Morgunblaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. ágúst 1959 MOnCVWBLAÐlÐ n Kaupsteinan í París KAUPSTEFNA Parísarborgar var opnué’ 1. maí og sett laugard. 2. maí af Iðnaðar- og Verzlunar- málaráðherra Frakklands, og komu þar saman 13.000 sýnendur, þar af 3.000 erlendir. Kaupstefnuna„ heimsóttu yfir 4 millj. manns. Erlendir kaupendur komu helzt frá Belgíu, Sviss, Spáni, Portúgal og Ítalíu. Þarna r.roru einnig tölu- vert margir kaupsýslumenn frá Bretlandi og Júgóslavíu. Kana- disk nefnd og —ópur iðjuhölda frá Flórida heimsóttu einnig kaupstefnuna. Erlendir gestir voru um 160 000. Kaupstefnan 1959 markaðist einkum af 2 mikilsverðum atburð um: heimsókn forseta lýðveld- isins, sem á eftir kallaði saman sýnendur og skýrði ástæður sínar fyrir trú sinni á efnahagslega framtíð Frakklands, og Evrópu- dagurinn, þegar komu saman for- vígismenn evrópsku stofnanna undir forsæti Michel Debré, for- sætisráðherra. Einnig komu þar hr. Bradley D. Nash, vararitari Flutningsmála Bandaríkjanna (Under Gecretary for Trans- portation), hr Dino del Bo, utan- ríkisverzlunarráðherra Ítalíu (Min. of Foreign Trade), hr. Kutin, Varautanríkisverzlunar- ráðher*. Póllands (Vic'-Min. of Foreign Trade), hr. Bouabid, efna hagsmálaráðherra Marokkó, o. fl. Eftirtektarverðar framfarir urðu á fyrirkomulagi Kaupstefn- unnar, sem gerðu það að verk- um, að hún var einn af glæsileg- ustu viðb.__im í lífi höfuðborg- arinnar. Mikilvægar nýjungar komu þar fram. Viðskiptavelta var töluverð. Sýnendur hafa selt fyrir tugi milljarða franka. Sérstaklega voru viðskiptin fjörug í eftirfarandi deildum: Tæki til matreiðslu, skartgripa- smíði, úrsmíði, byggingar, útbún- aður nýtízku skrifstofa, vatna- íþróttir, o. m. fl. Kaffihúsa- og þvottahúsainn- réttingar og gull- og silfursmíði hefir stórlega bætzt frá því árið áður. Sala var ágæt á rafmagnstækj- um, ljósatækjum, saumavélum, útvarpstækjum, leðurvörum,land búnaðarvélum, frystivélum, o. s. frv. Yfirleitt má segja að Kaup- stefna Parísarborgar 1959 hafi verið kaupstefna endurnýjunar. — Minning Framh. af bís. 6 snotra íbúðarhús að Fjallabaki í Mosfellssveit. En veiðiskapurinn seiddi hann stöðugt og síðustu misserin stundáði hann sjó- mennsku. Leifur var kvæntur Önnu Árnadóttur en missti hana í mars síðastliðnum eftir áralangan erf- iðan sjúkdóm. Það virtist lítil tak mörk sett þeim byrðum er lagðar voru á herðar þeim manni er nú er til moldar borinn. Hann bogn- aði þó ekki, hann dó standar.di, virkur þátttakandi í mesta veiði- skap á íslandi. Við félagar hans hér á Reykjalundi þökkum lær- dómsríkar samverustundir, vott- um virðingu minningu hans og munum hafa í huga það fordæmi hans að bogna ekki þótt ábjáti. Samúð okkar með skyldmennum hans á þessari skilnaðarstundu er einlæg. Oddur Ólafsson. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er gtum ódýr-.ra að' auglýsa í Morgunblaðinu, en í öðrum blöðum. — Leiguíbúð óskasf 3ja herb. íbúðarhæð óskast til leigu strax í bænum. Þrennt í heimili. Reglusemi. — Upplýsingar í símum 24300 og 22852. IIMGOLFSCAFE Comlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826 Selfosshíó Dansleikur I kvöld Ath: Kvöldverðagestir á dansleikinn. fá ókeypis aðgang Neo quíntettinn leikur Sími 35936. D an s Ieikur í Selfossbíó í kvöld kl. 9 ^ Ragnar Bjarnason Hl|ómsveit Bjdrns B. Einarssonar r Okeypis aðgangur Sætaferðir frá Bifreiðastöð íslands EEBý Vilhjálms syngur nýjustu lögin. Hinn vinsæli rock-söngvari Ctiðbergur Audunsson og Hill-Billy-söngvarinn Þórir Roff skemmta ásamt ^ KK — sextetfinn Sætaferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 9 BreiSfir&ingabúð Lokað um helgina vegna viðgerðar Dansleikur • i kvold kL 9. Aðgöngumiðasala frá kl. J. 16710^21:16710 Hljómsveit hússins Söngvari: Jóhann Gestsson Sólveig Daníelsen S. U. J. FélagsMur Gaulverjabæjarhreppi D a n s I e i ku r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.