Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 1
 mrnmrn^m Niðurskurður ákveðinn á fé á Reykjanesi í Barðastrandasýslu Óvísf hve víða mœðiveikin hefur dreifsi um Vestfjarðakjálkann Börnin, sem dvalið hafa í sumarhelmilum Rauða Kross Islands, að Silungapolli (60) og; Laugar- ási í Biskupstungum (120), komu til bæjarins I gær. Voru það börn á aldrinum 4—6 ára. Á mynd- inni sjást forstöðukonan í Laugarási, frk. Svala Gisladóttir, forstöðum. Matthías Frímansson, cand. theoi., og Rannveig Guðmundsdóttir, skrif stofustúlka Rauða Krossins, leita á iista að heim- ilisfangi og símanúmeri barnanna, „sem ekki höfðu gengið út“. — Sjá fleiri myndir á bls. 3. Vindlingar án tóbaks framleiddir vestanhafs Nýjasta vopnið í baráttunni gegn óhollum tóbaksreykingum NEW YORK, 21. ágúst. — Tóbafcs lausir vindlingar eru síðasta nýj- ungin á markaði hér og hafa þeir vakið mikla athygli. Þeir eru framleiddir úr jurtatrefjum og hafa hlotið nafnið Vanguard. — Framleiðandi þeirra er nýtt fyrir tæki, sem nefnist „Bantob“, en það nafn er dregið saman úr ensku orðunum „ban tobacco", Vindljngar þessir voru fyrst settir á markaðinn í Ohio fylki, ★ -------------------------tr Laugardagur 22. aprii. Efni biaðsins m.a.: Bls. 3: Hermann Einarsson kveður síldveiðiflotann. — 6: „Ég ætlaði ekki að láta drepa mig“, segir Eiríkur Ásgrímsson. — 8: Ritstjórnargreinin: Hagnýting jarðhitans. — 9: Varðveiting bræðslusíídar, eftir Gísla Halldórsson. L. E S B Ó K fylgir blaðinu í dag. * -------------------------+ eftir að hafa verið kynntir fyrir S almenningi í tveggja síðna aug- • lýsingu í dagblöðum borgarinn- ; ar. Forstjóri fyrirtækisins- skýrir S frá því, að allar birgðirnar hafi selz-t upp á fyrsta degi. Kaup- menn fögnuðu ,Vanguard‘ vindl- ingunum mjög, því að þeir máttu selja þá á sama .verði og venju- lega vindlinga, en losnuðu hins vegar við að greiða af þeim tó- baksskatt, svo að hagnaðurinn varð talsvert meiri en alla. Fyirtækið „Bantob" hefur fest kaup á stórri verksmiðju á Long Island og hyggst framleiða jurta- vindlinga þar. Þessi nýja gerð vindlinga er nýjasta vopnið gegn tóbaksreykingum. Eins og kunn- ugt er, var framleiðsla „filter“- vindlinga hafin fyrir nokkrum árum, til þess að draga úr hinum óhollu áhrifum reykinganna. Um það bil 60% allra vindlinga er nú af þessari gerð. Og af 31 tegund vindlinga, sem bezt selj- ast um þessar mundir, er 21 með „filter". í Norðmenn \ ) # \ | sigruðu í \ NORÐMENN sigruðu -!s \ i lendinga í landsleik í | \ knattspyrnu í Ósló í gær í \ kvöldi með 2:1, eftir að s leikar höfðu staðið 1:0 í ( fyrri hálfleik. — Frá- sögn af leiknum er á bls. 2. STOKKHÓLMUR, 21. ágúst. — Alþjóðleg ráðstefna eðlisfræðinga stendur yfir hér þessa dagana og taka þátt í henni ýmsir merkir vísindamenn. Olíuframleiðsla VÍN, 21. ágúst. — Rúmenía fram- leiddi 11 milljónir lesta af olíu árið 1958. Er það tveim millj. meira en þegar bezt lét í tíð kap- talista, segir Iamou Haratiu, framkvæmdastjóri rúmenska olíu og efnaiðnaðarráðuneytisins. í SIJMAR hefur verið reynt að halda fé sem hættulegast ©r á Reykjanesinu, á nesinu sjálfu, og ákveðið hefur verið að skera niður allt fé þar í haust, sagði Guðmundur Gíslason á Keldum, er blaðið leitaði í gaðr upplýsinga um hvað hefði verið gert vegna mæðiveikinnar í fénu í Reyk- hólasveit á Barðaströnd. í vetur fannst mæðiveiki í fénu frá Miðhúsum, Börmum, Seljanesi og í Tilraunastöðinni, en á síðastnefnda staðnum að- eins í einni kind, sem hafði verið x Miðhúsum. Nýtt mæðiveikihólf og styrkt girðing í sumar var gerð girðing úr Þorskafirði og norður á heiðina og síðan til austurs yfir í gömlu varnargirðinguna 1 Steingríms- firði, þannig að Reykjanesið er þar með lokað af og er innan girðingar spilda af heiðinni. Er reynt að halda Reykjanesfénu innan þessarar girðinQar. Auk fyrrnefndrar girðingar hefur verið tvöfölduð girðingin úr Kollafirði í Isafjarðardjúp, í Kær?’ Bretar Norður-Vietnam fyrir S.Þ.? EFTIR því, sem helzt verðux ráðið af óljósum fréttaskeytum frá London í gær, kann svo að fara, að Bretar kæri Norður- Vietnam fyrir Sameinuðu þjoð- unur.x fyrir óbeina íhlutun í Laos, ef ástandið versnar þar og málið kemur til kasta S.Þ. — Búizt er við, að þeir Macmillan, forsætisráðherra og Eisenhower, forseti, ræði þennan möguleika, er þeir hittast innan skamms. ★ Samkvæmt útvarpsfregnum frá Stokkhólmi, geisuðu snarpir bar- dagar víða í Laos í gær, og var talið að stjórnarherinn hefði víða orðið að láta undan síga. — Þá sagði í sömu fregnum, að kon- i ungurinn, sem sagður hefur ver- ) ið sjúkur, hefði afsalað sér völd- um í hendur krónprinsinum. f dag skýrði dr. Tack, einn af fremstu kjamorkuvísindamönn- um Bandaríkjanna frá því á ráð- stefnunni, að hann hefði fyrir rúmri viku fundið ráð, er ætti að auðvelda verulega virkjun vetn- isorkunnar. Þeir eðlisfræðingar, sem feng- ið hafa tækifæri til að kynna sér þessa uppfinningu hins banda ríska prófessors, telja að hún sé eitt stærsta skrefið, sem stigið hafi verið í áttina til hagnýtingar vetnisins. því augnamiði að verja Vestfirð- ina þar fyrir vestan. Auk þess hefur verið komið á daglegri vörzlu með girðingunum. Loks hefur verið ákveðið a8 skera niður allt fé á Reykjanes- inu í haust, og hafa þar fjárlaust í vetur. Verður þá hægt að rann- saka nákvæmlega sýkingu á bví fé og kanna málið, og gera að því búnu ákveðna áætlun um hvað gert verður í framtíðinni. Líklegt er að niðurskurður verði hafinn seinni hlutann í næstu viku, a. m. k. á fé frá bæjum þar sem veikinnar hefur orðið vart og grunuðum bæjum. Þeg- ar því er lokið ætti að fást traust- ari grundvöllur að byggja á. — Að mínu áliti er mikil óvissa ríkjandi um það hvað þarna hef- ur gerzt, sagði Guðmundur Gísla- son. Þar hefur áreiðanlega verið svo árum skiptir smitandi fé, sem gengið hefur þarna um. Girðing- in hefur verið einföld og því alveg óvíst um dreifíngarmögu- leika á Vestfjörðunum. Krúsjeff talar á Allsherjarþing* inu NEW YORK, 21. ágúst NTB-AFP Það var opinberlega tilkynnt í að- aðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld, að Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, mundi halda ræðu á fundi Alls- herjarþings S.þ. hinn 18. sept. n.k. Erhard 1 Aþenu AÞENU, 21. ág. — Vestur-þýzki efnahagsmálaráðherrann, Lud- wig Erhard, er væntanlegur hing að á morgun í fjögurra daga heim sókn. Hann mun eiga viðræður við grísku stjórnina og ber þá væntanlega á góma efnahagsað- stoð Vestur-Þjóðverja við Grikki. Þeir síðarnefndu hyggjast leggja aukna áherzlu á fjáröflun til gisti húsabygginga og vonast til að geta með því móti aflað þjóðar- búinu meiri tekna af ferðamönn- um. 1 : ) | Norðmenn | | hjartsýnir meðl \ saltfisksölur \ ( ,SUNNMQRSPOSTEN‘ í Nor- j i egi skýrir frá því, að mögu- S ^ leikar til sölu á norskum salt-) S fiski hafi batnað talsvert síð- j ) ustu mánuði og hafi m. a. 500 S smálestir verið seldar til Bras- í s ilíu. * | i Ástæðan til þess, að horf-S ; u:- eru nú betri í þessum efn- j S um, er sögð vera sú, að keppi-; ) nautar Norðmanna um salt- S ; fisksölur hafi nú selt allt það j S magn, sem þeir hafa á boð- j ) stólum. Auk þess er saltfisk- S ; framleiðsla Norðmanna í ár- S minni en verið hefur að und- j • anförnu. S ' í Ný aðferð til hagnýt- ingar á vetnisorkunni *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.