Morgunblaðið - 27.05.1959, Síða 18
18
MOKCVISBLAÐIÐ
Miðvilcudagur 27. maí 1959
Sigurlíma
sjötíu dra
Beykjavíkurmeistarar KR ásamt Sigurði Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar félagsins (t.
v.) og þjálfara, Óla B. Jónssyni (t. h.) Hjá Gunnari Guðmannssyni er sonur hans — sennilega
cinn af verðandi knattspyrnumönnum KR.
KR Reykjavíkurmeistari eftir
marklausan leik gegn Fram
KR hlaut titilinn „Bezta knatt-
spyrnufélagið í Reykjavík 1959“.
Tryggði félagið sér þann titil í
úrslitaleik Reykjavíkurmótsins á
mánudagskvöldið. Mætti liðið þá
Fram og skildu félögin jöfn —
hvorugt skoraði mark — en jafn
tefli nægði KR til sigurs. Hlaut
KR 7 stig af 8 mögulegum, Valur
hlaut 6 stig, Fram 5 og Þróttur
og Víkingur 1 stig hvort.
FYRSTA knattspyrnumóti sum-
arsins er lokiö í Reykjavík. Þaö
hefur staöiö yfir í rétt liölegan
mánuö, hófst 23. apríl. Viö
stöndum því nú miöja vegu hvaö
tímann snertir frá fyrsta leik
mótsins og fram til fyrsta lands-
leiks sumarsins, sem verður
gegn Dönum 26. júní í Laugar-
dal. Þetta eru nokkur tímamót
þegar þannig er á litiö — leiöin
hálfnuö og spurningin er hvort
undirbýningurinn og framfar-
irnar hafi haldizt í hendur viö
tímannf
★
Hver mundi þora að svara
'þeirri spurningu játandi hvaö
framfarirnar snertir? (Okkurer
ekki fullkunnugt um annan und-
irbúning).
Nei, sannleikurinn mun nœr
því aö ver horfir nú en menn
fyrst í vor vildu viöurkenna eöa
vona. Öll Reykjavíkurliöin hafa
því miöur sýnt lakari knatt-
spyrnu en sl. sumar.
★
Reykjavikurmeistararnir, KR,
Vöktu miklar vonir í fyrravor.
Þær rœttust aö mörgu leyti í
fyrrasumar. Hinir ungu menn *
liöinu sýndu tilþrif er lofuöu
góöu — þeir komust í úrválsliö
og jafnvel landsliö, en brugöust
þar^ Þaö var skiljanlegt, því aö
„enginn er smiöur í fyrsta sinw'
og þarna áttu aö vera menn
framtíöarinnar, en ekki aöeins
menn sumarsins. En t vor falla
þeir aö miklu eöa öllu leyti í þá
sömu gjá kyrrstööu og áöur
ríkti — og kyrrstaöa er sama og
afturför, segir einhvers staöar.
Liö Vals hefur sýnt misjafna
leiki. Þaö náöi ööru sœti í mót-
inu þrátt fyrir allt. Aöeins á
köflum náði liöiö samleik og
heildarsvipur leikjanna er allt
annaö en traustur. Styrkur var
þaö liöinu aö fá Albert og
kannski á hann eftir aö hleypa
spennandi. Hann bar í skauti sér
mikinn hraða og oft á tíðum
harða og mjög tvísýna keppni lið-
anna tveggjá. Æsandi augnablik
voru allmörg, mikill hraði, o.s.
frv., en fátt eitt var gert af þeirri
kunnáttu, lagni og þeirri upp-
byggingu sem ein getur skapað
góðan knattspyrnuleik.
Mjög mótaðist þessi leikur af
þeim örlögum að verja mark sitt
því jafnteflið nægði til bikarsins.
einhverju lífi í liöið og breyta
leiksvip — en bara kannski.
Liö Fram, svo létt leikandi
sem þaö oft viröist, hefur valdiö
mestum vonbrigöum. Þar virö-
ist skipulagiö í leikinn vanta —
þaö aö nýta þaö sem fyrir hendi
er og losna viö fumiö og staö-
festuleysiö. Kannski speglast
bezt í leikjum Fram öll íslenzk
knattspyrna. Þaö er til ýmislegt
sœmilegt — en engum tekst aö
beizla orkuna og beina henni í
jákvœðan farveg.
Þróttur og Víkingur standa
hinum þremur langt aö baki.
Fyrsti leikur Þróttar vakti von-
ir — en um beina afturför hefur
veriö að rœöa á þessum mánuöi,
sem liöinn er.
