Morgunblaðið - 01.08.1959, Page 16

Morgunblaðið - 01.08.1959, Page 16
VEÐRIÐ Vestan kaldi síðdegis. — skúrir bjart á milli. 164. tbl. — Laugardagur 1. ágúst 1959 Umferðarsíða Sjá bls. 9. Líklegt að leyfð verði viðbótor- söltun 5 0 jbi/s. tn. Norðansíldar Forsætisráðherra aflar sam'pykkis bingflokkanna HORFUR eru á að söltun Norðurlandssíldar muni ekki stöðv- ast nú þótt lokið sé söltun allrar þeirrar síldar, sem búið er að selja íyrirfram með verzlunarsamningi. Forsætis- og sjávarútvegs- málaráðherra hefur fengið samþykki allra þingflokkanna til þess að ábyrgjast greiðslu á útflutningsuppbótum á allt að 50 þús tunnum Norðurlandssíldar og 10 þús. af Suð-Vesturlandssíld. í gærkvöldi átti Mbl. samtal við Svein Benediktsson formann Félags síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi. Hann kvað fé- lagið hafa fyrir viku síðan skorað á ríkisstjórnina að hún beitti sér fyrir því að ríkisstjórn- in veitti ábyrgð á söltun 50 þús. tunna síldar þegar lokið væri að salta upp í fyrirfram samn- inga, ef þá hefðu ekki tekizt við- bótarsölur. Síldarsalan í ár nem- ur sem kunnugt er nú 160 þús. tunnum. Undirbúningur fyrir 300 þúsund tunnur Sveinn Benediktsson kvað söltun Norðurlands-síldar í fyrra alls hafa numið 288 þús. tunnum, en þá voru gerðir samningar á sölu um 300 þús. tunna. Hann kvað allan und- irbúning síldarsaltenda norð- anlands og austan hafa verið miðaðar við að söltunin í ár yrði um 300 þús. tunnur. Með þetta fyrir augum var starfs- fólk ráðið á stöðvunar að hægt yrði að anna söltun þessa magns, svo og tunnukaup Sölt unarstöðvanna, enn fremur saltkaup, sykur og krydd, og annað, sem til síldarsöltunar þarf. •fa 50 þús. tunnur til viðbótar Nú, en þegar til kom, tókst Síld- arútvegsnefnd eigi að selja fyrir- fram nema um 160 þús. tunnur síldar eða aðeins rúmlega helm- ing þess magns, sem saltað ^ar í fyrra. Söltunarsíld á austursvæðino Meginhluti síldarsöltunarinr.ar til þessa hefir verið á höfnum við vestursvæðið og hafa tæplega 2/3 þeirrar síldar, sem búið er að salta, verið söltuð á Siglufirði. Á Raufarhöfn og öðrum söltunar- stöðvum, sem liggja við austan- vert síldarsvæðið, hefir sú sild, sem þar hefir veiðzt, yfirleitt ekki verið söltunarhæf og síldin því farið til bræðslu. Á þessu hef- j Froskmaður | oðstoðar síldarbóta j AKRANESI. — Hafsteinn Jó- j hannsson, froskmaður, er nú • fyrir norðan með hraðbát j sinn, „Eldingu" en aðstoðar- j maður hans Barði Guðmunds- j son er kominn heim eftir að ^ hafa verið um hálfsmánaðar- j skeið á hraðbátnum. Segir j hann að Hafsteinn hafi á þessu j tímabili aðstoðað um 20 báta j fyrir norðan, flesta liggjandi j nni á Siglufirði, en nokkra • iti á rúmsjó. — Hefir hjálp j froskmannsins aðallega verið j i því fólgin að f jarlægja net j og tóg, sem festst hafa í skrúfu j skipanna. Hafsteinn mun ætla sér að '■ dveljast nyrðra með „Eldingu“ , sína, síldveiðiskipunum til að- stoðar á meðan vertíðin stend- ur. — Oddur. ir orðið gagnger breyting siðuctu tvo daga. Ágæt söltunarsíld heíir veiðzt á svæðinu frá Rauðunúp- um að Langanesi. Fyrri daginn veru fá skip þarna, en mjög mikil síld. í fyrrinótt var komin svarta þoka á þessu veiðisvæði en komin var fjöldi skipa, og mun um 50 skip hafa fengið frá 100—800 tunnur hvert af góðri söltunar- "fWZíKWCí verið seld. Ennfremur myndi ríkisstjórnin