Morgunblaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1959, Blaðsíða 12
12 MORCVWBL'AÐIÐ Surmudagur 23. ágúst 1959 Hótel Valhöll býður alltaf upp á veizlumat gerið ykkur dagamun áður en hótelið lokar Hótel Valhöll ÞingvöIIum Gólf, sem eru aberandi hrein, eru nú gljáfægð með: 01i> wU , t SELF POUSHJN® ddITE Reynið í dag sjálf-bónandi Dri-Brite fljótandi Bón. Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolir allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! fœst allsstaðar /Zcual KOLDU búðingarnir ERU BRAGÐGOÐIR MATREIÐSLAN AUÐVELD # Fjórar bragðtegundir: Sukkulaði Vantllu Karamellu Hindbena Til sölu t flestum matvöruverzlun um londsms PEDIGKEE barnavagn minni gerð, til sölu að Lækj- argötu 10 B. Upplýsingar í síma 50915 á milli kl. 7—9 e.h. AV ♦ <fc EINS og áður hefur verið skýrt frá hér í þættinum, hefur Bridgesamband íslands ákveðið að senda tvær sveitir til keppni á Olympíumótinu, sem haldið Hús eða stór íbúð 8—9 herb óskast til leigu. Uppl. í sendi- ráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21 Nýkomnir Barnavagnar af nýjustu gerð frá hinum þekktu konunglegu van Werven verksmiðjum í Hollandi. Þeir eru mjög vandaðir og fallegir og í mörgum litum. Verð kr. 3200.— Góðir greiðsluskilmálar. Útsölustaðir í Reykjavík, Verzl. Spítalastíg 10, Hafn- arfirði í Verzl. Valdemars Long. Sendast í póstkröfu um land allt. Cott herb. óskast sem næst miðbænum, fyrir þýska skrifstofustúlku. Aðgangur að baði og helzt eitthvað af húsgögnum þarf að fylgja. Uppl. í síma 11555. STARFANDI FOLK velur hinn HRAÐ-GJÖFULA Patket T-Bell Sniðugur náungi! Vinnan krefst kúlupenna sem hann getur reitt sig á . . . allan daginn, alla daga. — Þess vegna notar hann hinn frá bæra Parker T-"Ball. Blek- ið kemur strax og honum er drepið á pappírinn . . . og helzt, engin bleklaus strik. Jöfn, mjúk og falleg áferð. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERS Ytraborð er gert til a8 grípa strax og þó léttiiega pappírinn. Þúsundir smá- gata fyllast með bleki til að tryggja mjúka, jafna skrift. Parker kaiupenm A PRODUCT OF c|d THE PARKER PEN COMPANY 9-B414 verður í Róm í aprílmánuði næsta ár. Endanlega hefur nú verið ákveðið hvaða keppendur skipi þessar tvær sveitir. — Kvennasveitina, sem ákveðin var að undangenginni keppni, skipa þær Hugborg Hjartar- dóttir, Laufey Þorgeirsdóttir og Guðríður Guðjónsdóttir. Karlasveitin var hins vegar valin af keppendunum sjálfum þannig, að Bridgesambandið valdi Einar Þorfinnsson, sem síðan átti að velja með sér einn keppanda og þeir tveir áttu síð- an að velja þann þriðja o. s. frv. Liðið verður þannig skipað: Ein- ar Þorfinnsson, Gunnar Guð- mndsson, Kristinn Bergþórsson, Lárus Karlsson, Ásmundur Páls- son og Hjalti Elíasson. Stjórn Bridgesambandsins hef- ur valið Eirík Baldvinsson til að stjórna æfingum kvennasveitar- innar, en ekki er enn vitað hver muni stjórfla æfingum karla- sveitarinnar. A ¥ ♦ * Spilið, sem hér fer á eftir er einkar skemmtilegt og sýnir, að oft er gott að fara með gát og reikna með slæmri legu. Suður spilar 7 spaða og Vest- ur lætur út laufagosa. A A K 0 4 ¥ 8 ♦ D 7 6 5 3 2 + A 2 A 10 N A 9 3 2 ¥ K 10 3 v a¥DG42 ♦ G 9 8 4 V g ♦ 10 ♦ G 1098 5 * D 7 6 4 3 ♦ D G 8 7 5 ¥ A 9 7 6 5 ♦ A K Séu spaðarnir jafnt skiptir hjá andstæðingunum eða ef tígullinn fellur, þá vinnst spilið auðveld- lega, en eins og skiptingin er á þessu spili þarf sérstakar ráð- stafanir til að vinna spilið. — Suður spilaði spilið vel og vann það og gerði það á eftirfarandi hátt: Fyrsti slagurinn er tekinn á laufakóng. Því næst er spaða- drottning tekin og því næst tigul ás. Lágum spaða er spilað og drepið með ás og þá sést tromp- skiptingin. Nú er laufaás látinn út og suður lætur tigulkóng í. Þetta er varúðarráðstöfun, sem átti eftir að sýna að væri hyggi leg. Því næst er tigull trompað- ur, farið inn á borðið á spaða kóng og enn er tigull trompaður. Hjartaás er tekinn og hjarta trompað í borði og tiglamir í borði standa. Hafnfirbingar Ung hjón vantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 32201. Tveir rifflar og mótorhjól ur og útvarpsviðtæki. Uppl. í síma 34144 eftir kl. 6. — Nökkvavog 36. Máltlutningsskrifslofa Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaSur. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. Laugavegi 10. — Sími: 14934. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0bn MINERVAc/£*4*te« STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.