjög vel
GULLFOSS fór í gær í sína
fyrstu sumaráætlunarför héðan
til Leith og Kaupmannahafnar,
eftir hina miklu klössun og lag-
færingu í vélarúmi, sem fram fór
nú í vor hjá Burmester & Wain í
Kaupmannahöfn. Viðgerðin í vél-
arrúminu var í því fólgin, að sett-
ar voru nýjar undirstöður undir
aðalvélina. Telja yfirmenn á Gull
fossi allt benda til þess að við-
gerðin hafi tekizt vel, og að hrist-
ingur frá vélinni sé1 miklum mun
minni en áður var. Með skipinu
í þessari för þess var sérstakur
eftirlitsmaður frá B. & W. skipa-
smíðastöðinni.
Gaitskell ánægður
með Ghana
LONDON 23. maí (Reuter). —
Hugh Gaitskell foringi brezka
Verkamannaflokksins kom heim
í dag eftir vikudvöl í Ghana í
boði Kwama NKrumah forsæt-
isráðherra. Hann kvaðst ekki
hafa orðið var við neins konar
misrétti eða ójafnræði milli kyn-
þátta. Gaitskell neitaði því að
j stjórnarandstöðunni væri ekki
; leyft að beita sér í Ghana. Hins
vegar væri hún illa skipulögð,
og gagnkvæm tortryggni væri rík
á báða bóga.
S. H. þakkar
íslendingum
einliug þeirra
Á AÐALFUNDI Sölumiðstöðvar
Hraðfrystihúsanna, sem lauk í
fyrrakvöld, var m.a. samþykkt
ályktun varðandi útvíkkun fisk-
veiðilandhelginnar. — Þakkaði
fundurinn íslendingum einhug
þeirra og samheldni þá er fisk-
veiðitakmörkin voru víkkuð út í
12 mílur. Fundurinn harmaði
hina óskiljanlegu framkomu
Breta, sem hlýtur að hafa í för
með sér versnandi sambúð milli
íslands og Bretlands, sem verið
hafa vinaþjóðir um langan aldur.
Þá samþykkti fundurinn traust á
skipshafnir varðskipanna og lof-
aði alla frammistöðu þeirra í
hinni hörðu og ójöfnu aðstöðu,
ÓÐINN sem þeir eiga við að búa.
( Málfundafélagið Óðinn heldur Á lokafundinum í fyrrakvöld
, félagsfund í Valhöll við Suður- fór fram kjör stjórnar og var hún
götu smnnudaginn 24. maí kl. 2 endurkjörin, en hana skipa: Elías
e.h. — Frummælandi á fund- j Þorsteinsson, Einar Sigurðsson,
Inum verður Angantýr Guðjóns- j Sigurður Ágústsson, Ólafur Þórð-
son. . .. . 1 arson og Jón Gíslason.
110 leikarar og söngvarar
á sviði Þjóðleikhússins
ÓPERETTAN „Betlistúdentinn“
verður trúlega stærsta sýningin,
sem sett hefur verið á svið á
Islandi til þessa. Um 110 leikarar
og söngvarar koma fram í sýning
unni og er vart efamál að þessi
leikandi létta og fjöruga Vínar-
óperetta verði vinsæl hjá leik-
húsgestum. Leiktjöld og búning-
ar eru mjög skrautleg og hefur
ekkert verið til sparað að gera
sýninguna eins glæsilega og hægt
er.
Aðalhlutverkin eru leikin og
sungin af Guðmundi Jónssyni,
Þuríði Pálsdóttur, Sigurveigu
Hjaltested, Nönnu Egiísdóttur,
Ævari Kvaran, Kristni Hallssyni
og Guðmundi Guðjónssyni, en
leikstjóri er prófessor Adolf
Rott frá Vínarborg, en hann er
einn þekktasti óperu- og óper-
ettu leikstjóri á meginlandinu.
Prófessor Rott hefur marg
sinnis sett Betlistúdentinn á svið
áður í Vínarborg, Stokkhólmi,
Ósló og víðar og hefur þessi
leikandi létta Vínaróperetta alls
staðar orðið framúrskarandi vin 1 honum hefur verið falið.
sæl undir stjórn hans. 1 Ólafur Thors, formaður Sjálf-
Jón Kjnrtonsson í
Sjálistæðisflokkinn
kjöri fyrir
í Vestur-
Skaftnfellssýslu
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags Vestur-Skaftafellssýslu var hald-
inn í Vík í fyrrakvöld. — Fundurinn skoraði einróma á Jón Kjart-
ansson, alþingismann, að vera i framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn
í V-Skaftafellssýslu í kosningunum í sumar. Varð Jón við áskor-
uninni og er framboð hans því ákveðið.
Jón Kjartansson var fyrst kjör-
inn á þing fyrir Vestur-Skafta-
fellssýslu árið 1923 og sat þá á
Alþingi til 192i7. Hann var í 20
ár ritstjóri Morgunblaðsins og um
margra ára skeið ritstjóri ísafold-
ar og Varðar. Hann hefur nú nokk
uð á annan áratug verið sýslu-
maður Vestur-Skaftafellssýslu og
þingmaður sýslunnar síðan 1953.
Hefur Jón Kjartansson, svo sem
allir vita, leyst hvert það starf
af höndum með ágætum, sem
Vestnianneyjapósturinn látinn
Iigpja dögum saman í Rvík
VESTMANNAEYJUM 23. maí.
