Morgunblaðið - 03.09.1959, Side 2
2
MORCVISBL AfílÐ
Pimmtudagur 3. sept. 1959
Maður ók bíl fram
at Faxagarði
I GÆRDAG vildi það slys til hér
í Reykjavík að roskinn maður
ók í bíl sínum fram af bryggju
í höfninni og drukknaði.
Klukkan liðlega e;tt fékk lög-
reglan tilkynningu um þennan
atburð, er gerðist í Faxagarði,
I
Milljón óra
houskúpn
NAIROBI, Kenya, 2. sept.
(Reuter) — Forstöðumaður
Corydonsafnsins hér, Louis
S. B. Leakey, mun á morg-
un skýra fréttamönnum frá
fornri hauskúpu af manni,
sem kona hans fann í Xang-
anyika í júlí s.I.
Leakey, sem er einn af
fremstu mannfræðingum
heimsins, sagði í dag, að
hauskúpa þessi væri mjög
merkileg og bentu allar lík-
ur til, að hún væri allt að
því milljón ára gömul.
Hann tók það fram, að
hauskúpan væri ekki í safn-
inu — henni hefði verið
komið fyrir á „öruggum
stað“.
Kista konunnar
flutt til Akraness
AKRANESI, 2. sept. 1 gær kl. 2
6Íðd. er Akraborg kom hingað frá
Reykjavík, var þar um borð kista
Ástu heitinnar Þórarinsdóttur.
Bræður líinnar látnu voru á
bryggjunni og tóku á móti kist-
unni og var hún flutt heim til
annars þeirra, Birgis Þórarins-
sonar. Þar verður kistan látin
standa unz útförin fer fram, en
eigi hefur verið ákveðið hvenær
það verður — Oddur.
— Eisenhower
Framh. af bls. 1.
þessu tilefni, m. a. frönskum og
bandarískum fánum. Einnig voru
þar stórar myndir af forsetanum
Og hin venjulegu hyllingarspjöld
með áletrunum „I like Ike“.
Eisenhower kvaðst gleðjast yf-
ir að vera kominn til Parísar og
sérstaklega yfir því að hitta nú
aftur sinn gamla félaga og sam-
starfsmann, de Gaulle. Kvaðst
hann hyggja gott til þess, að þeir
fengju nú tækifæri til þess að
einbeita kröftum sínum enn frek-
ar að hinu eina, mikla marki —
friði, og það væri sannfæring
sín, að þeir myndu finna leiðir
til þess að samvinna þeirra yrði
enn árangursríkari en áður.
★
Þeir forsetarnir ræddust við í
klukkustund fyrir hádegi, og
sagði blaðafulltrúi Eisénhowers,
að umræðurnar hefðu „byrjað
vel“, en það var einkum stefna
Frakka í Alsír og afstaða þeirra
til Atlantshafsbandalagsins, sem
þeir ræddu á þessum fyrsta
fundi. Eftir hádegið ræddu þeir
málin frekar, að viðstöddum ráð-
gjöfum sínum.
Þá var einnig fjallað um
ástand heimsmálanna almennt og
þá sér í lagi spennan milli aust-
urs og vesturs. Einnig munu for-
setarnir hafa rætt Berlínarvanda
málið. Sagt er, að Eisenhower
hafi lýst því yfir, að Bandaríkin
vildu vinna að lausn Alsírvanda-
málsins á grundvelli réttlætis og
frjálslyndis.
Á morgun mun Eisenhower
ræða við Paul Henri Spaak,
framkvæmdastjóra Atlantshafs-
bandalagsins, svo og forseta
Atlantshafsráðsins.
sem er ein helzta togarabryggjan.
Lögreglumenn voru þegar sendir
á vettvang, og nauðsynlegar ráð-
stafanir gerðar til þess að fá
kafara til að fara á augabragði
niður að bílnum. Enginn vissi þá
um hvaða bíl var að ræða né
heldur um það hvort einn eða
fleiri hefðu verið í bílnum.
Guðmundur Gíslason vörubíl-
stjóri hjá togaraafgreiðslunni
hafði setið í bíl sínum, á Faxa-
garði og horft yfir höfnina. Allt
í einu heyrði hann skell mikinn,
leit fram fyrir bílinn og sá hvar
amerískur sex manna fólksbíll
stakkst fram af bryggjuhausn-
um. Hann hafði ekki getað
greint, hvort fleiri eða færri
höfðu verið í bílnum.
Eftir um það bil hálftíma var
Andri Heiðberg kafari kominn á
slysstað og fór hann niður að
bílnum og kom að vörmu spori
með einn mann sem í bílnum
hafði verið. Tveir sjúkratodlar
stóðu þá á bryggjunni til taks.
Var maðurinn þegar fluttur í
slysavarðstofuna. Lífsmark var
þá ekkert með honum. í slysa-
varðstofunni voru gerðar lífgunar
tilraunir, en þær voru árangus-
lausar.
Einn af krönum hafnarinnar
lyfti bílnum upp. Var þak hans
mikið dældað og báðar fram og
afturrúðurnar höfðu brotnað.
