Morgunblaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 17
Mánudagur 23. júní 1959 MORCIJ'N'RL A’ÐÍÐ 17 Óska að kaupa byggingarlóð í Reykjavík eða nágrenni. Til boð merkt: Lóð — 9266 send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Mánaíoss auglýsir Þykkt apaskinn 29,70 mtr. Dívanateppaefni á 36.40 mtr. Barnateppi 54,10 stk. Mikið úrval af háleistum á börn og unglinga. Verzlunln Mánafoss Grettisgötu 44a . . , & SKIPAUTGCRB KIKISINS Verzlunarhús á stórri eignarlóð, neðarlega við Laugaveginn er til sölu. Auk verzlunarhæðar eru í húsinu nokkrar íbúðir. Hús- eignin er öll laus til afnota 1. október n.k. Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni, en ekki í síma. KRISTJAN guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 1. Ueyfum oss að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum vorum að skrifstofur vorar eru fluttar að Laugavegi 178 simanúmer verður nr. 35335. Virðingarfyllst Jón Bergsson hf. Seljum í dag lítið gallaðar sumarpeysur og blússur með afslætti. Tilkynning Hefi flutt að Otrateigi 6. Hið nýja símanúmer mitt er 36346. Viðskiptamenn og aðrir gjörið svo vel að skrifa hjá yður símanúmer og heimilisfang. * Jón Agustsson Málarameistari SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akur- eyrar 27. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag til Tálknafjarðar og áætlunarhafna á Húnaflóa og Skagafirði, ennfremur til Ólafs- fjarðar. — Farseðlar seldir á föstudag. Raðhus — íhúðaskipti Höfum til sölu raðhús við Álfheima fokhelt með mið- stöð. Húsið stendur á fallegum stað með opnu útsýni út allan Laugardalinn. Skipti á góðri 3—4 herb. íbúð æskileg. Ibúðin má vera í blokk, en skilyrði að I. veð- réttur geti verið laus. Afgreiðslustúlka Stúlka helzt vön afgreiðslu í kjötbúð óskast. Upplýsingar í síma 13544. M.s. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Samkomur Bræðraborgarstíg 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30: I: Kosning embættismanna. II: Hagnefndaratriði. Æ.t. Vinna Hrelngerningar Sími 22419. — Fljótir og vanir. Árni og Sverrir. Hýbýlafræðingur Kona með alhliða menntun óskar eftir atvinnu. Hefur unnið bæði utanlands og innan. Lone S 0 b o r g, Emdrup Banke 104, K0benhavn 0 FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl., Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Einnig svartar og gráar. Aliar stærðir. IIARKADURIMM Laugaveg 89. m fæst á flestum blaðsölustöðum. MYNDIR AF ÖLLUM FRAMBJÓÐ- ENDUM VERÐ AÐEINS KR. 20. TILVITNANIR í UMRÆÐUR UM KJÖRDÆMA- MÁLIÐ HEIMDALLUR, F.U.S. V erzl unarstarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Ecgilskjór Laugaveg 116. ÓDÍRT - 0DYRT Kven- og unglingaskór með lágum hælum verð frá kr. 90.00. Töflur kr. 58,00 Inniskór verð frá kr. 45,00 og margt aniiað á lágu verði. Athugið, þér getið gert mjög hagkvæm skókaup hjá okkur. Sendum í póstkröfu um land allt. BÚBIIV Spítalastíg 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.