Morgunblaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 1
20 siðui
Sat sakamanna hópur í stjórn?
Gagnkvœmar
herranna
um
ásakanir V-stjórnar-
hegningarverf athœfi
og yfirhilmingar
„IIÉR á fslandi er það nú sannað' stöfum á forsíðu Þjóðviljans
með dómi, að Alþýðublaðið hef- í Þjóðhátíðardaginn. Yfir þeim var
ur um langt skeið verið rekið! se“
með fé sem hvarf úr opinberum
sjóðum fyrir tilverknað leiðtoga
Alþýðuflokksins".
Ráðherrar kommúnlsta þögðu
Þessi orð voru prentuð stórum
Föstudagur 19. júní.
Efni blaðsins m.a.:
Bls. t: Rógur i landhelgismálinu.
— 3: Þjóðhátíðin í Rcykjavík.
— 6: Uátíðahöld úti á landi.
— S: Vígsla leikvangsins í Laugar-
dal.
— 9: Rætt við Kristján Kristjánsson
sextugan.
— 19: Ritstjórnargreinarnar: — „Ef
drengskapurinn er dreginn
frá“. — Jafnrétti kvenna.
.— 11: Ræður forseta ísiands, biskups
íslands og borgarstjórans í
Rcykjavik 17. júni.
— 13: Skemmdirnar við Efra-Sog.
— 18: íþróttir.
FRÁ UNGU FÓLKI
— Blað ungra Sjáifstæðismanna —
fylgir Mbl. í dag. Efni m.a.:
Ulutverk æsku íslands er að tryggja
Sjálfstæðisfiokknum meiri hluta með
ai þjóðarinnar og á Alþingi.
Vinstri stjórnin magnaði „flóttann úr
iveitunum'*.
Gunnar Dal og menningin, eftir
Hannes Pétursson, cand. mag.
Ungir Austfirðingar búast til bar-
áttunnar.
hér sé um að ræða meirihluta
eða öllu heldur mestan „af þeim
kr. 839,771,08, sem vantar í sjóði
Gagnfræðaskólans í Reykjavík
(Austurbæj ar)“.
Með þessum ásökunum er átt
við mál Ingimars Jónssonar fyrr-
um skólastjóra og segir Þjóðvilj-
inn síðar í greininni:
„En Þjóðviljinn mótmæiir
þeirri óhæfu að Ingimar Jóns-
son sé einn látinn bera alla sök
í þessu stórfellda hneykslismáli.
Þjóðvijinn telur samverkarnenn
hans í fjáröflunamefndum hon-
um jafnseka og vel það, menn
eins og Guðmund f. Guðmunds-
son — núverandi fjármálaráð-
herra — sem hefur um áratuga
skeið fjallað um fjárreiður Al-
þýðublaðsins, var nánasti sam-
verkamaður Ingimars og er nú
arftaki hans í dularfullum fjár-
útvegunum".
Þjóðviljinn minnist hins vegar
ekki á það í þjóðhátíðarskrifum
sínum, að dómurinn sem til er
vitnað, var kveðinn upp 31. júlí
1958. Þá stóð V-stjórnin enn. Af
hverju heimtuðu ráðherrar
kommúnista þá ekki, að rannsókn
væri hafin á þessu hneyksli, sem
Þjóðviljinn útmálar nú hvern
daginn eftir annan?
Vildi Hannibal leyna eigin sök
Er skýringin sú, sem Aiþýðu-
blaðið gaf hinn 16. júní, er það
sagði:
„Hannibal var formaður Al-
þýðuflokksins 1952—54 og jafn-
framt ritstjóri Alþýðublaðsins.
Það hafa aldrei verið nánari
tengsl milli æðstu stjórnar flokks
ins og ritstjórnar Alþýðublaðs-
ins en þá.
Er Þjóðviljinn með dylgjum
sínum um Alþýðublaðið að gefa
í skyn, að Hannibal Valdimars-
son hafi rekið blaðið fyrir fé,
sem tekið var ófrjálsri hendi?
um, að Alþýðublaðið athugi for-
tíð ýmissa frambjóðenda Alþýðu-
bandalagsins, eins og hún birtist
í dómsniðurstöðum?
f öðru lagi: Hvernig litist Björg
vin Sigurðssyni, frambjóðanda
Aiþýðubandalagsins í Árnessýslu,
á slíka rannsókn?
