Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 4
MORCVTSBLAÐIÐ
Laugardagur 22. ágúst 1959
I dag er 234. dagur ársins.
Laugardagur 22, ágúst.
Árdegisflæði kl. 08:27.
Síðdegisflæði kl. 20:56.
Næturvarzla í Reykjavík vik-
una 22.—28. ágúst er í Laugavegs
apóteki, sími 24047.
Helgidagsvarzla 23.á gúst er
einnig í Laugavegs-apóteki.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Hoitsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kt.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarf jarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl ■'9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
tma 22.—28. ágúst, er Ólafur
Einarsson, sími 50952.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
Messur
Á MORGUN:
Kirkja óháða safnaðarins: —
Messa kl. 11 árdegis. — Safnaðar
prestur. —
Dómkirkjan: — Messa kl .11 ár
degis. Séra Jón Auðuns.
Keflavtkurkirkja: — Messa í
Keflavík kl. 2 síðdegis í Innri-
Njarðvík kl. 5 síðdegis. — Séra
Rögnvaldur Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa
kl. 10 árdegis. — Bessastaða-
kirkja: Messa kl. 2 síðdegis. —
Séra Garðar Þorsteinsson.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta
bæði kl. 4 og 8,30. —» Frank
Mangs prédikar.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árd. Hámessa og prédik-
un kl. 10 árd.
+ Afmæli +
70 ára er í dag frú Guðrún Ein-
arsdóttir Simmers, Túngötu 5, —
Sandgerði.
lE^Brúökaup
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni, af séra
Jóni Auðuns, dómprófasti ungfrú
Valgerður Valsdóttir, Reynimel
58 og Ingimundur Sigfússon, Víði
mel 66. —
Hinn 17. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband á Gibraltar, Ung-
frú Snjólaug Eiríksdóttir, dans-
kennari, Grenimel 12 og William
Shoemaker, starfsmaður við
bandaríska sendiráðið í Lissabon.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Þorbjörg Bergsdóttir,
Bæjarskerjum, Sandgerði og Bald
vin Njálsson, Bergþórshvoli,
Garði. —
Skipin
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er á Vopnafirði. — Askja
er á leið til Reykjavíkur frá
Havana.
Ymislegt
Orð lífsins: — Þeir sögðu við
hann: Hvað eigum vér að gjöra,
til þess að vér vinnum verk
Guðs? Jesús svaraði og sagði við
þá: Þetta er verk Guðs, að þér
trúið á þann, sem hann sendi. —
(Jóh. 6).
Leiðrétting: — í viðtali við
sjómannskonu úr Sandgerði í
Mbl., var sagt að Geir goði hefði
fengið um 5000 mál á síldarvertíð
fyrir 19 árum, en afli bátsins
mun hafa verið 11500 mál og
tunnur. Hásetahluturinn var eins
og sagt var í blaðinu um 3000 kr.
Leiðrétting: — í umsögn um
myndina í Stjörnubíói í blaðinu
í gær stóð, að Sig. Grímsson hafi
verið viðstaddur réttarhöld í
Noregi skömmu fyrir styrjöldina,
en á auðvitað að vera skömmu
eftir styrjöldina.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
22:40 í kvöld. — Sólfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08:30 í dag. Vænt
anlegur aftur til Reykjavíkur ':1.
18:45 á morgun. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Skógasands og Vestmanna
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Kópaskers, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. *
Loftleiðir h.f.: —
Hekla er væntanleg frá Staf-
angri og Oslo kl. 21 í dag. — Fer
til New York kl. 8.15 í fyrra-
málið. Fer til Gautaborgar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl.
9.45.
Leiguvélin er væntanleg frá
New York kl. 10.15 í fyrramálið.
Fer til Oslo og Stafangurs kl.
11.45.
Læknar fjarverandi
Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn
lw;"Wr\rnirr.
nw¥g£mkaffmU'
— Ætlarðu til útlanda í sum-
ar?
— Nei, ég get það ekki vegna
þess að verzlunin hefur svo.....
— Mikið að gera?
— Nei, lítið.
— Hvað á það eiginlega að
þýða, að þú lætur strákpattann
sitja þarna og reykja? 4— Það
stendur á skilti á veggnum, að
reykingar séu bannaðar.
— Tja, hvað á ég að gera? —
Strákurinn hefur ekki lært að
lesa enn þá .
í samkvæmi í Hollywood
Hann gekk til einnar stjörnunn
ar og sagði:
— Þér þekkið mig áreiðanlega
ekki aftur, en ég bað yðar fyrir
þremur árum síðan.
— Jæja, sagði stjarnan með
ákafa. Giftumst við nokkurn tím
ann?
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Björnsson um óákveðinn tíina
Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet.
Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—26.
ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og
Úlfar Þórðarson.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð-
mundur Benediktsson frá 1. sept.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst.
Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi
og Kristinn Björnsson.
Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. —
Staðg.: Guðm. Eyjólfsson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán-
aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson.
I^riðrik Einarsson til 1. sept.
Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Grímur Magnússon, fjaryerandi til
21. ágúst. — Staðg.: Jóhannes Björns-
son.
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3.
—24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson,
héraðslæknir, Keflavík.
Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun
LITLA HAFMEYJAINI
Ævintýri eftir H. C. Andersen
—- Þá er drykkurinn tilbúinn,
sagði nornin og skar um leið
tunguna úr munni litlu hafmeyj-
arinnar. Hún gat hvorki sungið
né talað framar.
— Ef fjölfætlurnar skyldu
hremma þig, þegar þú ferð til
baka gegnum skóginn, sagði
nornin, þá skaltu stökkva ein-
um dropa af drykknum á þær.
Þá munu armar þeirra og fingur
hrökkva í þúsund mola. — En
litla hafmeyjan þurfti þess ekki
með, því að fjölfætlurnar drógu
sig óttaslegnar í hlé, þegar þær
sáu drykkinn, sem blikaði eins
og skínandi stjarna í hendi henn-
ar.
Hún sá höll föður sins. Ljósin
höfðu verið slökkt í stóra dans-
salnum; sennilega voru allir í
höllinni háttaðir og sofnaðir. En
hún áræddi samt ekki að fara
þangað, þar sem hún var orðin
mállaus og ætlaði að yfirgefa
heimilið yrir fullt og allt. Það
var sem hjarta hennar væri að
bresta af sörg. Hún læddist inn
í garðinn, sleit upp eitt blóm úr
hverju af blómabeðum systra
sinn., varpaði þúsund fingur-
kossum í áttina til hallarinnar —
og synti síðan upp um dimm-
bláan sjóinn.
Sólin var risin, þegar hún sett-
ist á hin dýrlegu marmaraþrep
framan við höll konungssonarins.
Það var glaða tungsljós. — Litla
hafmeyjan drakk nú töfradrykk-
inn. Hann var brennandi sterk-
ur á bragðið, og það var sem
tvíeggjuðu sverði væri lagt gegn
um fíngerðan líkama hennar. —
Hún féll í öngvit og lá þarna
sem liðið lík. Þegar sólin tók
að varpa geislum sínum yfir sjó-
inn, vaknaði hún og fann enn
til svíðandi sársauka, en hjá
henni stóð konungssónurinn ungí
og fagri og horfði á hana koi-
svörtum augum sínum. Hún leit
niður og sá þá, að sporðurinn
var horfinn og hún hafði þá feg-
urstu ungmeyjarfætur, sem hugz-
azt geta. En hún var allsnakin
og flýtti sér því að sveipa um
sig þykka, síða hárinu sínu.
Kónssonurinn spurði, hver hún
væri og hvaðan hún kæmi. Hún
leit ofur blíðlega á hann dökk-
bláu augunum sínum, sem jafn-
framt lýstu djúpum harmi — því
að hún gat ekki talað. Hann tók
hana við hönd sér og leiddi hana
inn í höllina. Það var sem hún
gengi á oddhvössum nálum og
beittum hnífum í hverju skrefi —
alveg eins og nornin hafði sagt
fyrir — en hún lét það ekki á
sig fá. Hún gekk við hlið kon-
ungssonarins, létt sem fis — og
hann og allir aðrir undruðust,
hve göngulag hennar var svífandi
fagurt og yndislegt.
FERDINAIMD
Vondir draumar
sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon,
Vesturbæjarapóteki.
Halldór Arinbjarnar til 16. sept..
Staðg: Hinrik Linnet.
Halldór Hansen írá 27. júlí í 6—7 vik-
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25.
ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jónas Bjarnason til 1. sept.
Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað
gengill: Kjartan R. Guðmundsson.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. 1 3—4 vikur. Staðg.:
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristján Sveinsson fram í byrjun
sept. Staðg.: Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað
gengill: Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.:
Guðjón Guðnason.
Oddur Ólafsson frá 5. ágúst 1 tvær
til þrjár vikur. — Stg.: Árni Guð-
mundsson.
Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.:
Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5.
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730, heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl.
3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur
Björnsson, augnlæknir.
Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.:
Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730
heima 18176 Viðtalt.: kl. 13,30—14,30.
Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.:
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason óákvéðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept.
Víkingur H. Arnórsson verður fjar-
verajndi frá 17. ágúst til 10. sept. —
Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8.
Þórður Möller til 18. ág. Staðg.:
Ólafur Tryggvason.
Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg:
Tómas Jónsson.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
AðalsafniS. Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvailagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
Virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Mínjasafn bæjarins, safndeild-
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— Báöar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl 1.30 til 3.30 síðd.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafniff: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafniff: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvík.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvern
mánudag í sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.