Morgunblaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 13
Mánuðagur 23. jöní 1959
' M
MORCVNntAMÐ
13
Pétur Benediktsson:
Glöggt er það enn hvað þeir vilja
i.
RANGLÆTI KJÖRDMA’SKIP-
UNAR OG KOSNINGALGA, það
eru Framsóknar ær og kýr. Það
er alkunna hvernig hún hefur
frá öndverðu streitzt á móti öllu,
sem þar horfði í réttlætisátt,
hvort sem um var að ræða fjölg-
un þingmanna Reykjavíkur, upp
bótarþingsæti eða hlutfallskosn-
ingu í tvímeniiingskjördæmum.
Aldrei hefur hún látið undan síga
um rangsleitnina, fyrr en í
lengstu lög.
Um það bil sem ísland fékk
fullveldi sitt viðurkennt, tók hin
fyrri flokkaskipun milli Heima-
stjórnarmanna og Sjálfstæðis-
manna að riðlast. Rétt áður hafði
skapazt vísir að tveim flokkum,
sem ekki töldu sig fulltrúa þjóð-
arinnar, heldur sérstakra stétta
innan hennar. Alþýðuflokkurinn
og Framsóknarfolkkurinn þóttust
annar vera fulltrúi verkamanna
og hinn bænda. Af samskonar
frækorni spratt síðar kameleóns-
jurt kommúnistaflokksins, þetta
illgresi í þjóðarakrinum, sem æ
skýtur upp undir nýjum nöfnum.
Sjálfstæðisflokkurinn einn hef
ur viljað leysa vandamálin út frá
sjónarmiði heildarinnar, út frá
því sjónarmiði, að í þessu landi
býr ein þjóð og að þá vegni öll-
um bezt, er stétt stendur með
stétt, en ekki stétt gegn stétt.
Nú er það að visu svo, að sú
hugsjón ýmissa forvígismanna
Framsóknarflokksins að gera
hann að bændaflokki, er fyrir
langalöngu lögð á hilluna. Hann
gerðist flokkur ákveðins fyrir-
tækis, sem hefur aðalstöðvar sín-
ar í Reykjavík, en teygir angana
um allt lar.d, en þó einkum sveit-
irnar. Og þarna hefur tekizt hið
ljótasta og leiðasta samspil, því
að flokkurinn hefur spillt sam-
vinnufélögunum og Samband ís-
lenzkra Samvinnufélaga flokkn-
um. Eysceinn .ónsson er sam-
nefnari beggja.
Meira en helmingur kjósenda i
landinu hefir á undanförnum ár-
um skipað sér undir merki ýmis
legra hagsmunamála í alþingis-
kosningum, og er þó góðs viti,
að flokkur heildarinnar, samstöð
unnar, — Sjálfstæðisflokkurinn,
— á mjög vaxandi fylgi að fagna.
En það er ekki umræðuefni þess-
arar greinar, heldur hitt, hvernig
hin gamla kjördæmaskipun á fs-
landi, hefur ávallt verið einum
þessara flokka, Framsóknar-
flokknum, hliðholl, en skaðvæn-
leg öllum öðrum.
Barnið vex en brókin eigl, seg-
ir máltækið. Ég hefi sýnt fram
á það anna.s staðar, að kjör-
dæmabrókin var aldrei vel sniðin
fyrir íslenzku þjóðina7 en þó var
það fyrst eftir að Framsókn kom
til skjalanna, að úr kjördæma-
skipuninni urðu skoilabrækur.
II.
ALLIR VIRÐAST HUGSA í
VÍSITÖLUM nú .. tímum. Ég hefi
fyrir framan mig töflu, sem sýnir
meðalfjölda kjósenda á hvern
þingmann Framsóknarflokksins
annars vegar og á hvern þing-
mann annarra flokka hins vegar,
við þær 13 alþingiskosningar, sem
fram hafa farið á tímabilinu 1919
til 1956. Taflan er birt hér í blað-
inu og sýnir hlutfallið á milli
talnanna vísitölu ranglætisins í
öllum þessum kosningum. Til
frekari glöggvunar hefur vísitala
ranglætisins verið teiknuð á línu
rit það, sefn menn geta séð hér
á þessari síðu.
Það er ljóst af vísitölunni, að
frá öndverðu hefur Framsóknar-
flokkurinn setið yfir rétti ann-
arra flokka í landinu. Hámarki
sínu náði þetta hneyksli í bili
við „kosningasigur" þeirra 1931
þegar þeir fengu tvo þriðju hluta
kjördæmakjörinna þingmanna án
þess að ná fullum 36% atkvæða,
enda var ranglætisvísitalan þá
250. Þetta má segja með öðrum
orðum þannig, að hver Fram-
sóknarhjón réðu jafnmiklu um
þjóðmál og hverjir 5 kjósendur
aðrir.