í þriðja lagi: Hvemig litist
Árna Ágústssyni, frambjóðanda
Alþýðubandalagsins í Norður-
ísaf jarðarsýslu, á þetta?
Og í fjórða og síðasta lagi:
Óskar Magnús Kjartansson eftir
því, að athugaður verði vandlega
aðdragandi að dvöl hans í Dan-
mörku á striðsárunum á meðan
nazistar réðu þar ríkjum?"
Þjóðviljinn svarar þessu í þjóð
hátíðargrein sinni m.a. svo:
„Það mun áreiðanlega ekki
standa á Hannibal Valdimarssyni
um að bera vitni í opinberri rann
sókn um fjárreiður Alþýðuflokks
ins---------. Er ekki að efa að
Alþýðublaðið hefur ætíð forð-
ast blaðamennsku af Þjóðvilja-
tagi.
Alþýðublaðið er ekki siðlaust
blað. Hannibal mun hafa margt fróð-
En Alþýðublaðið er heldur ekki legt um þetta mál að segja í op-
huglaust blað. inberri réttarrannsókn“
Ef Þjóðviljinn hyggst halda á- Frá sitthverju af þessu ætti
fram að brýna okkur, skyldi Hannibal raunar að geta sagt, þó
hann fyrst svara eftirfarandi að hann væri ekki leiddur fyrir
spurningum: Irétt. En hingað til hefur hann
I fyrsta lagi: Kærir hann sig kosið að þegja.
Hlntínllskosningar
gefizt vel...
EF fslendingar vilja sækja fyr-
irmyndir til annarra landa, eru
þjóðir Norðurlanda skyldastar
um sögu, menningu og lífsskoð-
un. Norðmenn, Danir, Svíar og
Finnar hafa haft hjá sér hlutfalls
kosningar í stórum kjördæmum
í marga áratugi og gefizt vel.
Gunnar
Thoroddsen
Gífurlegt tjón varð aust-
ur við Sog að morgni 17.
júní, er varnarveggur í
Þingvallavatni brast í veð-
urofsa með þeim afleiðing-
um að vatnsflaumurinn
veltist í gegnum nýju jarð-
göngin niður í Úlfljóts-
vatn. — Myndin hér að of-
an sýnir skarðið í veggn-
um og afstöðuna til Þing-
vallavatns, Efra-Sogs og
vegarins upp með vatninu. S
— Frásögn af þessum ham s
förum er á á b's. 13. —
(Ljósm.: Ben. Sveinsson.)
Réði óttinn athöfnum Hermanns?
Sakargiftir eru fleiri en þessar.
Allir kannast við áburð Þjóðvilj-
ans og Alþýðublaðsins gegn Fram
sóknarforingjunum út af olíu-
málunum á KeflavíkurflugvellL
Þar gengu ásakanirnar svo
langt, að Alþbl. fullyrti hinn 23.
maí, að forystumenn Framsókn-
ar hefðu látið óttann við saka-
málsrannsókn á olíuhneykslinu
hafa úrslitaráð um gerðir sínar
við afsögn V-stjórnarinnar og 1
stjórnarkreppunni þar á eftir.
Tíminn varð ókvæða við þessa
frásögn og hefur í engu hnekkt
henni. Þvert á móti stenzt engin
af afsökunum þeim, sem blað-
ið hefur borið fyrir foringja
sína.
Öll er þessi saga með ólíkind-
um. En þessar fullyrðingar og
frásagnir sjá menn nú svartar á
hvítu daglega í blöðum V-stjórn-
arherranna fyrrverandi. ömur-
legri merki niðurlægingar stjóm
arfars hafa aldei fyrr sést á ís-
landi. Menn, sem tóku að sér
að stjórna landinu um tveggja
og hálfs árs skeið og sögðust
raunar ætla að gera það í a. m.
k. 20 ár, lýsa nú hver öðrum sem
gerspilltum sakamönnum.
j