★
Þannig má líta á malin í
Reykjavík og svipurinn er allt
anngö en góöur. Ofan á þaö bœt-
ist aö liö Akraness, sem myndaö
hefur kjarna landsliösins aö
undanförnu. hefur og sýnt verri
leiki undanfariö og þeir menn,
sem sjálfsagöastir hafa veriö %
landsliö, hafa eignazt marga
keppinauta þrátt fyrir ástandiö
í Reykjavík.
★
Og hvaö er þá til bragös aö
taka? Ekki sýnist annað fært en
byrja þegar aö reyna aö sam-
stilla þá krafta sem til eru.
Þetta veröur landslijýsnefndin aö
hafa forgöngu um. Hún getur
áreiöanlega ekki án tilrauna —
og þaö sennilega margra — fund
iö bezta landsliöiö í dag. Gott
tœkifœri gefst til slíkra tilrauna
fyrst í júnímánuði, ef svo fer
sem horfir, aö ekkert veröi úr
vorheimsókn, sem Þróttur átti
rétt á. En svo er tíminn stuttur
til stefnu aö engri viku má tapa,
án þess aö vinna að framgangi
þessa máls, ef ekki á vitandi vits
að ganga út í óvissuna og full-
komiö öngþveiti.
A. St.
Þetta gerði vörn KR af harð-
fylgi miklu en hugsaði minna um
uppbyggingu sóknar. Fram þurfti
umfram allt að skora, Og þeir
sóttu oftast af meira kappi en
forsjá — knötturinn var „kýldur“
fram ómiðuðum spyrnum og síðan
hlaupið heil ósköp og reynt og
puðað, en án árangurs, þvíef ekki
hrein ónákvæmni eða vankunn-
átta gerði út um þau upphlaup
sem gegnum KR-vörnina komust,
þá reið taugaósyrkleikinn Fram-
liðinu að fullu þegar skjóta átti.
Bæði liðin komust í tækifæri
til marka og KR þó öllu opnari,
enda brást Frammönnum boga-
listin mjög er að marki KR dró.
Eitt sinn bjargaði Guðm. Guðm.
bakvörður fallegum skalla Þór-
SJÖTUG verður í díg Sigurlina
Jónsdóttir, verkakona á Flateyri
Sigurlína fæddist á þeim ár-
um, er kjör þjóðarinnar voru
með öðrum hætti en nú er, og
ekki sízt þeirra, er í fátækt
fæddust. Sigurlína var einnig
þeim hörðu örlögum háð, að vera
fædd þannig fötluð, að sýnt
mundi, að henni yrði örðugra
að vinna sér brauð en þeim, sem
heilir fæðast. En með fötluninni
fékk Sigurlína í vöggugjöf kosti,
sem vel henta þeim, er heyja
verða harða baráttu fyrir lífsaf-
komu sinni. Hún var gædd góðri
greind og fádæma miklu þreki
og tápi. Ung fór Sigurlína í dvöl
til vandalausra, og ekki var at-
lætið, er hún ólst upp við, allt
af þýtt og gott.
Rík var þrá Sigurlínu til þess
að fá að njóta tilsagnar í lestri,
skrift og reikningi, en þeirri þrá
fékk hún lítt svalað í æskunni,
og stundum varð hún að líða
þá beizku raun að horfa á börn-
um á sama heimili veitt þetta,
sem hún þráði, en hún, fátækra
barnið var ekki álitin þurfa
slíks.
En hún Sigurlína barðist af
þoli og festu. Hún var dygg og
skyldurækin með afbrigðum, og
alls staðar varð það svo, þar
sem hún var og vann að verkin
hennar þóttu meiri og betri ,en
margra sem heilir gengu að
starfi.
Lengst af hefur Sigurlína dval-
ist hér á Flateyri. Nokkur hin
síðustu ár var hún með systur
sinni og bróður, sem bæði eru
nú látin. Meðal annars, sem Sig-
urlína vann, var henni eitt starf
sérstaklega kært, en það var að
segja litlum börnum til i lestri.
'K' ~3fróttír
Bill Nieder 19.67
BANDARÍSKI kúluvarparinn
Bill Nieder varpaði kúiu 19,67 m.
