Morgunblaðið - 18.08.1959, Qupperneq 8
8
MORGVWRT. 4 fílfí
Þriðjudagur 17. ágúst 1959
2000 ára gömul menning.
A baðströndunum var niikil
kátína, farið í leiki á milli þess
sem legið var í sólinni og
skvampað og synt í Miðjarðar-
hafinu. Vatnið er mjög heitt eins
og sundlaugar heima. og er mjög
skemmtiíegt að láta ölduna. sem
getur verið töluverð, bera sig
að landi. A baðströndinni fengum
við brauðsamlokur og ávexti.
Um 3—4 leytið var síðan farið
heim í bað. Síðan smáhvíld en
seinni hluta dagsins voru okkur
sýndir ýmsir merkisstaðir. Skod-
uðum við m. a. hið fræga Bardo-
listasafn, sem geymir einhverjar
hinar merkustu minjar um menn
ingu og list Rómverja og Pún-
verja. Þar gefur að líta gömul
líkneski af frægum guðum og
hershöíðingjum, veggjaristur,
alls konar smámuni, verkfæU o. s.
frv. I þessari þriggja hæða liöll
sáum við ljóslifandi fyrir okk-
ur lifnaðarhætti og menningu
um tvö þúsund ára gamla.
Kvöldmat borðuðum við í
stúdentamötuneyti. Maturinn var
nær eingöngu alls konar græn-
meti, matreitt á ýmsan hátt, -_-n
þó smá kjötbiti með Fisk sjáum
við ekki, utan túnfisk, sem not-
aður er með brauði. Mjög sérsiætt
finnst okkui, sem erum frá norð
lægum breiddargráðum, að cr
við förum að borða, um kl. 3. er
albjart en þegar við komum út
að mlátíð lokirni, er komið sva-ta
myrkur. Að kvöldmat loknum
gengum við um götur og bar
margt nýtt fyrir sjónir Flest fólk
fer út á götur er skyggja tekur,
situr þar á stéttinni. skegg’-æðir
og virðir fyrir sér vegfarendur.
Gamlar konur sem nýfædd böra
fara út til að njóta kvöldsvalans.
Veitingaskálar eru mjög margir
og er oft mikill hávaði, þar sem
spilað er á teninga eða spil.
Aðaldrykkurinn er vatn, en mjög
lítið er drukkið af öli og áfengi,
þó það sé á boðstólum, enda' er
hitinn of mikill til þess.
Prúttað við kaupmenn.
Minnistæðast af öllu verður þó
elzti hiuti borgarinnar, Medina.
Þegar þangað er komið, er som
annar heimur opnist. Fyrst fannst
manni þetta óraunverulegt og
kunni iila við sig, en eftír að
hafa farið um nokkrum sinr.urn,
kunni maður hvergi betur við
sig. Götur eru mjög þröngar, en
við hvert fótmál ber eitthvað nýtt
fyrir sjónir. Þrengslin eru rr.'kil,
flestir eru að reyna að selja ein-
hvern vaming, með hrópum og
jafnvel söng. Gamlir karlar, tötra
lega k’æddir liggja í göturæs:nu
með alls kyns kran eða jafuvel
matvæli, nokkra tómata eða
brauðhleif í von um að einhver
verzli við þá. Aðrir hafa betri
útbúnað, vagna eða jafnvel sölu
skála.Sumsstaðar sitja menn með
saumavélar á götunni og sauma,
skórarar, jársmiðir, bakarar rak-
arar, vefarar, leirkerasmiðir,
gullsmiðir, o. s. frv., allir sitja
við vinnu sína á götunni eða í
hreysum, sem opin eru út á götu.
í einni götunni voru nær ein-
göngu seld matvæli, aðallega alls
kyns ávextir og er hreinlætið
víða mjög slæmt.
Ekki þarf annað en líta á suma
eða vöru þeirra, þá lyftast þeir
allir upp og hlaupa jafnvel á cftir
manni, patandi um ágæti vöru
sinnar. Kaupi maður eitthvað,
er sjálfsagt að þjarka um vör-
una. Flestir okkar keyptu t. d.
stóra stráhatta, er upphafiega
áttu að kosta 300 franka, en við
fengum þá fyrir 100—150, sem
eru 4—6 ísl. krónur, miðað við
öllum
úr
Stúdentar úr
] Frásögn \
* ^
| Þóris Oflafssonai ^
heimsálfum reisa
rústum skólahús í
Sakiet Sidi-Youssef
Frá íslandi eru tveir þátttak-
endur, Hjörtur Jónasson og und
irritaður. Við lögðum upp 10.
júlí með „Drotningunni“, eftir
að hafa staðið í ströngu við und
irbúning fararinnar, m. a. bó’.u-
setning við alls kyns sjúkdómum.
