Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 10
10 MORnvnnr aðið Laugardagur 22. ágúst 1959 Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Stjörnubíó Slmi 1-89-36 Kontakt Spennandi, ný, norsk kvik- mynd frá baráttu Normanna við Þjóðverja á stríðsárun- um, leikin af þátttakendum sjálfum þeim sem sluppu lífs áf og tekin þar sem atburð- irnir gerðust. Þessa mynd aettu sem flestir að sjá. Olaf Keed Olsen Hjelm Basberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 19636 Matseðill kvöldsins 22. ágúst 1959. Blómkálssúpa ★ Soðin smálúðuflök með hvítvíns-sósu ★ Aligrísalæn m/rauðkáli. eða Tournedos Maitre d’ Hotel , ★ Ávaxta-ís ★ Skyr með rjóma ★ Nýr lax ★ Húsið opnað kl. 7. Franska söngkonan Yvette Cuy syngur með RlO-tríóinu ) frönsku lögreglunnar. ( Claude I,aydu S Joelle Bernard | Sýnd kl. 5, 7 og 9. S Danskur texti. ) Bönnuð innan 16 ára. Heimsfræg sænsk mynd. — Leikstjóri: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt listaverk og sýnir þróunarsögu mann- kynsins í gegn um aldirnar. 5 Þetta er án samanburðar ein •; merkilegasta mynd, sem hér | hefur verið sýnd. s Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brœðurnir Feikilega spennandi og við- ' burðarík, ný, amerísk Cinema i Scope-lilmynd. KOPHVOGS BIO Sími 19185. Konur í fangelsi (Girls in Prison) DAN DURYEA J DIANNE FOSTER Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RöíJÍ Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvar ík völd. — Matur fram- reiddur frá 7—11. Borðpantanir • síma 15327. — Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er sýn- ir mörg taugaæsandi atriði úr lífi kvenna bak við las og slá. Joan Taylor Rirhard Denning Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Hetnd skrímslisins III. hluti. (Framhald af Skrímslið í Svarta lóni) Spennandi amerísk ævintýra- niynd. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði Sérstök ferð úr Lækjagötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. íbúð 2 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir 1. september. — Tvennt í heimili. Alger reglu semi. Uppl. í síma 35739, — laugardag og sunnudag. Stulkan á loftinu _'3ngumiðasala frá kl. 4. Leikflokkurinn. S S s Sýning í Framsóknarhúsinu | kl. 8,30 í kvöld. ( S A" ingumiðasala frá kl. 4. S ) v Málflutningsskrifstofa Ein— B. Cuðinundsson Cuðlaugur Þorlákseon Guðmundur l’éti rsson Aðalstrætí 6, III. hæð. Simar 12002 — 13202 — 13602. LOFTUR h.f. Pantið tíma í sima 1-47-72. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. I Sprenghlægileg ný, þýzk gam > ( anmynd í „Frænku Charleys“- ( s stíl: — S s s | Þrjár þjófótfar | frœnkur \ ' (Mein Tante — Deine Tante). ' OEN HYIENDE 6fHNAGT/6E LATTERFAHCt $ Sprenghlægileg og viðburða- S rík, ný, þýzk gamanmynd í lit • um, er fjallar um þrjá karl- S menn sem klæðast kvenfötum | og gerast innbrotsþjófar. — ^ Danskur texti. — Aðalhlut- S verk: ) Theo Lingen S Hans Moser Georg Thomalla ( Bönnuð börnum. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffaf narf jarðarbíó | Simi 50249. Syngjandi ekillinn (N atchauf f ör en). Skemmtileg og fögur ítölsk söngvamynd. Síðasta myndin með hinum fræga tenorsöngv- ara: Benjamino Gigli. — Sýnd kl. 9. Frúin í herþjónustu Amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. — Tom E. Well Sheree North Sýnd kl. 5 og 7. HÚSEIGENDUR Legg plast á stigahandrið. Sími 33368. S Simi 1-15-44 s s ■ Drottningin unga S (De Junge Keiserin) ( Glæsileg og hrífandi ný, þýzk S kvikmynd í litum um ástir • og heimilislíf austurísku keis S arahjónanna Elisabetar og ! Franz Jósefs. Aðalhlutverkin ( leika: s Romy Schneider ^ Karlheinz Böhm S Sýnd kl. 5, 7 og 9. S l s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Bæjarbíó Sími 50184. Fœðingarlœknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Marcello Mastroiannl (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrottning). Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. íbúð óskast Þrennt í heimili. Einhver fyr- irframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar i síma 12173. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 3. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.