Hér ríkir almenn undrun og reiði
yfir því háttalagi hjá afgreiðslu
Flugfélags íslands, að draga und-
ir sig blaða- og póstsendingar
hingað, en hirða ekkert um að
f- Málverkasýning
í Vestmannaeyjum
VESTMANNAEYJUM, 23. maí,—
Sveinn Björnsson listmálari,
opnar í dag hér í Vestmannaeyj-
um, í húsi KFUM, mikla mál-
verkasýningu. Eru það 57 mynd-
ir, sem hann sýnir, olíumyndir og
parstellmyndir. Flestar myndirn-
ar eru frá sjó, en einnig nokkrar
héðan frá Vestmannaeyjum. Sýn-
ingin verður opin alla næstu viku
frá kl. 2—11 á kvoldin. — Tr. G.
koma þeim á áfangastað.
Þessu til frekari sönnunar og
skýringar skal það nefnt, að eng-
inn póstur hefur borizt til póst-
hússins hér undanfarna þrjá daga,
Hingað kom þó síðast flugvél frá
Reykjavík árdegis í dag og hafði
póst- og símstöðvarstjórinn,
Magnús Magnússon, vænzt þess
fastlega að pósturinn myndi
koma. En svo var ekki, og upp-
lýsir hann, að Vestmannaeyja-
póstur hafi verið tekinn af póst-
húsinu í Reykjavík og fluttur í
afgreiðslu Flugfélags íslands á
flugvellinum, og það óskiljan-
lega er að svo virðist sem ekki
sé gerð nein tilraun til þess að
pósturinn komi hingað.
Vestmannaeyingum er undr-
unarefni það virðingarleysi við
þá sem þessi framkoma Flug-
félagsins gefur til kynna, þar
sem vitað er að Vestmannaeying-
ar munu vera einhverjir beztu
viðskiptavinir Flugfélagsins.
— Tr. Guðm.
SrSsending frá fjáröfl-
onornefnd Sjálfsfæðis-
flokksins
VEGNA væntanlegra alþingis-
kosninga, hefur Fjáröflunar-
nefnd Sjálfstæðisflokksins nú
gengizt fyrir fjársöfnun með-
al Sjálfstæðismanna í bænum.
Hafa söfnunarlistar þegar ver-
ið sendir til trúnaðarmanna á
ýmsum stöðum og er það vin-
samleg ósk nefndarinnar að
allir leggist á eitt með það að
láta fé af hendi rakna í þessu
skyni. — Sérhvert framlag,
stórt eða smátt, er þakksam-
lega þegið.
Þér, sem fengið hafið söfn-
unarlista nefndarinnar, flýtið
söfnuninni sem allra mest og
gerið skil eins fljótt og auðið
er.
Skrifstofa fjáröflunarnefnd-
arinnar er í Morgunblaðshús-
inu á 2. hæð, símar 24059 og
10179.
stæðisfl., mætti á fundinum og
flutti ítarlega ræðu um stjórn-
málaviðhorfið. Rakti hann eink-
um kjördæmamálið og feril
vinstri stjórnarinnar. Var máli
hans mjög vel tekið af fundar-
mönnum. Auk hans tókti þessir
til máls á fundinum: Jón Kjart-
ansson, alþm., séra Jónas Gísla-
son, Ragnar Jónsson, verzlunar-
stjóri, Gísli Skaftason, bóndi,
séra Gísli Brynjólfsson, prófast-
ur og Siggeir Björnsson, hrepp-
stjóri.
Hina nýju stjórn skipa þessir
menn: Ragnar Jónsson, Sigurður
B. Gunnarsson og Ari Þorgilsson.
Fundurinn var fjölsóttur og ríkti
þar mikill einhugur.
í öllum hinum ágætu ræðum
innanhéraðsmanna, kom fram
hlýja og vinátta í garð Jóns
Kjartanssonar og traust á hon-
um. Jafnframt var augljóst, að
það er eitilharður ásetningur
Vestur4Skaft|elilmga, að launa
nú Jóni Kjartanssyni jafnt drengi
lega forustu hans í kjördæmamál-
inu sem margvísleg ágæt afrek
hans í þágu átthaganna með því
að gera sigur hans voldugri nú en
nokkru sinni fyrr.
Mikill togarafisk-
ur í síðustu viku
í SÍÐUSTU viku lönduðu 12 tog-
arar hér í Reykjavík. Voru þeir
allir með karfa af Nýfundnalands
miðum að einum undanskildum,
Ask, og lönduðu skipin um 3800
tonnum af ísvörðum fiski.
Áframhaldandi veiði er á hin-
um víðáttumiklu fiskimiðum við
Nýfundnaland og hefur karfinn
farið batnandi undanfarið. Hafa
sumir togaranna verið með prýð-
isgóðan karfa. Nú eru nokkrir af
togurum Bæjarútgerðarinnar
komnir á saltfiskveiðar og þá eru
nokkrir á ísfiskveiðum hér á
heimamiðum.
Þessir togarar lönduðu í síðustu
viku: Austfirðingur 317 tonn,
Hvalfell 267, Þorsteinn Ingólfs-
son 317, Egill Skallagrímsson
282, Karlsefni 293, Úranus 330,
Þorkell máni 393, Ingólfur Arn-
arson 310, Geir 308, Askur 304,
Neptúnus, sem var við A-Græn-
land og hér á heimamiðum síð-
ustu daga veiðiferðarinnar, var
með 357 tonn og Pétur Halldórs-
son 365 tonn.
f vikunni hafði Hallveig Fróða
dóttir komið af Nýfundnalands-
miðum en vegna þess hve mikil
löndun var hér varð að senda
skipið til Hafnarfjarðar, en hún
mun hafa verið með 312 tonn.