Morgunblaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 4
MORCVlVnr AÐIÐ Sunnudagur 23. Sgúst $ 1 dag er 235. dagur ársins. Sunnudagur 23. ágúst. Hundadagar enda. Árdegisflæði kl. 9,16. Síðdegisflæði kl. 21,33. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl ■'9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 22.—28. ágúst, er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. morgun til New York. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er í olíu flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell er í Reykjavík. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Amsterdam og Luxem- borg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — Hekla er vænt anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. EESMessur Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 árdegis. Sr. Sigurjón Þ. Árna- son. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn PPjAheit&samskot + Afmæli + Magnús Guðmundsson, formað- ur Matsveinafélags SSÍ, er 50 ára í dag. 60 ára er i dag Ágúst A. Páls- fulltrúi í ríkisendurskoðun, Langholtsvegi 183. Er hann stadd u að Hlíðardalsskóla í Ölfusi. 60 ára er í dag, sunnudaginn 23. ágúst, Þórður Þ. Þórðarson, bílstöðvareigandi, Kirkjubraut 16, Akranesi. Pl Brúðkaup í gær voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Sveini Víking, ungfrú Bera Þórisdóttir, Baldvinssonar, arkitekts og Njörður P. Njarðvík, Týsgötu 8. í dag verða gefin saman í Stokkseyrarkirkju af séra Magn úsi Guðjónssyni Þóra Bjarnadótt ir, tannsmíðanemi, Selfossi og Sævar Gunnarsson, iðnnemi, Stokkseyri. Hjönaefni Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: S J afh. af Sigr. Guðmundsd., Hafnarfirði kr. 50,00; A Þ kr. 200,00. Lamaði íþróttamaðurinn. — N N krónur 100,00. Til Hallgrímskirkju í Reykja- vík: — Afhent af frú Guðrúnu Guðlaugsdóttur: Frá N N til minningar um foreldra hans og fóstru, kr. 5.000,00. Afhent fé- hirði: Áheit frá Heddý kr. 550,00. Kærar þakkir. — G. J. HJYmislegt Orð lífsins: —"Þá sagði Jesús við þá: Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekki gaf Móses yður brauð af himni, heldur gefur fað- ir minn yður hið sanna brauð af himni. Því að brauð Guðs er það, sem stígur niður af himni og gefur heiminum líf. (Jóh. 6). Leiðrétting: — Nafn sr. Sigur- bjarnar Á. Gíslasonar, féll niður í frásögn blaðsins af kirkjuvígslu í Vindáshlíð, en hann flutti ræðu við það tækifæri. — í sömu frá- sögn misritaðist nafn Guðrúnar Jónsdóttur, sem var sögð Jónas- dóttir og Aðalsteinn Thoroddsen, húsgagnasmiðameistari var nefnd ur húsgagnaarkitekt. — Eru hlut aðeingandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Félagsstörf Hjálpræðisherinn. — Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma. Lauti- nant R. Grotmál talar. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20,30: Hjálpræð issamkoma. Majór og frú Nilsen, lautinant Grotmál og fleiri taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir Sl. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásdís Kjart- ansdóttir, verzlunarmær, Hring- braut 89 og James L. Mountz, starfsmaður hjá varnarliðinu, Framnesvegi 27. H Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór í gær frá Stettin áleiðis til íslands. Arnarfell er á Raufar- höfn. Jökulfell er væntanlegt á Langholtsprestakall: — Messa verður að Jaðri kl. 3 í dag. Séra Árelíus Níelsson. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir saumanámskeiði í Kópavogs skóla er hefst um miðja vikuna. Kennslu og framkvæmd nám- skeiðsins annast Guðrún Jóns- dóttir og Helga Finnsdóttir. Fé- lagskonur verða að tilkynna þátt töku fyrir mánudagskvöld, en eftir þann tíma er öðrum konum heimil þátttaka í námskeiðinu. H Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sítnl 1-23-08. ASalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kí.' 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl 1.30 til 3.30 síðd. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg f0. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. Læknar fjarverandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn tíma Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—26. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og Úlfar Þórðarson. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. «— Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir — Mín börn nota hvert heppi- legt tækifæri til að segja ósatt. — Og mírt nota hvert óheppilegt tækifæri til að segja satt. ★ — Þú segist sem sagt hafa fundið veski á götunni. En hvers vegna afhentir þú þar þá ekki lögreglunni — Já, þar var nú ekki svo mikið í því, og þar að auki var þetta seint um kvöldið. — Nú já, en næsta dag? — Þá var ekki meira eftir i því. ★ — Hvað á það að þýða, að Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst. Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi og Kristinn Björnsson. Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. — Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Einarsson til 1 sept. Gísli ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Grímur Magnússon, fjarverandi til 21. ágúst. — Staðg.: Jóhannes Björns- son. Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, Keflavík. Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal þar tii í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjarapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. — Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25. ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jónas Bjarnason til 1. sept. þér látið drenginn sitja hér og reykja — það er auk þess skilti hér á veggnum, sem stendur á, að reykingar séu bannaðar. «— Nú, hvað á ég að gera? — Drengurinn hefur ekki lært að lesa enn þá. ★ — Frúin hér á loftinu hefur keypt alveg eins hatt og ég á, tilkynnti konan við hádegisverð- arborðið. — Merkir það, að þú hafir hugsað þér að kaupa nýjan hatt, spurði maðurinn? — Það er að minnsta kosti ódýrara en að flytja. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.; Bjarni Snæbjörnsson. Kristján Sveinsson fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson frá 5. ágúst 1 tvær til þrjár vikur. — Stg.: Árni Guð-* mundsson. Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.: Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað^ gengill: Stefán Ólafsson. Páll Signrðsson, yngri frá 28. júlí. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund* ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl. 3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur Björnsson, augnlæknir. Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730 heima 18176 Viðtalt.: kl. 13,30—14,30. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.f Jón Hj. Gunnlaugsson. * Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- veræidi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Þórður Möller til 18. ág. Staðg.: Ólafur Tryggvason. Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. • Getigið • áölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar ,. —— 16,82 100 Danskar kr......— 236,30 100 Norskar kr......— 228,50 100 Sænskar kr. .... — 315,50 100 Finnsk mörk .... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískir frankar — 32,90 100 Svissneskir frank. — 376,00 100 Gyllini ..........— 432,40 100 Tékkneskar kr. .. — 226,67 100 V.-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Austurr. schill. .. — 62,78 Hörður Óíafsson lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður Iögfræðiskrifstofa- fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. Cólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657 Litli snáðinn á miðri myndinni er Frankie Lymon þar sem hann er að syngja með „Teenagers" í kvikmyndinni „Roek rock rock“, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í hitteðfyrra. Aftur er Frankie Lymon væntanlegur í Austurbæjarbíó og nú í eigin persónu, því hann mun koma fram á hljómleikum þar eftir fáeina daga. Fyrir söng sinn í fyrrgreindri kvik- mynd eignaðist Frankie marga aðdáendur hér á landi og munu þeir vafalaust fagna honum vel þegar þeim gefst kost- ur á að heyra hann og sjá á sviðinu í Austurbæjarbíói. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamn við Tempiarasuno Qunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti oi hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.