Almenningsálitið heimtaði, að
hneykslinu væri eytt, og það var
gert að nokkru með breytingum
kosningalaganna 1934 og 1942. En
alþingismenn voru nýtnir og
vildu ekki kasta hinu gamla fati
á glæ, þótt þar ætti það he'ima.
Nýjar bætur áttu að gera það
nothæft.
framkvæmd, og móðurskipinu
gamla, „kútter Haraldi", var siglt
í naust í Noregi.
III
FÁTT ER SVO MEÐ ÖLLU
ILLT, að ekki boði nokkuð gott.
Kosningahneykslið 1931 varð til
þess að hrinda af stað stórfelld-
um réttarbótum á sínum tíma.
Framsókn svelgdist þá illilega á
af því að gína yfir of miklu, en
kokviddin við kosningarnar 1956
var þó ennþá meiri. Með Hræðslu
bandalaginu svelgdi ofurvald
hennar sinn bar.ibita.
Alþýðuflokkurinn telur sig á-
reiðanlega leystan úr tröllahönd-
máli. Stjc Tag: 'ræðingur flokks
ins, sérfræðingurinn í meðferð
stjómarskrár og kosningalaga,
annar reiknimeistaranna, sem
undirbjuggu Hræðslubandalagið
sællar minningar, hefir oft látið
til sín heyra um málið, og ekki
allt með einum hætti. Ef mann-
legur skilningur fær túlkað niður
stöður hans rétt, þc. eru þær á þá
leið, að halda eigi kjördæmaskip-
aninni svipaðri því sem nú er, þó
þannig, að komið sé á einmenn-
ingskjördæmum að mestu eða
öllu leyti. Uppbótarþingsætin
eigi að hverfa, enda telur hann
höfuðnauðsyn að fækka þing-
mönnum til muna.
VISITALA RANSLÆTIStNS
Það var kannske nokkur ástæða
til bjartsýni í þessu efni um
stund eftir réttarbótina 1942, því
að við síðari kosningarnar það ár
og kosningar 1946 var vísitala
ranglætisi 3 ekki nema 111. En
síðan tók að færast nokkuð í
gamla horfið aftur. Við tvennar
næstu kosningar varð vísitalan
150 og 158. Það var að vísu ekkert
svipað því sem verst hafði verið
áður, en tc.laði þó sínu máli.
En nú kom það í ljós, að var-
naglarnir við ofríki Framsóknar
voru illa reknir. Uppbótarþing-
sætin áttu að tryggja flokkunum
eitthvað í áttina við jöfnuð og
réttlæti, þótt þau væri fjarri því
að ná því marki til fulls, eins og
vísitalan sýnir. En sá böggull
fylgdi skammrifi, að sá floklcur,
sem engui - manni kom að í kjör-
' dæmi, átti ekl. heldur rétt til
uppbótarþingsætis, hvað sem at-
kvæðatölu hans með þjóðinni
leið.
í kosningunum 1953 hafði „kútt
er Haraldur“ einn náð landi í
Reykjavík og fleytt 5 uppbótar-
þingmönnum Alþýðuflokksins
með sér inn í þingsalina. Kemp-
urnar gerðust nú deigar til sjó-
fara og harðræða. Framsókn las
svipinn í augum þeirra og sá sér
leik á borði til nýrra ranginda.
Þannig varð Hræðslubandalagið
til. Alþýðuflokkurinn féllst á að
hafa rangt við, svikja þau ákvæði
stjórnarskrárinnar, sem honum
átti að vera mest annt um að
vernda og styrkja í þróuninni til
fyllra réttlætis.
Tiiræðið tókst. Með þjófalykl-
inum að stjórnarskránni var 8
Alþýðuflokksmönnum og 17
Framsóknarmönnum smyglað inn
á Alþingi. Þeir sem mest áttu
undir fullum jöfnuði flokkanna
gerðust sekir um hlutdeild í því
að vísitala ranglætisins, Fram-
sókn í vil, varð hærri en nokkru
sinni fyrr eða 262. Samt tókst til-
ræðið ekki til fulls, þótt mjóu
munaði, því að 2 þingmenn skorti
á hreinan meirihluta á þingi með
samanlögð 33% atkvæða að baki.
Hermann kom fram áformi sínu
,um samvinnu við kommúnista í
um að þurfa nú ekki lengur að
una faðmlögum Framsóknar, og
heldur er það ónærgætnislegt af
henni eftir slíka sambúð, að vera
alltaf að hrópa að honum: „Laun
syndarinnar er dauðinn".