Hjörtur fékk eigi að vita urp þátt
töku sína fyrr en daginn fyrir
brottför, og varð hann að fá bólu
setningu í Höfn.
Frá íslandi til Færeyja var
slæmt veður, 6—7 vindstig einn
daginn, og héldu flestir sig í
koju, en við vorum annars l’tið
ajóveikir. Til Þórshafnar komum
tæplega 4 tíma siglingu. Lá -eiðm
suður Þýzkaland í bezta veðri.
Var stanzaðísmávegis í nokkrum
borgum: Lúbeck, Hannocer,
Wúrzburg, Núrnberg, Augsburg
og Múnchen. Síðan var haldið
inn til Alpanna og er fegutðm
þar mikil, himinhá fljöll á báða
bóga.
Um nóttina var ekið gegnum
Austurríki og Sviss og blunduð-
um við annað slagið en oft vor-
um við vaktir tii farmiða- og
vegabréfseftirlits. Að morgni
þess 2(X júlí var farið suður
Ítalíu, um Pódalinn til Fire.nze
en síðan rakleiðis til Rómar.
Þangað komum við kl 10 og tók
þar á móti okkur fulltrúi fré
Cosic, er tjáði okkur að áætlunin
breyttist, þannig að við færum
með. flugvél frá Róm til Túnis
þá um kvöldið Fyrirhugað var
að fara með ferju frá Napólí til
Sikileyjar og síðan til Túnis.
Voru margir óánægðir með
breytta áætlun, en í þess stað
dvöldum við dag í Róm. Hóp-
urin nstækkaði mjög í Róm þar
mættust fulltrúar flestra landa
Vestur-Evrópu um 50 að tölu. —
Fyrir hádegi fórum við ,í verzl-
anir, en síðan var borðað sam-
eiginlega, auðvitað mikið af
„spaghetti" og ítalskt hvítvín
með. Að borðhaldi loknu var
farið í hringferð um borgina í
stórum langferðabíl, og skoðaðir
merkustu staðir svo sem Coloss-
eum, St. Péturskirkjan o. fi. Um
kvöldið var haldið út á flugvöll
og beið okkar þar „Viscount“-vél
frá Alitalia. Kl. 9 var siðan iagt
upp í síðasta áfangann til Aíríku.
Á leiðinni sat ég við hlið stud-
ents, og var aðalumræðuefnið
auðvitað landhelgismálið.
er sturtað er niður, sprautast
vatnið yfir allan klefann og því
betra að vera viðbúinn að
stökkva út og loka. Margir urðu
votir í sinni fyrstu ferð þangað.
Á skólalóðinni er bæði körúi-
knattleiks- og handknattleiksvéll
ur, og var»körfuknattleikur vir.-
sæll meðal okkar
Þarna dvöldum við í bezta yfir
læti í 5% dag. Miður vinss?lt
var þó meðal morgunsvæfra að
kl. 7 vöknuðum við við lúðrp-
blástur, því að við hlið skólans
er herskóli, og byrjai lúðrasveit
þeirra að þeyta lúðra sína og
berja trumbur með hávaða mikl-
um svo snemma. Spiluðu þeir
Eftir tveggja stunda flug lent-
um við í Túnís Þar voru miklar
móttökur, blaðamenn útvarps-
menn, liósmyndarar og jafnframt
fulltrúar frá Uget, sem eru stúd-
entasamtök hér, er skipuleggja
dvöl okkar. Var síðan ekið .nn
í borgina, er við fyrstu sýn leit
út sem menningar stórborg. Var
okkur komið fyrir í kennaraskóia
með nýtízku sniði, er stendur á
einum fegursta stað borgarinnar,
á hæð í útjaðrinum. Búum við á
efstu hæð hússins, sem er 4 hæðir
og er útsýni af svölum mjög fag-
urt. Sjá má þaðan yfir alla borg-
ina, út til hinnar 'gömlu, frægu
Karþagóborgar, en þar út frá
eru nú miklar og fagrar bað-
strandir.Við sofum í stórum svefn
sal, sem er ágætur að því leyti,
að hægt er að opna út báðar lang
hliðar í honum. Ekki veitir heid-
ur af, því hitinn er ætíð milii
30°—40° á daginn.
Salerni eru þarna með öðru
sniði en flestir áttu að venjast.