leita eftir því við bankana, að þeir veittu síldar saltendum lán út á þessa sild með sama hætti og síld sem þegar er seld. Mér er kunnugt um það, sagði Sveinn að lok- um, að síðdegis í gær höfðu allir stjórnmálaflokkarnir heit ið stuðningi við tillögu for- sætisráðherra um áðurnefnda ríkisábyrgð vegna umræddra 60 þúsund tunna. Ekki var þá kunnugt um afstöðu Seðla- bankans til umleitunar ríkis- stjórnarinnar um sömu lán- veitingu á þessa viðbótarsölt- Norðurlandamótið. Ár Á Norðurlandaskákmótinu í örebro, Svíþjóð er töfluröð kepp- endanna í landsliðsflokki þessi: Stáhlberg, Svíþjóð, Reeise, Finnlandi, Nielsen, Danmörku, Johannessen, Noregi, Liljenström Svíþjóð, Xngi R. Jóhannsson, Petterson, Svíþjóð, Fron, Dan- mörku, Nyman, Svíþjóð, Haar, Danmörku, Niemela, Finnlandi og Olsson, Svíþjóð. Þessi mynd er tekin á Norðurlandamótinu í skák, sem nú stendur yfir í Örebro. Þeir sitja við borðið skákmeistari Noregs og Ingi R. Jóhannsson skákmeistari. Kom myndin í Aften- posten og segir að þeir Sveinn og Ingi hafi verið að hita sig dálítið upp svona fyrir sjálfa keppnina. Yfir þeim standa Axel Nielsen, Danmörk, lengst til vinstri, þá J. E. Ekelund, formað- ur taflfélagsins í Örebro og lengst til hægri er Erik Madsen, Noregi. Síldarbræðslurnar rnala þjóðar- búinu gull nött og nýtan dag Áframhaldandi veiði nyrðra Sveinn Benediktsson síld. Raufarhöfn liggur bezc >úð þessum miðum. Var saltað þar eins mikið og föng voru á, á öll- um söltunarstöðvunum. Svo sem kunnugt er, tilkynnti síldarút- vegsnefnd á fimmtudaginn, að á miðnætti væri lokið söltun upp í alla sölusamninga, sem nú hafa verið gerðir. Nefndin tók það fram, að þótt hún bannaði ekki söltun eftir þennan tíma, þá sölt- uðu síldarsaltendur alla síld á eigin ábyrgð. Áður hafði komið tilkynning frá Seðlabankanum um að bankinn endurkeypti ekki víxla, sem viðskiptabankar hans keyptu með veði í saltsíld sem ekki hafði verið seld fyrirfram. Þetta hvoru tveggja, sagði Sveinn jafngilti því að síldarsöltun væri stöðvuð á þessu sumri. Viðbótarsöltun í gærmorgun veitti forsætis- og sjávarútvegsmálaráðheira, Emil Jónsson, fulltrúum í Síld arútvegsnefnd og fulltrúum Félags síldarsaltenda á Norð- ur- og Austurlandi svo og Landssambandi ísl. útvegs- manna, viðtal út af stöðvun síldarsöltunarinnar. Það varð niðurstaða þessa fundar, sagði Sveinn Benediktsson, að for- sætisráðherra kvaðst mun«lu leita heimildar þingflokkanna til þess að ábyrgjast greiðslu á útflutningsuppbætur á allt að fimmtíu þúsund tunnum. Norðurlandssíldar og 10 þús. af Suð-Vesturlands síld. Skulu uppbæturnar verða þær sömu og meðaltals útflutningsupp- bætur reynast á hverja tunnu af þeirri síld sem þegar hefur ÁFRAMHALDANDI síldveiði er fyrir Norðurlandi. í gær var mestur hluti síldveiðiflotans á allstóru svæði á austursvæðinu, t.d. hafði fjöldi skipa verið út af Svínalækjatanga í gærkvöldi og voru þau að veiðum. Fá skip höfðu verið á vestursvæðinu í gærkvöldi, en þar var einhver *veiði lika. Nú veiðist síldin einna helzt um nætur. í gærmorgun er fyrstu skipin tóku að leita hafnar með afla eftir nóttina, kom í ljós að með- alaflinn var nokkru minni eftir nóttina en verið hafði í fyrri- nótt. Á Siglufirði er unnið stanz- laust í síldarbræðslunum og eru þrær þeirra nú að tæmast og móttökuskilyrðin því hin ákjós- anlegustu. Siglufjörður