Morgunblaðið - 12.07.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.07.1959, Qupperneq 4
w MORCVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 12. júlí 1959 I dag er 193 dagur ársins. Sunnudagur 12. júlí. Árdegisflæði kl. 10,37. Síðdegisflæði kl. 22.57. Slysavarðstofan er opin allan s'ólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á samá stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla er í Laugavegs- apóteki vikuna 11.—17. júlí. Sími 24047. Helgidagsvarzla 12. júlí er einnig í Laugavegs apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarffarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 11.—18. júlí er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. * AFMÆLI * 75 ára er í dag frú Elíse S. Jónsson, Leifsgötu 28. Sjötug er í dag frú Guðrún Angantýsdóttir, Hrafnistu. Hún dvélst í dag í Akurgerði 46. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hildur Vilhjálms- dóttir, Norðurstíg 5 og Leonard Poluen Philadelpia. g^Flugvélar Flugfélag fslands: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl, 16,50 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætl- að að fljúga til Akuréyrar, Egils staða, Kóþaskers, Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals. Fag- urhólmsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss fer frá Leningrad í dag. — Fjallfoss er í Hull. — Goðafoss er í Reykjavík. — Gull foss fór frá Kaupmh. í gær. — Lagarfoss er í New York. — Reykjafoss fór frá Haurtsund í gær. — Selfoss er í Kotka. — Tröllafoss fer frá Keflavrk í dag. — Tungufoss er í Reykjavík. — Drangajökull fór frá Hamborg 9. júlí. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór í fyrradag frá Rotterdam áleiðis til Ventspils og Riga. Arnarfell er í Reykja- vík. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell er í Stettin. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Sauð- árkróks, Hofsóss, Siglufjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur og Vopna- fjarðar. Helgafell kemur til Umba í dag. Hamrafell fór frá Arúba 6. þ.m. til íslands. Ymislegt Þjóðhátíðardagur Frakka: — 1 tilefni af þjóðhátíð Frakka byður sendiherra Frakklands til mót- töku þ. 14. júlí milli kl. 5—7 í bústað sínum að Skálholtsstíg 6. Honum væri mikil ánægja að taka á móti öllum vinum Frakk- lands, er vilju þiggja boð hans. Frá Æskulýðsráði Reykjavík- ur. Dansklúbbur æskufólks er opinn í Skátaheimilinu kl. 4—6 í dag. Hljómsveit Árna Elfars leikur fyrir dansinum, söngvari Haukur Morthens. Aðgangseyrir 10 kr. Kvenfélagið Hvítabandiff fer í skemmtiferð n. k. þriðjudag. Upplýsingar í síma 16360 og 11609. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð þriðjudaginn 14. júlí í Þjórsárdal. Nánari upplýs- ingar í símum 15143, 14442 og 12297. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. fggAheit&samskot Sólheimadrengurinn. B og A 225. Lamaffi íþróttamaðurinn G. S. 50, E. 20; E. 20. Lamaði drengurinn G. S. 100, K. 50. Söfn Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Þjóffminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Opið daglega frá 1:30—3:30. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. • Geagið • Sölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,82 100 Danskar kr — 236,30 100 Norskar kr — 228,50 100 Sænskar kr — 315,50 100 Finnsk mörk .... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískir frankar — 32,90 100 Svissneskir frank. — 376,00 100 Gyllini — 432,40 100 Tékkneskar kr. .. — 226,67 100 V.