Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. ágúst 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
11
Húseigendur
Vill ekki einhver góður borg-
ari leigja ungum hjónum,
sem eru á götunni, 2—3 herb.
íbúð. Til greina gæti komið
standsetning að einhverju
leyti. — Er húsasmiður. Sími
35801.
Rósir
og nellikur. Mjög ódýrt. —
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Samtal á ensku
Lærið að tala ensku — reip-
rennandi á skrautlegu hóteli á
enskri sumarleyfisströnd. Tal-
námskeið vísindalega undirbúin
af brautskráðum Oxfordmönn-
um. Opið allt árið.
Samkennsla fyrir byrjendur
eða lengra komna, eldri en 15
ára.
Eina skrauthótelið me tungu-
málaskóla í Bretlandi.
Myndskreytt skrá:
THE REGENEY.
Ramsgate, Kent, England
100 herbergi — við strönd-
ina — Lyfta o. fl.
Hænsni
Til sölu eru árs gamlar varp-
hænur, í Gljúfurárholti, Ölfusi
Sími um Hveragerð1'
Til sölu
þriggja herb. íbúð við Hvassaleiti. Tilbúin undir tré-
verk. Tvöfalt gler í gluggum.
Nánari upplýsingar gefur:
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar.
Aðalstræti 6 III. hæð (Morgunblaðshúsinu)
Símar 1 20 02, 1 32 02 og 1 36 02.
IIMGÓLFSCAFÉ
römlu dansarmr
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826
SILFURTUNCLID
Dansleikur
— í kvöld kl. 9 —
Hljómsveitin 5 í fullu fjöri.
Söngvari Sigurður Johnnie
Sala aðgöngumiða hefst kl. 4.
Tryggið ykkur miða í tíma.
Silfurtunglið sími 79617
Q 1 J
bs Idans-
8 leikur
/ kvö/d kl. 9
KK
SEXTETTINN,
Elly Vllhjálms
Þórir Rofl
M
U
H
O
Ellý Vilhjálms:
Personality
^órir Roff:
Up a lazy River
I’m in the mood for I
K.K.-sextettinr:
Angelina
Eso es el amor
Nicolasa
Elly og Þórir:
Aloug Came Jones
Dansleikur
í kvöld kl. 9
HÓTEL BDRG
Kalt borð
12—2 e.h.
7—9 e.h.
Beztur matur
Bezta framreiðsla
Matargestir fá ókeypis aðgang á dansleikinn
R A G N A R
BJARNASON
Og
HIi ómsveií
B J Ö R N S R.
EINARSSON
1 e i k u r
frá kl 8—2 e.m.
Aðgöngumiðar fyrir
félagsmenn og gesti
í andyri hússino
kl. 5—7.
Stúdentafélag Reykjavíkur
<$K$X$X$K$X$K$X$XSXSX»X$X$>^$X$X$X$X$«$X$><$X$K$X$>^<8X^<$>-$X$X£<£<$X$><^$X$X$>3X^X$><$X$X$>^^<