Morgunblaðið - 27.05.1959, Side 17
’VTiðvikudagur 27. maí 1959
MORGVISBLAÐIÐ
17
- SUS
Framh. af bls. 9
skáldafélagið vera gersamlega
þýðingarlausan millilið er ber-
sýnilega sá, að hægt sé að nota
nafn félagsins í áróðri erlendis,
en slíkar brellur eru gamaíkunn-
ar meðal fyrirsvarsmanna heims
mótanna.
Áður en menn ákveða að taka
þátt í heimsmótinu, skyldu þeir
hugleiða:
X. Það er kallað mót æsku og
stúdenta en er haldið gegn vilja
æsku og stúdenta viðkomandi
lands. Af þessum orsökum hafa
stúdenta- og æskulýðssamtök um
heim allan hafnað boðum um
þátttöku, því að sjálfsagt þykir
að fara að vilja fulltrúa þessara
aðilja í heimalandinu.
2. Það er haldið gegn viija allra
Austurríkismanna nema komm-
únista, sem munu um 1% þjóðar-
innar, og örfárra stóratvinnurek-
enda, sem ætla að þéna skilding
á mótinu.
3. Það er skipuiagt af pólitísk-
um aðiljum, þrátt fyrir yfirlýs-
ingar um hið gagnstæða.
4. Það er kostað að aðiljum,
sem aldrei birta reikninga sína
opinberlega.
5. Tilgangur mótanna er póli-
tískur.*Kommúnistar nota þau
sér til framdráttar 1 kalda stríð-
inu, og einkum til þess að kasta
ryki í augu æskulýðs frá Afríku,
Asíu og Suður-Ameríku. Stúdent
um austan járntjalds er þessi til-
gangur augljós, ef marka má um-
kvörtun í „Leningrad Pravda 11.
des. 1956. Þar segir að stúdentar
láti óánægju sína í ljós með „starf
semi, sem skipulögð er eingöngu
á vegum kommúnista, eins og
t.d. VI. heimsmótið“.
6. Kaunverulegir fulltrúar æsk
unnar eru ekki á þessum mótum.
Frá austantjaldslöndum eru þeir
valdir úr hópi dyggra kommún-
ista, en vestan tjalds taka aðal-
lega fámennar félagseindir þátt
í mótunum.
Vilji menn samt fara til þess
að skemmta sér, þá skyldu þeir
minnast orða fulltrúa Æskulýðs-
deildar austurríska alþýðusam-
bandsins, að engin sönn gleði get-
ur ríkt á móti, sem haldið er í
fjandskap við heimamenn á mót-
staðnum. Heimsmót þetta verður
að öllum líkindum misheppnað
vegna andstöðu Austurríkis-
manna. Það verður einnig fá-
mennt, því að undirbúningsnefnd
mótsins hefur skorið fjölda þátt-
takenda niður um helming frá
því, sem síðast var. Frá íslandi
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórrhamri við TemplarasunO
Vélaleigan
Sími 18459
mega ekki fara fleiri en 80, þegar
síðast fréttist, en það er samt
mjög há tala miðað við íbúafjölda
landsins.
Margir Hfefa gaman af að fara
til Vínar en undir þessum kring-
umstæðum býr annað og meira á
bak við. Því skyldu menn at-
huga það, að hér er um meira
að ræða en venjulega skemmti-
ferð, eins og margir virðast
halda. Það er hægt að fara til
Vínar fyrir tiltölulega lítinn pen
ing, án þess að láta kommúnista
nota sér það í áróðursskyni.
Þeir íslendingar, sem halda
samt sem áður, að ferðin verði
skemmtilegri undir stjórn „festi-
valvina“, skyldu gæta þess á
mótinu, að þeir eru þar sem ein-
staklingar en ekki fulltrúar eins
éða neins á íslandi. Fari menn
sem einstaklingar, geta menn
haldið skoðunum sínum fram við
aðra þátttakendur, án þess að
þeir séu álitnir túlka sjónarmið
ákveðinna samtaka, en fari menn
sem fulltrúar félaga eiga menn
það víst, að nöfn félaganna og
þeirra sjálfra verða misnotuð af
kommúnistum í áróðursskyni.
