Morgunblaðið - 19.06.1959, Side 4

Morgunblaðið - 19.06.1959, Side 4
/ MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 19. jún! 1959 BÍLLINN Sími 18-8-33 Höfum til sölu mikið úr- val af glæsilegum bílum, oft góðir greiðsluskilmál- ar. — Chevrolet 1959 Skipti koma til greina. Ford-Fairlane 1959 Skipti koma t'il greina. — Chevrolet 1957 Skipti koma til greina. — Ford-Fairline 1957 Skipti koma til greina. — Taunus 1956 Station Zodiac 1955 Buick 1955, 2ja dyra Taunus 1959 De Luxe Kaiser 1954 Fiat 1400 1957 Pontia'’ 1953, 2ja dyra Austin A-70 1950 Volkswagen 1956 ’57, ’58 Opel-Record 1958 Skoda 1956 ’57, ’58 Moskwitch 1958 BÍLLINISI varðarhCsinv t>«3 Kalkofnsveg Sími 18-8-33 Volkswagen ’59, ókeyrður Fiat ’57 1400 mjög góður og lítið keyrður Fiat 1400 Skipti æskileg á ódýrari vagn. — Fiat Station ’57 Góður bíll. Fiat Station ’55 Ný standsettur. Fiat 11 ’54 Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Opel Record ’48 Skipti á Volvo Station eða Opel Station. —■ Ennfremur mikið úrval af bílum til sýnis og sölu dag- lega. — Laugav. 92 og við Kalkonsveg Sími 10650, 15812 og 13146. Grundig Reporter TK9 segulbandstæki aðeins 5600 kr. Einnig vönduð veiðistöng Al- cock 8 feta kast eða 12 feta flugustöng. Penn Delmar hjói, lína, spænir og fleira, aðeins 1500 kr. Til sýnis að Stórholti 39, bílskúr, eftir kl. 5. 1 dag er 170. dagur ársins. Föstudagur 19. júní. Árdegisflæði kl. 04,45. Síðdegisflæði kl. 17,16. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Vagna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Næturvarzla er í Reykjavíkur apóteki vikuna 13.—19. júní. — sími 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl •'»—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR Föstud. 19. 6. 20. HS. Htb. lE^Brúökaup Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af Þorsteini Björnssyni, ungfrú Anna Jeppe- sen, kennari, og Grímur Leifs- son, rafvirki. Heimili ungu hjón- anna verður að Tunguvegi 28. Hjónaefni*« Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bjarney Sól- veig Sigtryggsdóttir, Ólafsvík, og Ríkarð Magnúson, Patreks- firði. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Melax, skrifstofustúlka (prests að Breiðabólsstað, Vesturhópi), og stud. med. Erlingur Steinsson, Reykjavík. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Stefánsdóttir, hárgreiðsludama, Njarðargötu 45 og Hrafnkell Þórðarson, bif- reiðasmiður, Laugateigi 9. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Helga Hjálm- arsdóttir, Sporðagrunni 11, og Ágúst Þorsteinsson, Laugarás- vegi 47. « AFMÆLI Áttræður er í dag Lárus Rist, íþróttakennari og sundkappi. — Hann dvelst í dag á heimili dótt- ur sinnar, Kvisthaga 17. 50 ára er i dag Svafmundur Jónsson bóndi, Eystra-Skagnesi, Mýrdal. Verður fjarverandi. Fimmtugsafmæli á í dag Krist inr Sveinsson, Laugateigi 8. Fimmtug verður á morgun frú Guðrún Bjarnadóttir, Vestur- götu 15, Keflavík. Gord stólar (járn) 98 kr. Laugavegi 68, um portið. WSS Skipin Eimskipafélag tslands Dettifoss kom til Reykjavíkur 14. þ. m. frá Gautaborg. Fjall- foss fór frá Haugasundi 15. þ. m. Væntanlegur til Djúpavogs í nótt, 19. þ. m. Fer þaðan til Siglufjarðar og Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 3ja herb. íbúð nýleg á mjög góðum stað í Vesturbænum til sölu. Ibúðin er á 1. hæð með svölum og mjög rúmgóðum geymslum. •Hitaveita. Hagkvæmir skilmálar. STEINN JÓNSSON, hdl. lögf ræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951, — 19090. Tiésmíðovélar til söln Til sölu Þykktarhefill 60x20 cm. Sambyggð vél, Afréttari, Hjólsög, Bandsög, Fræsari og Bor. Blokk- þvingur, Slípivél og Hjólsög. Upplýsingar gefa Þorkell Guðbjartsson og Hrafnkell Alexandersson, Borgarnesi. 13. þ. m. til Riga og Hamborgar. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Reykja- vík kl. 22,00 í gær til Vestmanna eyja og þaðan austur og norður um land til Reykjavíkur. Reykja foss fór frá Hull í gærkvöldi til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Ak- ureyri í dag til Vestmannaeyja. Tröllafoss kom til New York 17. þ. m. Fer þaðan væntanlega 24. