Morgunblaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. júlí 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 7 BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. S E L U K : Fiat Multípla ný og ónotuð BÍLASALAN Klapparstíg 37. BI FREIÐASALAN Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Til sýnis og sölu í dag: Nash Rambler ’57 ★ Chevrolet ’50 ★ Plymouth ’52 ★ Ford ’47 Ford ’49 ★ Plymouth ’42 ★ Oldsmobile ’46 ★ Pontiac ’55 2ja dyra Pontiac ’47 Ford Consúl ’55 ★ Ford Prefekt ’47 ★ Ford Prefekt ’38 ★ Fiat 500 ’54 ★ Fiat 1100 station ’55 ★ Austin 8 ’46 ★ Austin 16 ’46 ★ Morris ’46 ★ Morris ’47 ★ P 70 ’57 Moskwitch ’57 Moskwitch ’58 Citroen ’46 Einnig margar gerfBr af Skoda ★ Jeppar, vörubílar og sendiferðabílar verða einnig til sýnis og sölu í dag. BIFREIÐA5ALAN BILASALAN Klapparstíg 37. S E L U R : Chevrolet ’54 lítið ekinn einkabíl til sýn- is og sölu í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Bifreiðasalan Ingólístræti 9 Símar 18966 og 19092 Til sýnis og sölu í dag: Taunus Stadion ’59 Chevrolet ’59 Hef kaupanda að Chevrolet píc-up ’53—’56 Staðgreiðsla. Bifrei&asalan Ingólfstræti 9 Símar 18966 og 19092 Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Bilar til sölu Plymouth ’47 í góðu lagi De Soto ’47 skipti hugsanleg Chevrolet ’55 skipti á eldri bíl koma til greina Chevrolet ’52 skipti hugsanleg Ford ’47 góðir greiðsluskilmálar Zim ’55 7 manna skipti hugsanleg Fiat 1100 ’54 í góðu lagi Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 7/7 sölu Plymouth ’53 í fyrsta flokks standi. Mercedes Benz diesel ’55, fólksbíll Plymouth ’55 Buick ’55 Jeppar af öllum gerðum og „Weapon“. Lambretta motorhjól sem nýtt Jeppamotor nýr Chevrolet-motor nýuppgerður Volkswagen ’56 Studebaker ’47 sendiferðabíll ógangfaer á góðum kjörum. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8 Sími 23136 Nýr Hillman til sölu, hagkvæmar greiðslur. \h\ BILASALAN Aðalstræti 16. — Sími 15014. Skipa- og bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11 er elzta og stærsta bifreiðasala landsins. Við höfum skip og bíla af ýmsum stærðum og gerðum. Opið til klukkan 10 næstu daga. Skipa- og bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11 Símar: 18085, 19615. BlLASALAN Klapparstíg 37 S E L U R : Ford ’50 í frábæru standi til sýnis og sölu í dag. BfLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Símar 18966 og 19092. Bifreibasýningin er i dag Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Sími 18966 og 19092 Consul '59 Nýr og ónotaður til sölu. Verð sanngjarnt. tóal BILASALAN Aðalscræti 16. — Sími 15014. Willys Jeppi '42 með ágætu húsi, en lélegri skúffu, selzt í dag á kr. 25 þúsund. táal BÍLASALAN AðalstræU 16. Simi: 15-0-14. Til sölu II. hæð í húsi, sem er í smíðum við Goðheima. Á hæðinni verða 6 herbergi, eldhús, bað, stór skáli og þrjár svalir. Hæðin selst fokheld. Upplýsingar í síma 33-745 frá kl. 19—22. DODGE '56 Sérlega glæsileg einkabifreið með kraftstýri og hemlum til sölu. — Aðeins ekið 22.000 km. Bifreiðin verður til sýnis við Vesturgötu 37. Nánari upplýsingar í síma 14051. Síldarstúlkur Nokkrar síldarsöltunarstúlkur óskast strax til Rauf- arhafnar. Upplýsingar í síma 32800 og Kaupfélaginu Raufarhöfn. SÖLTUNAKSTÖÐIN SKOR BORGIR H.F. Vörulyffari Óskum eftir að kaupa vöulyftara (Forklyft) nú þegar. Upplýsingar í síma 16600. Starf yfirframfærslufulltrua Reykjavíkurbæjar er hér með auglýst til umsóknar. Laun samkvæmt 7 .flokki launasamþykktar bæjarins. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 23. júlí n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. 9. júlí 1959. íbúðir öskast Höfum kaupanda að efri hæð í Norðurmýri. 4ra eða 5 herbergja. Útborgun 400 þúsund krónur. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herbergja íbúð á neðri hasð í Norðurmýri. Útborgun 200 þúsund krónur. Höfum kaupanda að 5 herbergja nýlegri íbúð á hita- veitusvæði. Útborgun 450 þúsund krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAB Austurstræti 9 — Sími 14400. K V E N - Popplínblússurnar komnar aftur. Margir lititr, ný snið. TEM PLARAS UNDIW Templarasundi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.