Morgunblaðið - 18.08.1959, Síða 5
Þriðjudagur 17. ágúst 1959
MORCUNBLAÐIÐ
5
Einbýlishus
til sölu, á góðum stað í Smá-
íbúðahverfi. í húsinu eru 7
herb. á 2 hæðum. Sér inn-
gangur. Getur verið á efri
hæðina. Á lóðinni má
byggja stóran bílskúr. Verði
og útborgun í hóf stillt.
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Hús og ibúbir
til sölu: —-
2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi, við Rauðarárstíg.
Hitaveita.
2ja herb. íbúð i kjallara við
Eikjuvog. Sér inngangur. —
íbúðin er sem ný að sjá.
3ja herb. jarðhæð við Glað-
heima, fokheld, með miðstöð
Sér inngangur og sér mið-
stöð. —
3ja herb. kjallari, ofanjarðar,
í Vesturbænum, í steinhúsi,
skammt frá höfninni.
4ra herb. jarðhæð í smíðum.
Sér inngangur og sér mið-
stöð. íbúðin er á úrvals stað
í bænum.
4ra herb. ný íbúð á hitaveitu-
svæðinu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Skaftahlíð.
4ra herb. íbúð við Álfheima
á 1. hæð. Verður tilbúin til
íbúðar í haust.
5 herb. vönduð efri hæð við
Rauðalæk.
4ra herb. efri hæð með sér
inngangi og sér miðstöð, við
Austurbrún.
6 herb. glæsileg ný hæð við
Goðheima. íbúðinni fylgja
öll nýtízku þægindi. — Bíl-
skúr. Sér inngangur og sér
miðstöð.
Málflutníngsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr- 9. áími 14400.
Til sölu
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
4ra herb. íbúð í Norðurmýri,
stór bílskúr.
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúð á Melunum.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
2ja herb. íbúð í Smáíbúða-
hverfinu og víðar.
Eignarland við Suðurlands-
braut, rétt innan við Árbæ.
Byggingarlóðir í bænum og
úthverfunum.
EinbýlisHús
Einbýlishús í Smáíbúðarhverf
inu. Alls 5 herb. — Skipti
á 2ja—3ja herb. íbúð getur
komið til greina.
Einbýlishus
í Kópavogi
8 herb. íbúð og tvö herb. og
eldhús í kjallara. Húsið er
sérstaklega vandað.
Bátur til sölu
50 tonna fiskibátur, tilvalin til
handfæraveiðar. — Góðir
greiðsluskilmálar.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 11453.
Hús óskast keypt
í Laugarneshverfi eða Klepps
holti, helzt kjallari og ein
hæð, með 4ra herb. íbúð á
hæðinni. Mikil útborgun.
H.iruldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
simar 15415 og 15414 heima.
Hús og 'tbúðir
til sölu: —
Efri hæð og ris í villúbygg-
ingu.
Raðhús með tveim íbúðum. 5
herb. og eldhús og 1 herb.
og eldhús.
5 herb. hæð á Melunum, ásamt
hálfum kjallara.
4ra herb. hæð í Vesturbæ, í
villubyggingu.
Einbýlishús við Víghólastig,
7 herb. íbúð.
Einbýlishús í Smáibúðahverfi
6 herb. íbúð.
4ra herb. íbúð við Laugateig.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu.
2ja herb. íbúð við Skúlagötu.
Byggingarlóð á Seltjarnarnesi
Lítið hús í Hveragerði, og
margt fleira.
Haraldur Cuðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
ÍBÚÐIR TIL SÖLU
2ja herbergja
við Skipasund, Sörlaskjól, -
Freyjugötu, Hringbraut og víð
ar. —
3ja herbergja
Víðimel, Hverfisgötu, Holts-
götu, Brávallagötu plúss 1 í
risi, Skipasundi, Hagamel, —
Glaðheima, Langholtsvegi, Ás
vallagötu og víðar.
4ra herbergja
Holtsgötu plúss 1 í kjallara,
Lokastíg, Efstasund, Stórholt,
plúss 2 í risi, Goðheima, Grana
skjól, Brávallagötu, Blöndu-
hlíð, Langhqltsvegi og víðar.
5 herbergja
Rauðalæk, Goðheima, Hjarðar
haga, Blönduhlíð, Bugðulæk,
Flókagötu, Holtagerði Skapta-
hlíð og víðar.
6 h'erbergja
Rauðalæk, Hagamel og víðar.