En illa situr á Framsókn að
bregða öðrum um feigð. Brynja
gefur ei feigum fjör, segir hið
fornkveðna, og þótt hún megi
Þetta er nú tillaga lásasmiðs
ins, sem smíðaó. þjófalykilinn að
stjórnarskránni 1956. Stefnu
yfirlýsingin á flokksþingi Fram-
sóknar í vetur var mjög í sama
anda um flest, en talsvert greini-
legri, þótt sumt dyljist við fyrstu
sýn:
„Flokksþingið telur að stefna
beri að þvi að skipta landinu
í einmenningskjördæmi utan
Reykjavíkur og þeirra kaupstaða
í • j annarra, sem rétt þykir og þykja Því að þarna voru og erv höfuð-
| Meðalatkvæðaf jöldi á þing- S ' kann að kjósi fleiri en einn þing- virkin, fjármálaráðuneytið, SÍS,
en einn þingmann með hlutfalht*
1 kosningu eru þeir, þar sem Fram-
sókn teldi sig haf:. líkur til ai
| fá síðari þingmanninn. kosinn.
Hvílíkt dásamlegt tækifæri til
að sýna það svart á hvítu, að
Framsókn vilji ekki láta staði
eins og Reykjavík og Akureyri
fara varhluta af umhyggjunni ! t
Vérst var, að ekki skyldi tekið
fram, hvort Seyðisfjörður ætti að
fá tvo þingmenn líka.
IV
EN ÞAÐ VORU EKKI TIL-
LÖGUR FLOKKSÞINGSINS, er
Framsóknarmenn á Alþingi báru
fram um afgreiðslu málsins.
Helzt vildu þeir vísa því til svo-
kallaðrar stjórnarskrárnefndar
frá 1947, ’ sem þeir sjálfir hafa
fyrir ævalöngu gert óstarfhæfa.
Þaðan átti það að fara fyrir
skringilegt stjórnlagaþing, en til
þeirrar samkundu mega sam-
kvæmt tillögu þeirra „stjórnmála
flokkar, sem fulltrúar eiga á Al-
þingi eða hafa haft fulltrúa í
kjöri til Alþingis .... ekki bjóða
fram menn“. (Þetta er hvorki
prentvilla né gamansemi, tillagan
var svona). Þvílik afgreiðsla er
kölluð að drepa máli á dreif.
Þingheimur vildi ekki fallast
þessa afgreiðslu, og þá kom
önnur tillaga fram, heldur
óvænt. Reykjavík átti að fá 12
þingmenn, Akranes átti að verða
sérstakt kjördæmi, og á Gull-
bringu- og Kjósarsýslu átti að
gera meiri háttar skurðaðgerð,
hún átti að v.— x að fjórum ein-
menningskjördæmum í stað eins.
Uppbótarþingsætin áttu að vera
10, þingmannatalan 60, eins og
eftir frumvarpi hinna flokkanna.
Hvernig stendur á þessu ein-
kennilega heljarstökki hjá Fram-
sókn? Það má geta sér þess til,
að hún teldi sig hafa meiri líkur
til að koma að manni í Borgar-
fjarðarsýslu, ef hún kvistaði
Akranes frá sýslunni. Það væri
og mjög í hennar anda, að skapa
þar nýtt misrétti, því að íbúa-
tala Akraness er vaxandi og þeg
ar tvöföld á við það sem eftir
yrði í Borgarfjarðarkjördæmi,
eftir skiptinguna. En hvers vegna
12 þin^me. n í . lykjavík? Ætla
má af atkvæðatölur.i síðustu bæj-
arstjórnarkosninga að setuliðið sé
nægilega fjölmc nt til þess að ná
9. þingmanni Reykvíkinga. Ekki
á að vera vandi að telja það, því
að obbinn af því var á mála hjá
Eysteini og kemur enn til vinnu
á sama hektaranum kringum
skrifstofu hans í Skuggasundi,
s mana og vísitala ranglætisins ■
s
s
s
s
S 1919
Fram-
sókn
1923
346
672
561
659
609
759
766
í 1942 júlí 801
j 1942 okt. 1058
1187
1039
1060
760
s
i 1927
5 1931
( 1933
) 1934
J 1937
| 1946
) 1949
| 1953
S 1956
Allir
aórir fl.
683
1062
1183
1647
1234
1193
1462
1452
1184
1320
1559
1679
1993
Vísit,
197
158
211
250
203
157
191
181
111
111
150
158
262
enn vænta nokkurrar hlífðar af
skollabuxunum í þessum kosning
um, þá er það nú feigðin, sem að
Framsókn kallar.
