Morgunblaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 16
VEÐRID Léttir til með vaxandi norðanátt. 146. tbl. — Laugardagur 11. júlí 1959 ------------------£_________ Sf. Laurence- skipaskurðaleiðin. — Sjá bls. S. Þessi mynd, sem tekin er yfir vesturhöfnina, sýnir hvar Fiskiðjuver ríkisins er staðsett á Granda- garði. (Sjá örina). Líklegt að bœjarsjóður Reykjavíkur kaupi fiskiðjuver ríkisins Útgerðarráð mœlir með kauptilboðinu 29,3 millj. kr, Síldveiðin hélzt enn fyrir norðan í gær Skip farin að biða löndunar á ausfur- höfnunum MÖRG undanfarin ár hefur verið um það rætt, að Bæjarútgerð Reykjavíkur, sem nú á 8 togara, eignaðist eigið hraðfrystihús. — Nú virðist þetta mál vera komið 1 höfn, eða um það bil. Á fundi ■Inum í gærdag, gerði útgerðar- ráð Reykjavíkurbæjar samþykkt um að mæla með kaupum á Fisk- iðjuveri ríkisins, er reist var eftir stríð vestur á Grandagarði. Þess er að vænta að mál þetta komi fyrir fund bæjarráðs í byrj- un næstu viku, og síðan til ’:asta bæjarstjórnar. Tilraunir Bæjarútgerðar Rvík- ur á undanförnum árum, til þess að byggja eða kaupa hraðfrysti- hús, hafa jafnan strandað og m. a. af þeim sökum að eigi hefur tek- izt að fá nauðsynleg fjárfesting- Agæt samkoma Sjálfstæðismanna í Suðurnesjuin SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Gull- bringus„ slu og Keflavík efndu í fyrrakvöld til kvöldfagnaðar í samkomuhúsinu í Njarðvíkum fyrir starfsfólk flokksim við ný- afstaðnar Alþingiskosningar. Var mikill fjöldi fólks þar saman kominn og samkoman hin ánægju legasta. Helgi S. Jónsson stjórnaði sam- komunni og flutti nokkur ávarps- orð, en að auki töluðu þeir Þor- grímur Einarsson og þingmaður kjördæmisins Ólafur Thors. Var máli þeir.a allra mjög vel fagnað og mikil: hugur á mönnum að fyigja fast eftir í haust kosninga- sigrinum í sumar. Árni Jónsson, óperusöngvari, söng við undirleik Fritz Weiss- happel, og ennfremur fluttu þeir Haraldur Á. SLurðsson, Ómar Ragnarsson og Hafliði Jónsson ýmsa skemmtiþætti. Var þessum ágætu listamönnum vel fagnað. Að lokum var stiginn dans. arleyfi til byggingar slíks húss. Þá hefur það einnig um nokk- urt árabil, verið um það rætt að ríkið seldi Fiskiðjuverið, en aldrei orðið úr framkvæmdum. Fyrir nokkru komust þessar um- ræður á það stig, að Reykjavíkur- bæ var boðið það til kaups vegna Bæjarútgerðar Reykjavíkur og kaupverðið ákveðið, en það er kr. 29,350,000,00. 1 gærdag hélt svo útgerðarráð Reykjavíkurbæjar fund um mál þetta og var þar samþykkt með öllum atkvæðum ráðsmanna gegn einu (fulltrúi kommúnista), að mæla með því við bæjarstjórn- ina að hún taki tilboði ríkisins um kaup hraðfrystihússins ásamt í FYRRINÓTT tókst að stöðva vatnsrennslið gegnum varnar- garðinn á Mýrdalssandi og í gær var unnið að því af kappi að gera veginn færan til umferðar. Var búizt við því að fært yrði austur yfir sandinn síðdegis í dag, að því er vegamálastjóri tjáði blaðinu í gær. Síðan vatnið braut skarð í varn arvegginn hefur verið unnið dag og nótt að gera við veginn. Eru þarna að verki tveir vinnu- flokkar, með tvær jarðýtur, tvær jarðskóflur og tvær loftpressur. Hefur verkið verið ákaflega erfitt Yfirlýsing AÐ gefnu tilefni vil ég lýsa því hér með yfir, að grein sú er birt- ist, um mig og atvinnu mína, í Vikunni 8. júlí sl., er mér algjör- lega óviðkomandi og viðtal það, sem þar um getur fór alls ekki fram milli mín og blaðamanns- ins, enda er greinin víða