ólfs Beck á marklínu. Grétar inna>
Sá er siður hjá KR, að leiki einhver leikmanna 50., 100., 150.
eða 200. leik sinn með meistaraflokki félagsins, þá sé hann fyrir-
liði í þeim leik, sé hann það ekki fyrir. Nú lék Hreiðar Ársæls-
son, bakvörður, sinn 100. leik og hann veitti Reykjavíkurbik-
arnum viðtöku. Hér sést hann með gripinn og Gísli Ilalldórsson,
formaður ÍBR, nælir í barm hans Reykjavíkurmeistarapeningi.
Ljósmynd: G. E.
herji komst í gott færi við KR-
markið en skaut himinhátt yfir.
Fleiri komust í færi hjá báðum,
en allt kom fyrir ekki.
Beztu menn KR voru Garðar
framvörður, Ellert Schram og
Hreiðar bakvörður, sem nú lék
sinn 100. leik í meistarafl. KR.
Hjá Fram bar leikur Rúnar Guð
mundssonar framvarðar nokkuð
af, en auk hans bar mest á Skúla
Nielsen, Grétari og Guðmundi
Guðmundssyni, sem lék nú með
í fyrsta sinn var vörninni styrk-
ur. — A. St.
Þrír jafnir á 10,3
sekúndum
Á FRJÁLSÞRÓTTAMó r'i . París
um síðustu helgi náðist afbragðs-
góður tími í 100 m. hlaupi. Frakk-
inn Delacour sigraði Vestur-þjóð-
verjann Hary og Englendinginn
Radford, en allir hlupu á sama
tíma 10,3 sek. Brautin var samt
fremur þung.
Úrslitaleikurinn var á köflum
€(d á icunji
Jónsdóttir
Þetta starf vann hún af heil-
hug og ástúð, því bar það líka
oft góðan árangur. — Nú era
kraftarnir hennar Línu — eins
og hún er oftast nefnd — að
þverra og sjónin orðin döpur
mjög. Nú unir hún í litla husinu
sínu hér á eyrinni, og hjá henni
er lítil telja, sem hún hefur alið
upp og tekið ástfóstri við.
Hún Sigurlína hefur verið
trygglynd og vinur vina sinna,
en hlýhug hennar allan hafa þau
átt börnin, sem hún* hefur
kynnzt og öllum hefur þótt gott
að trúa henni fyrir börnum sín-
um, að sitja hjá þeim, allir
þekktu barngæðin hennar og ör-
uggt er, að fagrar hafa verið
hugsanirnar og hlýr bænarhug-
urinn hennar Línu — er hún
sat hjá litlum, sofandi börnum.
Hann, sem unni litlum börn-
um og blessaði þau, verxni þig og
blessi um ókomin ár — Sigurlína.
Allir hér á eyrinni senda þér
hlýjar kveðjur, þennan dag.
B. Sv.
ao utan ☆
á æfingu i borginni San José í
Kaliforníu um síðustu helgi.
Þetta er lengsta kúluvarp sem
mælzt hefur, en Iandi Nieders,
Dallas Long — hinn átján ára
risi (1,98) hafði áður varpað kúlu
19,66 fynr í vor. Þoss virðist
skammt að bíða að annarhvor
þessara manna, eða báðir nái
20. metra varpi.
Evrópumet í kúlu-
varpi. - ítalinn
Mcconi 18,48
ÍTALSKI kúluvarparinn Silvano
Meconi setti á sunnudaginn nýtt
Evrópumet í kúluvarpi á frjáls-
íþróttamóti í Spescara á Ítalíu —
Árangurinn — 18,48 metrar.
Sleggjukastarinn sænski Birger
Asplund, hefur bætt sænska met-
ið í grein sinni. Asplund kastaði
63,49 metra á íþróttamóti í Forsa
s.l. sunnudag.
Stanley Matthews
hættir að leika?
ENSKA 1. deildarfélagið Black-
pool hefur nýlega fest kaup á
h. útherjanum Arthur Kay frá
Barnsley, fyrir 14 þúsund sterl-
ingspund. Forráðamenn Black-
pool segja að þessi kaup standi
ekkert í sambandi við að snill-
ingurinn Stanley Matthews hafi
í hyggju að „hengja upp skóna“,
en Matthews hefur leikið stöðu
h. útherja hjá Blackpool síðan
1947 er félagið keypti hann frá
Stoke City. Kay hefur átt mið-
ur góða leiki síðasta leiktímabil,
en Bamsley féll niður í 3. deild
að tímabilinu loknu fyrr í vor.
Ohelsea bauð Barnsley 20 þús.
pund fyyrir Kay árið 1947, en
Barnsley hafnaði boðinu.