Morgunblaðið - 18.08.1959, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.08.1959, Qupperneq 7
Þriðjudagur 17. ágúst 1959 WORGVNBLAÐ1Ð 7 Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu í dag: — Einstaklingsíbúð í Hlíðunum. Stór stofa, eldhús og geymsla. Sér inngangur. 2ja herb. ný standsett kjallara íbúð í Vogunum. 3ja herb. 1. hæð við Hjallaveg 3ja herb. i búð á 3ju hæð við Hverfisgötu. 3ja herh. 1. hæð við Víðimel. 4ra herb. 1. hæð og bílskúr við Gunnarsbraut. 4ra herb. hæð við Kambsveg. 5 herb. hæðir við Bugðulæk, Rauðalæk, í Hlíðarhverfi og víðar. / Einbýlishús í Kópavogi, 7 herb. og bílskúr, stór lóð. — Skipti á íbúð í bænum koma til greina. 6 herb. hæð ásamt tveggja herb. íbúð í kjallara, í , Vogahverfi. Skipti á 3ja herb. koma til greina. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, sí.'.ni 19729 Mibstöbvarkatlar og olingeymar fyrirliggjandL M/F Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á /insælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega ^agkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—-12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magt v-sson Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða- bifreiða til lengri og skemmn ferða. — Kjartan Inglmarsson Sími 32716. Ingimar Ingimarsson Sími 34307. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og v 1 im Halldórs Olafssonar Rauðarárstig 20. Sími 14775. Gerum við bilaða krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. Loftpressur með krana til leigu. GUSXUR hf. símar 12424 og 23956 Til sölu Einbýlishús á hitaveitusvæði í Austurbænum, með 6 herb. íbúð og kjallara með 2 herb., geymslum cg þvotta húsi. Bílskúr. Einbýlishús við Birkihvamm: 5 herb. íbúð og kjallari með 2 herb., geymslu og þvotta- húsi. 5 herb. III. hæð við Bugðulæk, ekki alveg full standsett. 4 herb. hæð og geymsluris, sem má hækka, við Hjalla- veg. — 3 herb. góð íbúð á.l. hæð við Rauðarárstíg. 3 herb. góð risíbúð við Háa- gerði. Lítil útborgun. 2 herb. góð íbúð við Efstasund Útb. 140 þúsund. 4 herb. jarðhæð i Kópavogi. Tilb. undir tréverk. Lítil út- borgun. Hagstæð lán. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Pélurss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pélursson: fasteignasala. Austurstræti 14. 2. hæð. Símar 2-28-70 og i-94-78. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — GóC» og fljót atgrjiðsla. TÝLI h.£ Ansturstræti 20. Cevafoto Lækjartorgi. Nælon Mjaðmabelti Buxnabelti Slankbelti Corselett Brjóstahöld með færan- legum hlýrum. © Einbýlishús Til sölu tvö einbýlishús í Smá íbúðarhverfi, við Heiðargerði og Teigagerði. Máíflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573. Til sölu Höfum til sölu allar gerðir og stærðir íbúða og heilla húsa, bæði í smíðum og fullgetðar. Ef þér hafið fasteign til sölu, þá höfum við kaupanda að henni. Málflutningsstofa Cuðlaugs og Einars Cunnars Einarssona. — Fasteigm.sala Andrés Valberg. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. — Otur skór úti og inni, fást í næsta skóverzlun. Hafnarfjörður Hefi kaupanda að einbýlishúsi eða rúmgóðri hæð. Útborg- un gæti orðið veruleg. Guðjón Steingrímsson hdl. Reykjavíkurv. 3. Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. AIR-WICK L Y K T E Y Ð A N D I SILICOTE H Ú S G A G N A STERilNG B í L A G L J Á I Silfurfægilögur fyrirliggjandi. ÓLAFUR GlSLASOlN & Co. h.f. Sírr.i 18370. Hef kaupendur að: Góðu einbýlishúsi í Smáíbúðar hverfi eða Vogunum. — Bíl- skúr eða bíiskúrsréttindi æskileg. Húseign með tveimur íbúðum, 3ja til 4ra herb. og 4ra til 5 herb. 4ra herb. íbúð með sem mest sér. 2ja til 6 herb. íbúðum víðsveg ar um bæinn og í Kópavogi. Húsum og ibúðum í smíðum. Til solu 2ja herb. íbúðir við Njálsgötu, Holtsgötu, Leifsgötu, Vífils- götu. — 3ja herb. íbúðir við Holtsgötu, Rauðarárstíg, Holtsgötu, Ás- vallagötu, Mávahlíð, Braga götu og Skipasund. 4ra herb. íbúðir við Bugðu- læk, Þórsgötu, Háteigsveg, Laugarnesveg. 5 herb. íbúðir við Kvisthaga, Bugðulæk, Glaðheima. Einbýlishús við Tjarnarstig, Miklubraut, Bakkagerði, Ak urgerði, Teigagerði, Skóla- gerði, — Borgarholtsbraut, Fífuhvammsveg, Digranes- veg, Kópavogsbraut og víð- ar. Húseign við Fálk: götu með tveimur 4ra herb. íbúðum, auk 2ja herb. á götuhæð. Húseign við Tjarnargötu á mjög góðum stað íbúðir í smíðum: 2ja til 6 herb. — Raðhús, fokhelt, með hita- og vatnslögn, mjög rúmgott. Nokkrar byggingarlóðir á mjög góðum stað. TRY6CINGAR FASTEI6NIR Aus irstræti 10. 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. Sendisveinn Duglegur og ábyggilegur sendisveinn óskast nú þegar. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Hjólkoppur af Ford Taunus tapaðist hér í bænum. Vinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra— 5 herbergja ibúb nú þegar eða 1. október n. k. íbúðin mætti vera í Kópavogi. Upplýsingar í síma 17974. — 2ja—3ja herbergja ibúb óskast 1. okt. Má vera í Kópa- vogi. Uppl. í síma 18026 til kl. 7 í dag. 7/7 sölu er ný upptekin steypu-hræri- vél, hentug fyrir múrara. Til- boð sendist í box 979, fyrir 30. þessa mán. HJA MARTEINI Voal margar gerðir nýkomnar ☆ Gluggatjalda- damask belgiskt nýkomið ☆ Frotte efni 5 litir nýkomið ☆ nýkomið Spejl flauel Gott úrval H JA MARTEINI Laugaveg 31 Veiðimenn Hef veiðileyfi í Hofsá í Vopna firði, 24., 25. og 26. ágúst. 3 stangir lausar, vegna forfalla. Hef ekki bíl. — Upplýsingar í síma 15045. til sölu. Lóð á góðum stað fylgir, með byggingarleyfi og fjárfestingarleyfi. Tilb. legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Lóð — 4643“. — Herbergi til leigu Sími 50155. — Vilja einhver góð hjón taka stálpað barn í umsjá 5 daga vikunnar. Góð borgun. Tilboð merkt: „Hjálp — 4644“, sendist blaðinu fyr- ir fimmtudag. Mótorhjól Skeilinaðra Til sölu er mótorhjól og skelli neðra. Uppl. á Cyrus-verk- stæðinu, Höfðatúni 4 og í síma 32181 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.