Morgunblaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ
Liaugardagur 11. Júlí 1959
í dag er 192. dagur ársins.
JLaugardagur 11. júlí.
Árdegisflæði kl. 09:47.
Síðdegisflæði kl. 22:04.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—15. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavikur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla er í Laugavegs-
apóteki vikuna 11.—17. júlí. Simi
24047.
Helgidagsvarzla 12. júlí er einnig
í Laugavegs apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl “9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 11.—18. júlí er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kL 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
GSSMessur
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
f.h. — Séra Jón Auðuns.
Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
— Séra Jón Thorarensen.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 10 árdegis. — Heimilisprest-
urinn.
Hallgrimskirkja: — Messa kl.
11 f.h. — Séra Sigurjón í>. Árna-
son.
Fríkirkjan: — Messa fellur nið
ur sökum íerðar safnaðarfólks á
Suðurnes. — Séra Þorsteinn
Björnsson.
Kirkja Óháða safnaðarins: —
Messa kl. 2 e.h. Siðasta messa
fyrir sumarleyfi. Séra Emil
Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Lág-
messa kl. 8,30 árdegis. — Há-
messa og prédikun kl. 10 árd.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa
kl. 10 árdegis.
Kálfatjörn: — Messa kl. 2 e.h.
— Séra Garðar Þorsteir.sson.
Hafnir: — Guðsþjónusta kl. 2
e.h. — Sóknarprestur.
Útskálaprestakall: — Messa að
Útskálum kl. 2 e.h. — Sóknar-
presturinn.
Reynivallaprestakall. — Messa í
Saurbæ kl. 2 e.h.. Sóknarprestur.
■> AFMÆLI *
Fimmtug er í dag frú Svava
Hagbertsdóttir, Suðurlandsbraut
94 E.
Brúókaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni af séra
Þorsteini Björnssyni þau ungfrú
Helga Magnúsdóttir og Jón Þór
Jónsson, Kleppsveg 28. Ennfrem
ur ungfrú Lilja Erla Jónsdóttir,
ljósmóðir og Aðalsteinn Kjart-
ansson, viðskiptafræðingur, Bald
ursgötu 22. — Brúðhjónin leggja
af stað til Evrópu á sur.nudags-
morgun.
^IHiónaefni
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Gyða Gunn-
laugsdóttir, Miklubraut 3 og
Hörður Gísli Pétursson, Nökkva-
vog 14.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Svandís Ingjaldsdóttir, Arn-
arbæli við Breiðholtsveg og
Brynjar Friðleifsson, Karlsrauða
torgi 14, Dalvík.
Skipin
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík í
kvöld til Norðurlanda. - Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. —
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. — Skjaldbreið er í
Reykjavík. — Þyrill fór frá
Reykjavík í gær til Siglufjarðar
og Akureyrar.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fer frá Leningrad á
morgun. — Fjallfoss fór frá Dubl
in 7. þ.m. — Goðafoss er í Rvík.
— Gullfoss fer frá Khöfn á
hádegi í dag. — Lagarfoss er í
New York. — Reykjafoss fór frá
Rotterdam 8. þ.m. — Selfoss fór
frá Leningrad í gær. — Tröllafoss
er í Rvík. — Tungufoss fór frá
Rvík 9. þ.m. — Drangajökull fór
frá Hamborg 9. þ.m.
g^Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.:
Hrímfaxi fer til Ósló, Kaupmh.
og Hamborgar kl. 10 í dag. Vænt
anlegur aftur til Rvíkur kl. 16.50
á morgun. — Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmh. kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
22.40 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Húsavíkur, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Skógasands og Vest
mannaeyja. — Á morgun: Akur-
eyrar, Egilsstaða, Kópaskers,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá Staf-
angri og Ósló kl. 21 í dag. Fer
til New York kl. 22,30. — Edda er
væntanleg frá New York kl. 8,15
í fyrramálið. Fer til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 9,45. — Leiguflugvélin er
væntanleg frá New York kl. 10.15
í fyrramálið. Fer til Ósló og Staf-
angurs kl. 11,45.
m
__-mtíf
Söfn
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: —
Si’i
— Nú getum við farið oftar
út að dansa þcgar við þurfum
ekki að borga barnapíunni.
★
Þjónn: — Hér er kominn
maður, sem vill tala vió greif-
ann.
Greifinn: -
Þjónninn:
Greifinn:
það?
Þjónninn:
sjálfur.
Hver er það?
■ Hann er mállaus.
- Hvernig veiztu
- Hann sagði það
★
Ung kona kemur Inn í blóma-
verzlun til þess að kaupa krans,
sem hún ætlar að skreyta kistu
mannsins síns sáluga með. Verzl-
unarstjórinn hafði farið í smá
ferðalag, en í stað hans hitti hún
unga stúlku. Hún útskýrði fyrir
henni hvað ætti að skrifa á borð-
ana.
— Þar á að standa: „Sofðu
vært“ í báðum endum, og ef það
veður pláss: „Við sjáumst aftur“.
Daginn eftir var komið með
kransinn til konunnar og henni
til mikillar undrunar var skrifað
á borðana: „Sofðu vaért í báðum
endum, og ef það verður pláss
sjáumst við aftur“.