alröng og villandi og sumt af því, sem þar stendur hreinn uppspuni. Guðmundur Guðmundsson, Víðimel 31. öllum eignum þess til handa bæj- arsjóði vegna Bæjarútgerðarinn- ar. —■ Ef bæjarstjórn Reykjavíkur samþykki kaup á iðjuverinu, verður óhjákvæmilegt að gera allmiklar endurbætur á sjálfu húsinu og einnig vinnslufyrir- komulagi til aukinna afkasta. SEYÐISFIRHI, 10. júlí — K1 rúmlega níu í morgun kom varð- skipið Ægir inn til Seyðisfjarðar með slasaðan 16 ára pilt, Ágúst Markússon af vélbátnum Þór- unni frá Vestmannaeyjum. Hafði hann fengið höfuðhögg, er skipið var við síldveiðar. Lézt hann í sjúkrahúsinu sér í dag. vegna þess hve allt sekkur í sand- inn. En nú hefur skarðinu sem sagt verið lokað. Mörgum hefur dottið í hug, að hægt væri að komast Fjallabaks leið austur, meðan vegurinn yfir Mýrdalssand var ófær, en það mun mjög vafasamt. Sú leið hef- ur fram undir þetta varla verið fær fyrir snjó, var t.d. mokaður skafl af leiðinni í Landmanna- laugar í síðustu viku. Og frá Laugunum að Búlandi eru vond- ar ár. Hefur venjulega verið hægt að klöngrast þetta á stórum bílum eftir miðjan júlí, en sú leið getur lítið bætt samgöngurn- ar austur, þegar Mýrdalsvegur- inn verður ófær. í ÚTVARPSFRÉTTUM í gær- kvöldi var skýrt frá merkilegri nýjung, sem vélbáturinn Guð- mundur Þórðarson frá Reykjavík hefur notað á síldveiðunum fyrir norðan. Hefur báturinn enga nóta báta, heldur hringnót, sem kastað er af bátaþilfarinu. í annarri bát- eiglunni stjórnborðsmegin, sem SEINT í gærkvöldi bárust þær fréttir af síldarmiðunum, að mik- ill hluti síldveiðiflotans væri á Digranesflakinu, um 30 mílur austur af Langanesi eða á leið- inni þangað. Þar var uppi mikil síld. Veðrið var ágætt, en nokkur þoka. Allar síldarþrær eru að fyllast á austurhöfnunum. — Á Raufarhöfn voru þrærnar fullar um miðnætti og biðu þá um 6000 mál síldar við bryggju, en verk- smiðjan bræðir 5000 mál á sólar- hring. Einnig eru þrærnar á Aust fjarðahöfnunum að fyllast og leita stærri skipin a. m. k. til Siglufjarðar og Eyjafjarðarhafna. Fréttaritarar blaðsins á síldar- stöðunum símuðu í gær eftirfar- andi síldarfréttir: RAUFARHÖFN, 10. júlí — Heil- mikil síld alls staðar, sögðu skip- in í morgun og svo er að minnsta kosti á austursvæðinu, frá Rauða núp að Digranesi. Þessi skip hafa komið með í bræðslu: Sæfari 800 mál, Skallarif 550, Björn 600, Garðar 550, Freyja VE. 600, Freyja IS 750, Sigurbjörg 700, Örn Arnarson 700, Hannes Haf- stein 500, Víkingur 700, Gjafar 600, Vonin II. 800. Saltendur fara sér hægt, því síldin er ekki feit. Reynt var að salta lítilsháttar hjá Hafsilfri, en fljótlega var hætt við það, þar sem svo mikið gekk úr. Virð- ist síldin þó skána, svo menn eru að gera sér vonir um að hefja Ágúst var sonur skipsljórans á Þórunni. Þórunn var að veiðum suðaust- ur af Langanesi, er slysið varð. Tók Ægir við hinum slasaða manni um miðnættið í gærkvöldi og kom með hann hingað. Leizt lækninum illa á meiðsli hans og var haft samband við síldarleit- arflugvélina Rán, til að fá hann fluttan á sjúkrahús í Reykjavík. En um það bil sem flugvélin var að leggja af stað til að sækja piltinn, lézt hann. Um borð í Ægi var einnig maður af öðru skipi, sem hafði fingurbrotnað og gerði læknir að sárum hans. — K. H. Jótar og Akranes A N N A R leikur Józku knatt- spyrnumannanna verður i dag kl. 4,30. Keppa þeir þá við Akranes á Melavellinum. Lið Akranes verður þannig skipað: