Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. ágúst 1959 MORCVNBL4Ð1Ð Biíreiðasyning í dag Hjá okkur er salan vis í Ingólfsstræti 11 fara fram aðal bílaviðskiptin. Við höfum sýningarstæði fyrir allt að 100 bifreiðir. Komið! Skoðið! Kaupið! Skipa- og bif- reiöasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085 Litib einbýlishús eða sumarbústaður í Reykja- vík eða nágrenni, óskast til kaups. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt: „Hús — 4689“, íbúb óskast til leigu, 2—4 herbergi, fyrir reglusamt fólk. — Upplýsing- ar í síma 13156. Kona, sem vinnur úti, óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Helzt innan Hringbrautar. — Upplýsingar í síma 48798. Stabgreibsla Chevrolet, Ford eða 5 manna fólksbíll óskast, ekki eldri en 1955. Verð tilgreint, merkt: „Staðgreitt — 4691“. Chevrolet '54 einkabíll, sérlega fallegur, til sölu og sýnis í dag. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. — Sími 19168. Stude Baker '42 í ágætis lagi, til sýnis og sölu í dag. B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Tilbob óskast í Ford, árgferð 1955. — Bifreiðin er sjálfskipt og lítið ekin. — Uppl. gefur: B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. B Hef kaupendur ai húsi í Kleppsholti, Vogunum eða Laugarneshverfi. Ut- borgun 400 þúsund. 4ra til 5 herb. íbúð. Útborgun 300 þúsund. 3ja herb. íbúð. — Útborgun 250 þúsund. 2ja herb. íbúð. — Útborgun 150 þúsund. H.iraldur Guðmundsson ' logg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 2ja til 3ja herb. fokheldri kjallaraíbúð, borgast út. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri, góð útborgun. 2ja til 6 herb. íbúðum víðsveg ar um bæinn. Húseigendur, hafið samband við skrifstofu okkar ef þér þurfið að selja hús eða íbúð Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. m sölu Ford Station ’56 Opel Capitan ’55 Volkswagen ’59 Rússa-jeppi ’57 Willy’s Station ’53 Citroen ’46 Opel Caravan ’55 ’53 Fordmótor með gír- kassa, ný uppgert. Spil á jeppa, mjög lítið notað. — Bíla- og búvélasalan Baldursg. 8. — Sími 23136. Lóð til sölu Lóðaréttindi undir 8 íbúðir í blokkbyggingu (stigahús), til sölu (á mjög fallegum stað í bænum). TilboS merkt: „187 — 4687“, sent Mbk, fyrir 31. ágúst. Áskilinn réttur til að hafna hvaða tilboði sem er. íbúð 4 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október. Upplýsing ar í síma 15313. Aftani vagn til sölu hálf-smíðuð skúffa á aftaní-vagn. — Upplýsingar í síma 18552. Til sölu amerísk herrafö.t, ný, ljósgrá á frekar stóran mann. Tæki- færisverð. Upplýsingar í síma 3-30-85. TIL SÖLU: Hús og ibúbir Einbýlishús, 2ja íbúða hús og stærri húseignir í bænum. Verzlunar- og íbúðarhús á hitaveitusvæði í Austur- og Vesturbænum. Iðnaðarhúsnæði 320 ferm. hæð í nýju steinhúsi í Austur- bænum. 2ja—8 herb.-*rgja íbúðir í bænum, m.a. á hitaveitu- svæði. 2ja—6 herb. nýtízku ibúðir í smíðum, o. m. fl. íbúbir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 5 herb. íbúðar- hæðum með bílskúrum eða bílskúrsréttindum, í bæn- um. Útborgun frá kr. 328 þúsund. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum, með bílskúrum eða bílskúrsrétt- indum, í bænum. — Miklar útborganir. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum, helzt í VeSturbænum. — Miklar útborganir og jafnvel stað- greiðsla. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúgarhæðum, í bænum. Útb. frá kr. 100— 200 þúsund. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 .Sími 24300. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Miðstöbvarkatlar og olíugeymar fyrirliggjandi. H/P Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Æviimnningar Petra's 1 kona — 5 menn á kr. 6,85. Burðagjaldsfrítt með póst- kröfu frá danskri einkaprent- un. K. CHRISTIANSEN Gerthasminde 20, Odense, Danmark. Ráðskona óskast á fámennt heimili í Keflavík. Upplýsingar í síma 541. — Einbýlishus í Hafnarf. til sölu Húsið er 5 herb. timburhús með steyptum bílskúr. Stend- ur á góðum stað í Miðbænum. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. BILLINN Varðarhúsinu sími 18833 Höfum til sölu og sýnis: Opel-Caravan 1955 Mjög vel með farinn. Opel-Record 1954, ’55, ’58 lítið keyrður og vel með farinn. Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Chevrolet 1957, ’58, ’59 Chevrolet ’53, ’54, ’55, ’56 Dodge 1955, minni gerð Dodge 1955, stærri gerð Fiat 1400 1957 Fiat 1100 1957 Volkswagen 1952, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Consul 1955, ’56, ’57 Zodac 1955, ’57 Zephyr ’6 1955 Prefect 1955. Taunus-Station 1959 alveg nýr. De Luxe BÍLLINN Varðarhú—'nu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33. BILLINN Sími 18-8-33 til sölu vel með farinn Chevrolet '54 Bel-Air, til sýnis í dag. BÍLLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33 BILLINN Simi 18-8-33 Til sölu FORD- fólksbifreið '57 Skipti koma til greina. — BÍLLINN Varðarhúsinu, simi 18-8-33 Bónum bila Hreinsum og bónum bíla. Uppl. í síma 16692 og 18833 Til sölu H. M. V. skellinaðra til sölu. Upplýsingar í síma 169, Kefla- vík. — Útsalan Nælonsokkar, verð kr. 35,00. Ullarsokkar, verð kr. 20,00. Bómullarsokkar, verð 15,00. Barnaleikbuxur, verð kr. 30,00 Kjólaefni alls konar, verð frá kr. 20.00. \Jerzl. Jlnyiljaryar ^oknion Kápuefni og fóður, ljóst og dökkt, 5 litlr Verzlunin \Jet'zlunin JJnót Vesturgötu 17. Bl FREIÐASALAN Popeta ’55, mjög glæsileg ur bíll. — Hanomag 38 í góðu lagl. Morris ’38, frá Akureyri Chrysler ’47. — Góðir greiðsluskilmálar. Ávallt mikið úrval af bíl- um til sýnis og sölu dag- lega. — Bl FREIÐASALAN Laugaveg 92 Símar 10650 og 13148 r/j Tjarnarg. 5, sími 11144 Mercedes Benz 180 ’54, ’55, 56 De Soto ’53, góður vagn Ford Zodiac ’57 Plymouth ’55 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Standard Vanguard *50 ’59 — Volkswagen ’56, ’59 Fiat Station ’55, ’57, ’58. Einnig ýmsar fl. tegundir og gerðir bifreiða. r/j /> Tjarnargötu 5. Sírúi 11144. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á hitaveitusvæði. — Upplýs- ingar í síma 24709 frá kl. 12-7. Hænsni Til sölu eru árs gamlar varp- hænur í Gljúfurholti, Ölfusi. Sími um Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.