Opið daglega frá 1:30—3:30.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Bæjarbókasafnið er lokað
vegna sumarleyfa til þriðjudags-
ins 4. ágúst.
JggAheit&sainskot
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
— Afhent af herra prófasti Sig-
urjóni Guðjónssyni og nýlega
móttekið:
1) 1000 kr. gjöf til minningar
um Guðrúnu Halldórsdóttur,
Brúarreykjum, frá Þórdísi Hall-
dórsdóttur.
2) 200 kr. gjöf til minningar um
Þorkötlu Gísladóttúr, Litlu-Fells-
öxl, frá hreppsbúa.
3) 415 kr. úr safnbauki kirkj-
unnar. — Matthías Þórðarson.
Sólheimadrengurinn — H. B.
kr. 25,00.
Lamaði drengurinn: — J. S. kr.
SVIIMAHIRÐIRIINIIV
Ævintýri eftir H. C. Andersen
„Þetta er alveg „suberbe",
sagði keisaradóttirin um leið
og hún gekk framhjá. „Ég hef
aldrei heyrt indælli tónsmíð.
Heyrið þið, skreppið inn og
spyrjið, hvað hljóðfærið kostar,
en kossar koma ekki til mála“.
„Hann heimtar hundrað kossa
hjá keisaradótturinni", sagði
hirðmærin, sem farið hafði inn>
„Ég held að hann sé bandvit-
laus“, sagði keisaradóttirin og
fór leiðar sinnar. En þegar hún
var komin spölkorn frá, stanzaði '
hún.
„Maður verður að örva listina",
sagði hún“. „Ég er dóttir keisar-
ans. Segið honum, að hann skuli
fá tíu kossa eins og gær. Afgang-
inn fær hann hjá hirðmeyjum
mínum.
„En okkur er ekkert um það,
sögðu hirðmeyjarnar".
„Hvaða vitleysa", sagði keis-
aradóttirin. „Fyrst get ég kysst
hann þá getið þið það líka.
Munið, að hjá mér fáið þið fæði
og laun“. Og þá varð hirðmærin
að fara inn til hans aftur.
FERDIMAIVD
Til að auka éhrifin
50,00. Mustarðskorn til lamaða
drengsins kr. 100; E kr. 10.
Áheit og gjafir á Strandakirkju
afh. Mbl.: SÓ 33; MG 100; GA 50;
Guðbjörg 20; OK 100; GM 75;
Tveir sjómenn 200; Frá gamalli
konu 10; Magga 50; Kristín 100;
NN 100; HH 100; GSB 200 NN 20;
Smári 250; DA 150; NN 50; GBA
25; NN gömul áheit 700; GH 50;
Þuríður 500; NN 100; Guðrún 100;
BM 100; Ónefndur 20; Guðrún
Jónsdóttir 100; NN 30; AP 100;
NN 20; NN 5; Gamalt áheit frá
Faxa 100; NN 200; NN 500; Jón
V Eyjólfsson 150; ESB 50; MP
100; ÁS 50; VH 50; Elín og Krist-
ín 50; Ragnar Júlíusson 100; Emil
100; NN (ávísun) 200; Nýtt áheit
EG 100; Ómerkt í bréfi 20; SJ
20; LJ 100; Frá konu 100; Gam-
alt áheit 100; Guðbjörg 10; EVP
110; NN 50; EE 50; HJ 100; GS 20;
Nýtt og gamalt áheit 150; EÞ 2ö0;
Á og C 200; Svava 30; KB 100; G
S 100; SS 50; GE 100; ÞÓ 100; KG
20; CHO 70; JRS 100; SL 10; Á-
heit í póstávísun 100; MH 1.000;
Frá konu í Biskupstungum 50;
Frá skipstjóra Ms. Dacia 500;
S og Ö 50; JK Hafnarfirði 100;
S og H 100; S J 15; Þakklát móð-
ir 25; Gömul og ný áheit frá ÁSV
550; KE Hafnarfirði 100; JH 25;
JH 500; NN 50; DS 100; AM 100;
MM 100; Fríður 50; Óskar 200;
Frá Höllu 30; ÞÞ 100; ÁH 50; AH
50; E 10; NN 100; ERL 10; Jó-
hannes Gíslason 100; GÓ 10; RÞ
100; GÞ 70; KB 100; GG 150 Gam
alt áheit 100; NN 25; ÓJJ 2 áheit
100; Lilja 50; GS 50.
\ ,
>»>k
6730 Cop,,:aM P. I. B Bo« 6 Cop«»hoq>A X
BILLIIMN
Sími 18-8-33
TIL SÖLU
Chevrolet ’50, ’51, ’52, ’53,
’54, ’55, ’57, ’58, ’59.
Ford ’54, ’55, ’56, ’57, ’58,
’59
Opel Record ’54, ’55, ’56,
’57, ’58, ’59
Ford Zephyr ’55, ’56, ’57,
’58
Austin ’47, ’50, ’55
Ford Taunus ’55, ’56, ’57,
’58, ’59
B i f r e i ð a s a 1 a n
BILLINM
V arðarhúsinu við Kalkofnsv« g
Sími 18-8-33.