Tapast hetur
gullúr frá Framnesvegi um Silfurtún að
Hafnarfiirði. Upplýsingar í síma 50383.
Þurrkað timbur
Fyrirliggjandi: l”x4”
Kernur eftir viku: 2”x5 og 2”x6”
Trésmiðjan Silfurtún hf.
Símar: 50000 og 50000.
Flutningsútsalan
Útsalan hjá Olympía heldur áfram.
Seljum í dag lítið gallaðar lífstykkjavörur
Nælonsokka á 25 kr.,
Telpunáttkjóla á 30 kr.,
Telpunáttföt, Bómullarsokk aog margt fl.
Notið tækifærið og gerið góð kaup.
Verzlunin flytur á Vatnsstíg 3.
OUfmpia
Laugaveg 26.
ÁRNESINGABÓK
Tuttugu og fimm ára afmælisrit Árnesingafélagsins í Reykjavík.
Jón Gíslason sá um útgáfuna.
Bók þessi segir sögu Árnesingafélagsins í Reykjavík, sem starfað hefir með mikl-
um blóma um aldarfjórðungsskeið og látið margt gott af sér leiða til menningar og
framfara.
f sveitina fyrir börnin
STRIGASKÓR uppreimaðir á 3ja ára og eldri,
bláir, rauðir, svartir.
VINNUBUXUR GALLABUXUR SOKKAR o.fl.
LœkjGrbúSðii
IAUÖARN6SVEGI
Sími 3-35-55.
Ferðafólk
Hér með tilkynnist að hellarnir á Ægissíðu Rang-
árvallas. eru ekki almenningi til sýnis og verða ekki
næstu mánuði.
ÁBÚENDUR.
56 rúmlesfa vélbátur
til sölu .Upplýsingar hjá Axel Kristjánssyni, Fisk-
veiðasjóði íslands og í síma 37, Grindavík.
Sölumaður
Ungur og duglegur sölumaður getur fengið fram-
tíðaratvinnu hjá oss frá 1. júní n.k.
Allar upplýsingar varðandi starfið gefnar á skrif-
stofu vorri Barónsstíg 2 út þessa viku, ekki í síma.
H.F. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI
Barónsstíg 2 — Reykjavík.
Bifvélavirkjameistari
óskast sem verkstjóri á Bifreiðaverkstæði nálægt
Reykjavík. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi nöfn,
heimilisfang og símanúmer ef til er inn á afgreiðslu
Morgunbl. merkt: Bifvélavirkjameistari — 9033“.
Öskum eftir að ráða nú þegar mann til
gjaldkerastarfa
Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu vorri,
Iiafnarstræti 1 fyrir 30. þ.m.
Meðal annars efnis í ritinu má nefna ræður, ljóð, smásögur, sagnaþættir o.m. fl.
VERZLUN ARSP ARIS JÓÐU RINN.
Bókin er 264 blaðsíður, prentuð á vandaðan pappír og prýdd fjölda mynda. Verð
kr. 135.00 ib., kr. 90.00 heft.
Bókin fæst í öllum bókaverzlunum í Reykjavík en aðalútsölu annast Bókabúð
Lárusar Blöndals. Auk þess verður bókin til sölu í bókabúðum í Árnessýslu, Akur-
eyri, Akranesi, Keflavík og Vestmannaeyjum.
Bók þessa þurfa allir Árnesingar að eignast og lesa.
Sundnámskeið
Sundnámskeið fyrir börn hefst í sundlaugum
Reykjavikur 2. júní n.k. Innritun fer fram í sund-
laugunum næstu daga milli 10 og 12.
SUNDLAUGAR REYKJAVlKUR.