hefur nú aftur fengið sinn gamla góða annríkissvip, sagði fréttaritarinn þar og hefur uppþotið á dögun- um orðið sém hverfandi skuggi stærri og athyglisverðari hluta: Hvergerðingar vongóðir um að fá stóra jarðborinn HVERGERÐINGAR hafa nú nokkra von um, að geta fengið stóra jarðborinn til þess að bora eftir jarðhita vegna hitaveitu þorpsins. Sem kunnugt er hafa borholur þær sem séð hafa hita- veitu Hveragerðis fyrir gufuhita, hver af annari lognast útaf á undanförnum mánuðum. Hefur þetta haft í för með sér mikla erfiðleika fyrir garðyrkjubændur því hitinn hefur stöðugt verið að falla í hinum miklu - gróðurhús- um. Eftir því sem tíðindamaður Mbl. frétti £ Hveragerði í gær, munu bæjaryfirvöld Reykjavík- ur, vera því mjög hlynnt að síldveiðanna og síldarvinnslunn- ar sem mala þjóðarbúinu gull og gjaldeyri, nótt og nýtan dag. í gær mun bræðslusíldaraflinn sem verksmiðjunum á Siglufirði og Raufarhöfn barst vera um 28000 mál. Þessi skip veru með mestan afla: Til Siglufjarðar: — Hannes Hafstein 970 mál og eftir talin skip lönduðu í salt Heimaskagi 730; Sigurður SI 650; Aðalbjörg HU 650; Bjarmi EA 600; Sigur- von 700; Helgi Flóvents 600; Ein- ar Hálfdáns 600. Til Raufarhafnar: — Jón Trausti 500 tunnur; Helgi Fló- ventsson 750 tunur; Tálknfirðing- ur 550 tunnur; Askur 700 tunnur. og Faxi 500 tunur. — Eftirtalin skip lönduðu í bræðslu: Svala 1000; Guðm. á Sveinseyri 600; Marz 900; Fróðaklettur 600; Jón Kjartansson 650; Gullver 700; I Guðbjörg IS 700; Gunnar 1000. hlaupið verði undir bagga með Til Neskaupstaðar komu fjög- Hvergerðingum, og að jarðborinn | ur skip með alls um nær 1900 verði sendur austur þangað nú j mál og tunnur síldar og var Sval seinna í sumar. Ætti þá að vera j an SU með tæplega 900 mála hægt að Ijúka boruninni fyrir | afla. Hin voru með mun minni haustið. I afla. Höfðu ekki tíma til að láta ástvinina vita um síg SÍÐDEGIS í gær voru aðstand- endur tveggja manna sem farið höfðu á trillu þaðan, orðnir ugg- andi um mennina. Þeir höfðu ætlað til Vestmannaeyja á bátn- Sjóninni tókst ú bjarga BREZKI togarasjómaðurínn Fran cis Joseph Lidgard sem verið hefur til lækninga í Landakots- spitala vegna meiðsla á vinstra auga, er á mjög góðum batavegi. Yfirvofandi var, þá er hann komst undir læknishendur hér að hann myndi missa sjónina á auganu. Nú virðist sem hann muni ha'.da sjóninni á því. Er ekki vist að hann þurfi að ganga undir augnauppskurð þegar til Bretlands kemur, fyrir það hve læknisaðgerðin hér hefur heppn- azt vel. Francis Joseph Lidgard, Sem var háseti á Grimsby tog- aranum Wolverhampton Wand- erers, mun fara héðan með flug- vél til Bretlands á sunnudaginn. um. Þeir sögðust mundu láta ást- vini sína heima í Bolungarvík vita um ferðir sínar þá er þeir kæmu til Patreksfjarðar, en þar ætluðu þeir að koma við. f gærkvöldi lýsti Slysavarna- félag íslands eftir mönnunum á bátnum. Það var liðin vika frá því að trillan lagði af stað til Vestmannaeyja, en ekkert hafði til mannanna spurzt síðan. Skömmu eftir að tilk. hafði verið lesin upp, barst SVFÍ vitneskja um mennina og trilluna. Þeir voru þá í róðri frá Patreksfiði. Höfðu þeir farið í róðra þaðan, því afli var góður. Töldu þeir sig ekki hafa haft tíma frá sjósókn- inni til að síma heim og láta ást- vinina vita hvar þeir væru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.