Einbýlishús
Digranesvegi, Vallargerði, —
Skólagerði, Hlíðarvegi og víð-
ar í Kópavogi, Tjarnarstíg, á
Seltjarnarnesi. Skipti á 4ra
herbergja íbúð í bænum mögu
leg.
Fokheldar íbúðir
af ýmsum stærðum í bænum
og í Kópavogi.
Steinn Jónsson hdl
'ögfræðiskrifstofa,
fasteignasala.
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 — 14951.
Ibúbir til sölu
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæðir í
Laugarneshverfi.
6 herb. íbúð í Hlíðarhverfi. —
Hitaveita.
Ný, næsturn fullgerð 4ra herb.
íbúðarhæð, 116 ferm., efri
hæð, algerlega sér, við Aust
urbrún.
Sem ný 4ra herb. íbúðarhæð,
110 ferm. Mikið innréttuð
með harðviði, við Heiðar-
gerði. Gott lán áhvílandi.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð,
100 ferm., við Kleppsveg.
Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð við
Langholtsveg.
4ra herb. íbúðarhæðir á hita-
veitusvæði, í Austur- og
Vesturbænum. Útborganir
frá kr. 150 þúsund.
íbúðar- og verzlunarhús á hita
veitusvæði í Vesturbænum.
Einbýlishús 4ra herb. íbúð
með bílskúr, við Fossvogs-
blett. —
320 ferm. iðnaðarhæð í Austur
bænum.
Fokheld verzlunarhæð, 100
ferm., m. m., í Austurbæn-
um. —
G.læsilegt einbýlishús, 130
ferm., 1 hæð og kjallari
undir hálfu húsinu, við
Hliðarveg.
Nýtt glæsilegt einbýlishús,
110 ferm., við Langholts-
veg.
Húseign, 1 hæð og ris. Tvær
2ja herb. íbúðir á hæðinni
og innrétta mætti fjögur til
fimm herb. i risi. Ásamt 2500
ferm. eignarlóð, við Selás.
Einbýlishús við Þórsgötu.
Einbýlishús við Birkihvamm.
Einbýlishús við Kópavogs-
braut.
Einbýlishús við Tjarnarstíg.
2ja og 3ja herb. íbúðir i bæn
um. —
2ja til 6 herb. íbúðir í smíðum
og margt fleira.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7 .Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 e. h. 18546.
íbúðir til sölu
Nýjar einhleypingsíbúðir og
stór 2ja herb. íbúð, ásamt
1 herb. í risi, við Miklu-
braut.
2ja herb. íbúð í Vesturbænum.
2ja herb. stór og góð kjallara-
ibúð í Hlíðunum.
3ja herb. hæð með sér hita,
í Vogunum. Svalir, bílskúrs
réttindi. Herbergi í kjallara
getur fylgt. Útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, í Vest
urbænum.
3ja herb. íbúð í Norðurmýri.
4ra herb. hæð í Hlíðunum. —
Ris getur fylgt.
5 herb. hæð í Hlíðunum.
6 herb. íbúð á hæð og risi í
Kleppsholti.
5 herb. hæð, tilbúin undir tré-
verk, við Gnoðarvog.
6 herb. hæð, tilbúin undir tré-
verk. Allt sér. Bílskúr og
herbergi í kjallara.
Hús á fallegum stað við Soga-
veg. 6 herb. íbút á hæð og
risi og 3ja herb. kjallara-
íbúð. Glæsileg lóð. Selst í
einu eða tvennu lagi.
Fokheld fiskbúð á mjög góð
um verzlunarstað.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Til sölu
Eins herb. íbúð við Hátún,
Skipasund og öldugötu.
2ja herb. íbúð við Mosgerði.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. íbúð við Hverfisgötu
3ja herb. íbúð við Þorfinnsg.
3ja herb. íbúð við Víðimel.
3ja herb. íbúð í smíðum við
Hvassaleiti.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
3ja og 4ra herb. íbúðir í sama
húsi, við Efstasund.
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi við Miðtún.
4ra herb. íbúð við Blönduhlíð.
4ra herb. íbúð við Heiðargerði
5 herb. íbúð við Baldursgötu.
5 herb. íbúð við Bugðulæk, sér
inng., sér hiti, bílskúrsrétt-
indi. —
5 herb. íbúð, tilbúin undir
múrverk, við Goðheima, sér
hiti, bílskúrsréttindi.