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hirtshals 17. þ. m. til Nörresundsby og Aalborg. — Drangajökull fór frá Rostock 14. þ. m. til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er í Kotka. — Askja er í Havana. Flugvélar* Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrím- faxi fer til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, 1 lateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar. ísa- fjarðar. Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir). Blönduóss, Egilsstaða, Húsa víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemburgar kl. 11.45. — Félagsstörf Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur kosningafund í Sjálf- stæðishúsinu nk. sui.nudags- kvöld, 21. júní. — Þar verða flutt ávörp, og síðan verða skemmtiatriði. , Aðalfundur Prestkvennafélags ísiiands verður haldinn næstk. mánudag, 22. júní, kl. 2 e. h. í félagsheimili Neskirkju. gH Ymislegt Frá Kvenréttindafélaginu: — Konur eru minntar á 19. júní- hóf Kvenréttindafélagsins í kvöld í Tjarnarkaffi, uppi. — Vestur-íslenzkar konur. sem staddar eru í bænum, verða gest ir félagsins í hófinu. — Allir vel- komnir. Ræðismaður fslands í Chicago, dr. Árni Helgason, verður til við tals í utanríkisráðuneytinu fyr- ir þá, sem þess kynnu að óska, föstudaginn 19. þ. m., milli kl. 11 og 12 fyrir hádegi. Sumarskóli Guðspekifélagsins: — Lagt af stað frá Guðspekifé- lagshúsinu kl. 4 «íðd. í dag, stundvíslega. Breiðholtsgirðingin verður smöluð á morgun kl. 1. — Fjár- eigendafélag Reykjavíkur. Leiðrétting. Smá missagnir urðu í ..Spurningu dagsins" hér á síðunni ásunnudaginn. Davíð Sigurðsson, bifreiðasali, var þar sagður Jónsson — og eftir hon- um haft, að Taunus mundi nú einna mest fluttur inn af Ev- rópubílum. Þetta var brenglun. því Volkswagen mun vera sú bifreiðin, sem einna mest er flutt inn af frá V-Evrópu, en hins vegar mur Taunus vera í hvað mestri eftirspurn af Ford-bílum. fgjAheit&samskot Áheit á Laugarneskirkju: — Frá þakklátri konu kr. 100.00. — Kærar þakkir. — Sr. Garðar Svavarsson. , Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. £ími á iækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Bergþór Smári 14. júní til 15. júlí. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Esra Pétursson frá 5. júní, í 6 mánuði. Staðgengill: Henrik Linnet. Dr. Friðrik Einarsson 13.—23. júní. — Guðjón Guðnason til 2. júlí. — Stí^Sgengill Magnús Ólafsson, Ingólfsstræti 8. — Stofusími 19744. — Heimasími 16370. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Páll Sigurðsson yngri. Jóhanncs Björnsson frá 15. þ.m. til 20. þ.m. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Sveir.sson frá 31./5. til 31./7. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir í Keflavík 15.—30. júni. Ólafur Geirsson frá 19. júní til 24. júlí. Staðgengill Guðjón Klemenz- son. Skúli Thoroddsen fjarverandi. — Staðgenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, og Guðmundur Björnsson, augnlæknir, Lækjargötu 6 B. Sími 23885. Tómas A. Jónasson frá 8. júní í ca. 3 vikur. — Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Staðgengill: Páll Sigurðs- son yngri. Víkingur Arnórsson læknir fjar verandi frá 15. þ.m. til mánaðar- móta. Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstræti 8. LOFTUR h.t. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sin.a 1-47 72. 34-3-33 'Þungavinnuvélar iVÆTURGALIIVHM — Ævintýri eftir H. C. Andersen „Nú er bezt að láta þá syngja saman — það verður nú tvísöng- ur í lagi.“ Og svo urðu þeir að syngja saman, e;i það heppnaðist ekki sem bezt, því að næturgalinn söng með sínu nefi, en gervifugl- inn gekk á ásum og hjólum. „Það er ekki honum að kenna,“ sagði spilarinn. „Hann er mjög takt- viss og fer algjörlega eftir mín- um fyrirmælum." Síðan var gervifuglinn látinn syngja einn. Hann var hylltur engu minna :n næturgalinn fyrir söng sinn. Þar að auki var hann miklu glæsi- legri á að líta, því að hann glitr- aði eins og armbönd og brjóst- nálar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.