Meðal margra sönnunargagna
fyrir því, að svo sé, eru viðbrögð
hennar við samtökum fulltrúa
yfirgnæfandi meirihluta íslenzku
þjóðarinnar i kjördæmamálinu.
Ég sleppi að þessu sinni ham-
förum fakírsins frá Indlandi og
þeim veitingum, sem regluboðinn
fyrrverandi ber fram fyrir kjós-
endur í Kjördæmablaðinu og ut-
an þess. Ilitt kyn;:i að vera nokk-
urs vert að líta á það, hvaða til-
lögur Fra: :sókn hefir fram að
færa í kjördæmamálinu.
Eins og titt er um þá, sem hafa
vonda samvizku, hefir Framsókn
þyrlað upp hinu mesta moldviðri
um það, hver stefna hennar sé
í raun og veru í þessu mikilvæga
mann. Með hæfilegri fjölgun kjör
dæmakjörinna þingmanna falli
niður uppbótar landkjörið.
Telur flokksþingið, að einmenn
ingskjördæmi sem aðalregla sé
öruggastur grundvöllur að
traustu stjórnarfari“.
Flokksþingið sýnist ekki vera
eins ákaft í fæl.kun þingmanna
og sérfræðingurinn, en þó er erf-
itt að vita, við hvað er átt með
„hæfilegri fjölgun", eftir að upp-
bótarþingsætin hafi verið afnum-
in. Og hvað er Framsókn að fara
með tillögunni um hlutfallskosn-
ingu í Reykjavík og öðrum kaup-
stöðum, „sem rétt þykir og þykja
kann að kjósi fleiri en einn þing-
mann“?
I grein minr' um kjördæma-
málið í Nýju Helgafelli túlkaðiég
þetta svo, að þarna kæmi þó fram
visst stolt hjá Framsóknarmadd-
ömunni. Hún teldi sig ekki eiga
heima innan um „ómenntaðan
ruslaralýð og skríl“ bæjanna og
„sjávarlýðinn“, og vildi láta öðr-
um eftir að berjast með hlutfalls-
kosningum um þingsætin fyrir
Sódómu og Gómorru, sem hinn
klerklærði skólastjóri á Eiðum
hefir síðan lýst svo átakanlega.
En þarna var ég of hrekklaus.
Ég hafði ekki varað mig á því,
hvað orðin „hæfileg fjölgun“ og
„rétt þykir og þykja kann“ þýða
í orðabók Framsóknar. „Hæfileg
fjölgun“ þingmanna í Reykjavík
er á hennar máli sú fjölgun sem
tryggði setuliði Framsóknar hér
í bænum einn þingmann. Og þeir
kaupstaðir, sem „rétt þykir og
þykja kann“ að fái að kjósa fleiri
höfuðstöðvar Tímans og flokks-
stjórnarinnar, — að ógleymdu
sjálfu Olíufélaginu.
Og hvers vegna var hætt viS
að afnema hinn mikla bölvald,
uppbótarþingsætin?
Og síðast en ekki sízt, af
hverju stafaði þessi skyndilega
umhyggja fyrir Gullbringu og
Kjósarsýslu, sem aldrei hefir vilj-
að líta við Framsókn? Varð
gamla konan svona sanngjöm,
þegar feigðin kallaði að henni?
Nei, því miður var skýringin
ekki sú, að forhertur syndari
væri að iðrast á banastundinni,
eins og sagt er að stundum komi
fyrir. Skýringin er miklu verald-
legri, og raunar auðsæ hverjum
manni, þegar á hana er bent.
Kenna mun sitt mark á þér
mannafaðirinn eini:
Stofn af vígtönn enn þar er
og ögn af rófubeini.
Það var nefnilega Finnhogl
Rútur Valdimarsson, sem hélt um
hendina á Hermanni-------eins og
oftar — þegar hann var að semja
frumvarpið. Frá honum var þing-
sætafjöldinn í Reykjavík og upp
bótarþingmennirnir. En fyrst og
fremst átti að styrkja afstöðu
Finnboga með því að gera Kópa-
vog að sérstöku kjördæmi handa
honum. Þá var hann ekki lengur
upp á það kominn að þiggja upp-
bótarþingsæti af kommúnistum
og frjálsari í brallinu með Her-
manni, og gat það komið sér vel
fyrir báða. Ý: sum getum má
leiða að því, hvað bjó undir til-
lögunni u: . ciptingu kjördæmis-
Framhald á bls. 22.