6 herb. fokheld íbúð við Goð-
heima. —
8 herb. íbúð á tveimur hæð-
um, við Kársnesbraut. íbúð
in er mjög glæsileg, mikið
innréttuð með harðvið, —
tvöfalt gler í gluggum. —
Bílskúrsréttindi.
Iðnaðarhúsnæði á góðum stöð
um í Reykjavík.
Einbýlishús við Kleppsveg.
Raðhús í Vogunum, 120 ferm.
Á hæð er 5 herb. íbúð og í
kjallara 3ja herb. íbúð o. fl.
Skipti á góðri 3ja—4ra herb.
íbúð kemur til greina.
Mörg, sérsaklega vöniuð hús
í Kópavogi, t. d. við Digra-
nesveg, Hlíðarhvamm, Borg
arholtsbraut, Skólagerði og
víðar.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðmundur Þorsteinsson.
íbúöir til sölu
3ja herb. íbúð í kjallara, við
Hjallaveg. íbúðin hefur sér
hita og sér inngang, og ný
máluð.
5 herb. íbúð á 1. hæð á góðum
stað í Hlíðunum. Hæðin ar
130 ferm., með sér inngangi,
sér hita og bílskúrsréttind-
um.
4ra herb. íbúð við Gnoðavog,
í nýju húsi. Sér inngangur,
sér hitalögn. Verulega falleg
íbúð í góðu standi. — Svalir
móti suðri.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Til sölu
Hef til sölu fokheldar og full-
gerðar íbúðir af ýmsum
stærðum og gerðum.
Hefkaupanda að
vandaðri 3—4 herb. íbúðar-
hæð nálægt Miðbænum. —
Þyrfti að vera í nýlegu húsi
og helzt ekki ofar en á 2.
hæð. Útborgun kr. 4—500
þúsund.
Jóhannes Lárusson, hdl.
lögfræðiskrifstofa —
fasteignasala.
Kirkjuhvoli. — Sími 13842.
Til sölu
2ja herb. kjallaraibúð við
Kvisthaga.
2ja herb. kjallaraibúð við
Laugarnesveg. Sér inngang-
ur. Væg útborgun.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, við
Óðinsgötu. Útb. kr. 80 þús.
2ja herb. risíbúð við Lokastíg
Útborgun kr. 50 þúsund.
Glæsileg ný 2ja herb. ibúðar-
hæð, við Rauðalæk.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð í
V esturbænum.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Fálkagötu.
Nýleg 3ja herb. rishæð við
Fífuhvammsveg.
3ja herb. íbúðarhæð við Glað
heima. Selst tilbúin undir
málningu.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð
við Hjarðarhaga. Svalir
móti suðri.
Ný standsett 4ra herb. ibúðar
hæð við Lokastíg. — Hita-
veita. —■
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Austurbrún. — Sér
inngangur, sér hitalögn.
4ra herb. rishæð við Blöndu-
hlíð. Hitaveita. Hagstætt
verð. Væg útborgun.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Gnoðavog. Sér inngangur,
sér hiti. —
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Goðheima. 1. veðréttur
laus. —
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Hagstætt lán á-
hvílandi.
5 herb. íbúðarhæð við Hrísa-
teig. Sér inngangur. Útborg
un kr. 200 þúsund.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun-
um. Hitaveita. íbúðin er í
góðu standi.
5 herb. íbúðarhæð við Glað-
heima. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu.
5 herb. íbúðarhæð á hitaveitu
svæðinu í Vesturbænum. —
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu. Allt full frá
gengið utan húss.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir við
Hvassaleiti. Seljast fokheld
ar með miðstöðvarlögn.
fbúðir í smiðum og einbýlis-
hús, í miklu úrvali.
IGNASALAI
• BEYKJAVÍK •
Ingóifsstræti 9B. Simí 19541).
og eftir kl. 7 sími 36191.
TIL SÖLU
Einbýlishús, tvíbýlishús, rað-
hús og 3ja og 4ra ibúða-hús
víðsvegar um bæinn og 1
Kópavogi, Akureyri, Akra-
nesi og víðar.
fbúðir, 1—8 herbergja, sem of
dýrt er upp að telja í aug-
lýsingu, en uppl. í skrif-
stofunni og í síma.
Jarðir í Mýrasýslu, Árnes-
sýslu, Rangárvallasýslu og
Skaftafellssýslu.
Lóðir á ýmsum stöðum.
Höfum stóran hóp kaupenda,
að flestum gerðum fast-
eigna. Margir með stað-
greiðslu möguleika.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur, Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.