Aðeins klefi með niðurfalli og
Þórir Ólafsson
sömu lögin aftur og aftur, morg-
un eftir morgun. í kaffi fórum
við oftast um 9 leytið, en að því
loknu var farið á baðstrandir
og dvalið þar um miðjan dag’r.n
meðan heitast var. Farið var á
nýjar baðstrandir dag frá degi,
en sú frægasta er Sidi-Bou-Said,
sem er við Karþagó Upp frá
ströndinni má sjá hinar gömlu
rústir, og virðist skipulag og
byggingar hafa verið ótrulega
fullkomnar. Fórum við um rúst-
imar og skoðuðum. Hluti borg-
arinnar hefir verið reistur ný-
lega, og er það mjög glæ.iiiegt
hverfi Víða eru tötralega klædd-
ir menn að reyna að selja garrda
steinmuni, er þeir scgja hata
fundizt í rústum Karþagó.
Keyptu margir minjagripi af
þeim, en eigi skyldi borga út í
hönd það verð, er upp var sett,
því oftast er hægt að koma því
niður í helming eða jagnvel þriój
ung uppsetts verðs.
F'rá Sakiet Sidi-Youssef
Sakiet, 3. ág. 1959.
Á SÍÐUSTU alþjóðaráðstefnu
stúdenta, er haldin var í Lima
í Perú, var samþykkt samhljóða
af fulltrúum 66 þjóða, að skipu-
leggja alþjóðlegt stúdentamót í
Túnís í sumar Tilgangurinn var
margþættur, í fyrsta lagi að end-
urreisa skóla í Sakiet-Sidi-Yous-
sef, er varð fv rir fólskuelg’ i loft
árás 8. febrúar 1958. Þann dag
gerðu sprengjuvélar Frakka árás
á lítið þorp við landamæri Algier.
Það var markaðsdagur og þvi ó-
venju margt fólk í þcrpinu. A1
þjóðlegi Rauði Krossinn var hér
einnig að starfi. 57 voru drepnir,
hátt á annað hundrað særðust
hættulega og mikill hluti þorps-
ins lagðist í rúst. Ástæðan fyrir
þessari árás er mjög óljós. — í
Algier eiga Frakkar í stöðugum
erjum, og sennilega hafa þeir
álitið að hér væri aðsetur F.L.N.
manna, sem er andspyrnuhreyf-
ing gegn Frökkum. Einnig liggur
þorpið mjög vel fyrir flóttamcnn
frá Algier . En í raun báðust
Frakkai afsökunar, því þeir buð-
ust til að endurreisa þorpið, en
fyrirlitning Túnisbúa á þessu of
beldi var ot mikil til að geta
þegið það. Þetta stúdentamót,
sem er algjörlega ópólitískt, á
einnig að efla samvinnu og skiin
ing meðal stúdenta frá öllum
heimsálfum, og á að tjá andstöðu
þeirra gegn stríði og nýlendu-
stefnu. Hér fáum við tækifæri
til að ræða sjónarmið hvers
annars, jafnframt því sem /ið
kynnumst þjóð og landi, sem er
eitt hið sérstæðasta í heimi
við að morgni
stanzað þar í 2 tíma. Skruppum
við í land, þrátt fyrir mikla rign-
ingu. Við brottför frá Þórsböfn
var tilkynnt að farið yrði til
Thorkilshavn til þess að sækja
slasaðan maun, og var það nokk-
ur krókur. Nú fór veður. h;ns
vegar batnandi og 13. og 14.
júlí var hið bezta veður og urðu
mikil umskipti um borð. Sjóveik-
ir risu úr rekkju, þustu upp á
þilfar, lágu þar og sleiktu sól-
skinið með kaldan „Carlsberg“
við hliðina.
Til Hafnar komum við að
morgni þess 15 júlí. Fórum við
til aðseturs dönsku stúdeniasam
takanna, en þau greiddu götu
okkar í Höfn Þar dvöldum við
í 4 daga í bezta yfirlæti, utan
veikindi Hjartar 1 dag vegna bólu
setningar. Vorum við á baðströnd
á daginn, því ekki veitti af að
venjast sól og hita, en fórum á
ýmsa skemmtistaði á kvöldin.
Að kvöldi þess 18. júlí skyldi
ferðinni haldið áfram, og var
nú hópurinn orðinn stærri. Á járn
brautarstöðinni hittust fulltrúar
allra Norðurlanda, 14 alls, þar af
ein stúlka sænsk og var mikill
ferðahugur í mönnum. Kl. 10,30
var haldið af stað suður Sjáland
áleiðis til Gedser. Frá Gedser
fórum við síðan með geysistórri
járnbrautarferju til Grossebrode
í Þýzkalandi og voruro við þar
kl. 5 að morgni þess 19 júlí eftir
Tveir frá íslandi.