-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Austurr. schill. .. — 62,78 HJNSfPl\-me$ ntt^ubkajjinu Kínverjar ★ Tveir menn hittust á vínstofu. — Hvers vegna hefur þú eig- inlega hnýtt þessa hnúta á vasa- klútinn þinn? — Það er til þess að ég muni að ég vilji ekki drekka meira. — Já, en þú ert nýbúinn að drekka heilt glas af konjáki... — Já, það er rétt. Það sem .ábjátar, er nefnilega það, að ég man aldrei eftir klútnum hérna á vínstofunni fyrr en ég er neydd ur til að þurrka svitann af enn- inu. Hollywood-stjarna hafði verið að heiman nokkurn tíma — og að sjálfsögðu náði slúðursögublaða- maður strax í hana og spurði: — Eruð þér hamingjusamar í hjónabandinu? — Hamingjusöm, sagði hún brosandi út undir eyru. Það er ekki rétta orðið. Við höfum þrisv ar sinnum hætt við að skilja. -S ipurnincý ctugómó dc Hvers mnnduð þér helzt óska, ef þér væruð einn og yfirgefinn uppi á miðjum Vatnajökli? Ólafur Sigurðsson, stud. theol: — Ég óskaði mér auðvitað fyrst Og fremst hangikjötslæris (en hvað er það á móti meyjaryndi?) Svo að næsta óskin yrði að sjálsögðu fögur kona, ekki endi- lega' Marilyn Monroe eða Jane Mansfield — en þó eitthvað í þá áttina. Og, ef Björn Pálsson fengist til þess að kasta niður til mín koníaks- kútum við og við — þá væri ég alveg til í að vera þar um sinn. Stefán Jónsson, fréttamaffur: — Þess eru dæmi, að menn hafa borgið sér úr svona mannraun- um á berangri með því að lóga SVINAHIRÐIRIIMN Ævintýri eftir H. C. Andersen „Hundrað kossa hjá keisara- dótturinni, sagði hann, „eða hvort heldur sínu“. „Stand^ð þið fýrir, sagði hún. Og allar hirðmeyjarnar röðuðu j sér fyrir og síðan fór hann að kyssa hana. „Hvaða troðningur skyldi vera niðri hjá svínahúsinu?“, sagði keisarinn um leið og hann gekk út á svalirnar. Hann nuddaði augun og :etti upp gleraugun. — „Það eru hirðmeyjarnar að leika sér, ég held ég verði að fara niður eftir til þeirra“. Og síðan togaði hann inniskóna upp á hæl- inn, því að þeir voru troðnir nið- ur að aftan. FERDINAND Nýjar stjörnur r ■ hesti, bjarndýri.^M^ eða úlfalda — 4 eftir því, hvert j þessara dýra er:§ handbært í hlut- aðeigandi þreng'hyv''' * ingum, — taka 'J _ 4 út innyflin, en ■ A skríða siálfur|g|g|gi inn í dýrið og i bíða þar mann-i bjargar. Ég myndi hins vegar kjósa mér þess að vera kominn heim. Sveinn Jónsson, landsliffsmað- ur; __ Það færi mikið eftir því hve lengi ég ætti að vera þarna. En alla vega vildi ég fyrst og g: fremst fá reglu- | legan „sælu- kofa“, og nóg af | kvenfólki til þess að halda öllu hreinu og hressu, bæði mér og kofan- um. Og svo auð- vitað nóg að borða, allt annað en skötu og hafragraut — og síð- ast en ekki sízt Góðar póstsam- göngur við bæinn. Ómar Ragnarsson, mennta- skólanemi: — „Whirla Whip mjólkurís með sítrónu og eggja- bragði“ lengir sjálfsagt lífið hvort sem er í j þrjátíu stiga I gaddi eða þr já-1 tíu stiga hita. —j Og í fyrra til- fellinu væri svo \ sem ekkert á | móti því að hafa , hjá mér svo | sem eins og eina rauðhærða. Ingólfur Guffmundsson, flug- vélamaffur: — Ég vildi fyrst og fremst hafa það dáltiið huggu- legt. Ég held nefnilega, að menn geti látið sér líða vel hvar sem er, ef þeir fá allar óskir sínar uppfylltar. Með fyrstu ósk- inni vildi ég binda endi á einveruna og yrði óskin upp- fyllt fengi ég konuna mína til mín, hvort sem henni likaði betur eða ver. Svo auðvitað brugghús, ég gerði ekki hærri húsnæðiskröfur. Og með brugginu vildi ég mína uppáhalds fæðu: Hrossakjöt. Það er nefni- lega hreinasta konfekt miðað við þessi gúmmínaut, sem þeir selja hér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.