Helgi Danielsson, Guð- mundur Sigurðsson, Helgi Hann- esson, Sveinn Teitsson, Rúnar Guðmundsson (Fram), Helgi Jónsson (KR), Guðmundur Jóns- son, Ríkharður Jónsson, Gísli Sig- urðsson, Helgi Björgvinsson og Þórður Jónsson. áður var notuð fyrir nótabát, er komið fyrir blökk og nótin dregin eingöngu inn með henni. Lætur skipstjórinn, Haraldur Ágústsson, vel af þessari veiði- ferð, og telur að nú sé gengið úr skugga um hvernig bezt sé að beita henni með góðum árangri. Hefur verið kastað 10—12 sinn- um og síld fengizt í flest skiptin. megi söltun fyrir alvöru um helg- ina. Eftir daginn í dag verða síld- arþrær verksmiðjunnar fullar og aðins hægt að taka bræðslusíld jafnóðum og verksmiðjan hefur undan, ca. 5000—6000 mál á sól- arhring.. — Einar. ★ SIGLUFIRÐI, 10. júlí: Hér hef- ur verið unnið að söltun síldar í dag. Ekki er þó um eins mikla söltun að ræða og í gærdag, en þá nam hún alls rúmlega 6500 tunn- um. Á þessum fyrsta degi al- mennrar söltunnar hér var mest saltað á einni stöð, hjá Óla Hinr- iksen í 968 tunnur, en næst var „Sunna“ með 961, þá Skafti Stef- ánsson 743 tunnur. Hingað hafa ekki komið mörg skip í dag. Við eigum aftur á móti von á þó nokkrum skipum í kvöld af Langanesmiðum, vegna löndunarörðuleika í hofnum eystra. Má jafnvel búast við, ef síldin kemur upp í kvöld og gott veður er, að skipin kasti og reyni að fá síld til söltunar, um leið og þau koma hér inn. Fer þetta auðvit- að einnig eftir því, hve skipin eru hlaðin. Hér var t. d. saltað í dag úr Guðm. Þórðarsyni frá Reykjavík. Hann var með fulla lest af bræðslusíld, en hafði kast- að við Rauðunúpa og fengið á þilfarið síld, sem þegar var byrj- að að salta er skipið kom hér inn skömmu fyrir hádegi. Fita þeirrar síldar, sem kom frá Langanesi er 16,7%, lengd- in 36,5 og þyngdin 332 gr. — Guðjón ★ ÓLAFSFIRÐI, 10. júlí — í morg- un kom hingað fyrsta síldin til söltunar. Kom Kristján inn með 1100 mál og tunnur, og er ráð- gert að salta um 400 tunnur af því, en fara með um 700 mál í Krossanesverksmiðjuna til bræðslu. Síldin reyndist feitari' en búizt var við, fitumagnið allt upp í 21%. Fékk Kristján þessa feitu síld út af Rauðunúpum. Áð- ur höfðu komið hingað 70 mál síldar úr Þorleifi Rögnvaldssyni. — Á. ★ Seyðisfjörður, 10. júní. — Bræðsla hófst hér í dag. Ekki er enn búið að taka nýju þrærnar, sem taka munu 10 þús. mál, í notk un, en búizt er við að það verði á mánudag. Hér lönduðu i dag Pétur Jóns- son 723 málum; Jón Kjart- ansson SU 580; Smári TH 788 og Valþór NS 850. Ófeigur III. VE bíður eftir löndun með ca. 700 mál og Dalaröst NK með 650. Gullver er væntanleg í fyrramál ið með 750 mál. Til Vopnafjarðar hafa alls bor- izt 7800 mál. — K. H. ★ NORÐFIRÐI, 10. júlf. — Þessl skip lönduðu hér síld í dag: Gló- faxi GK 492 málum, Björgvin KE 570, Ársæll Sigurðsson 962, og þessi skip bíða eftir löndun: Hólmanes með 1300, Goðaborg 500 og Þráinn með 800 mál. Eftir að þessi skip hafa landað verða þrær verksmiðjunnar orðn ar um það bil fullar, en þær taka 10.000 mál. Verksmiðjan fer í fyrsta lagi af stað annað kvöld. ★ Blaðið fregnaði í gærkvöldi að von væri á stærsta síldarfarmin- um á þessu sumri til vinnslu í Krossanesverksmiðjunni. — Var Snæfellið frá Akureyri á leið þangað inn með fullfermi, 1400 mál. Flóðið yfir veginn á Mýr- dalssandi stöðvað Piltur uf síldurbút bílur bunu Nótinni kustuð uf bútuþilfurinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.