Grant, hershöfðingi, Emil Jónsson, forsætisráðherra, og Que-
sada, flugmálastjóri Bandaríkjanna, við hið hátíðlega tækifæri
í gær. —
S. Þ. reiðubúnar
oð miðla rriálúm
ÐAG HAMMASKJÖLD, fratn-
kvæmdastjöri Sameinuðu þjpð-
anr^a,. k'dm í fyjrxákýöld 'til .Rio
de Járneiro, •hpiuðborgar Brasíf-'
íu.a Hann ræ'ddi við fréttáméhn
þar í gæx.Qg.áágði, að.Sameinuðu
þjóðirnar. væru reiðubÚJjar • ,að
miðla málum í deilu Indverja og
Kínverja. Hins vegar væru frá-
sagnir af atburðunum á landa-
mærunum enn harla óljósar og
mótsagnakenndar.
Hann var pð því spurður hvort
hann teldi líklegt að Kína fengi
upptöku í Sameinuðu þjóðirnar.
Kvaðst hann hafa litla trú á því
að nokkur breyting hefði orðið
á afstöðunni til þeirrar umsókn-
ar.
Merkur áfangi
Fullkomið
r öryggismálum flugsins:
ultraby I gjufjar-
skiptakerfi tekið í no tkun í gær
í GÆR var tekið í notkun
nýtt og mjög fullkomið flug-
fjarskiptakerfi, sem íslenzka
flugmálastjórnin ásamt flug-
málastjórn og flugher Banda-
ríkjanna hafa komið upp í
Lögreglan skoðar bílinn
upp.
Utanríkisráuiierrarnir gangist
íyrir lausn landheigisdeilunnar
Uqpásfunga aðalrifstjóra Berlingske
Tidende í grein í gœr
í GÆRMORGUN birtist kjallara-
grein í Berlingske Tidende eftir
aðalritstjórann, Terkel M. Ter-
kelsen, sem er nýkominn frá ís-
Iandi, þar sem hann hvetur nor-
rænu utanríkisráðherrana til þess
að íhuga, hvorí peir geti ekki
haft forgöngu um að binda endi
á, eða a. m. k. milda hina óheilla-
vænlegu fiskveiðideilu, eins og
tekið er til orða.
f greininni er ekki tekin af-
staða til þess, hvor aðila hafi
réttinn sín megin, en látinn í
Ijós uggur um alvarlegar stjórn-
málalegar afleiðingar í utanríkis-
málum, ef hér kynnu að gerast
einhverjir atburðir í vetur, svo
sem ef manntjón yrði.
Þá segir, að báðir aðilar hafi
markað gr<undvallarsjónarmið sín
svo ótvírætt, að málamiðlun í
deilunni þyrfti ekki að hafa áhrif
á aðstöðu þeirra á væntanlegri
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
næsta vor.
Orðrétt segir í Iok greinar
Terkelsens: — Málamiðlun ætti
að vera til góðs, ef hún getur
bundið endi á ástand, sem er
hvorttveggja í senn, hættulegt og
lítt sæmandi.
sameiningu. Er þetta ultra-
stuttbylgjukerfi, sem hefur
ómetanlega þýðingu fyrir allt
flug yfir og umhverfis Island.
Sérlega þýðingarmikið er
það, að bylgjur þessar eru
ekki háðar áhrifum sólbletta
og annarra fyrirbæra, sem
gera venjulegar stuttbylgjur
ónothæfar. — Emil Jónsson,
forsætisráðherra, afhenti kerf
ið til notkunar.
Þetta nýja kerfi er í megin-
atriðum fóigið í því, að við rat-
sjárstöðvar við Keflavík, á
Straumnesi, Langanesi og Stokks
nesi við Hornafjörð, er komið
fyrir stórum ultrastuttbylgju-
stöðvum til viðskipta við flug-
vélar. Öllum þessum stöðvum er
stjórnað frá flugstjórnarmiðstöð-
inni á Reykjavíkurflugvelji, en
til þess að tryggja sambandið
milli ultrastöðvanna og Reykja-
víkur hefur verið komið á beinu
sambandi milli þeirra allra og
flugvallarins með nýjustu tækni.
M a rsvínatorfa
AKUREYRI, 2. sept. — í gær-
kvöldi á níunda tímanum urðu
menn varir við marsvínatorfu
sem óð inn eftir Pollinum og
brugðu menn skjótt við og
hleyptu bátum sínum á flot og
hugðust reka torfuna á land.
Sigldu þeir á eftir henni suður
pollinn og ætluðu að reka hana
inn á Leirar, en marsvínunum
tókst að komast undan og sneru
þau út aftur án þess að mönnum
tækist að handsama neitt þeirra.
Yíirforiiigi Indlandsliers dregur
ausnarbsiðni til baka
SAMKVÆMT fregnum frá Nýju-
Dehli í gær, fékkst þá engin
staðfesting á þeirri frétt, sem
komst á kreik í fyrradag, að
Krishna Menon, landvarnarráð-
herra Indlands, hefði beðizt lausn
ar.
★
Nehru forsætisráðherra sagði
frá því á þingfundi í gær, að
yfirforingi indverska hersins,
Thimayya, hefði dregið til baka
lausnarbeiðni síng, sem hann
hafði lagt fram s.l. mánudag.
Hershöfðinginn byggði lausnar-
beiðnina á því, að hann taldi að
pólitísk sjónarmið hefðu verið
látin ráða, er nokkrir menn inn-
an hersins voru hækkaðir í tign.
— Þessu neitaði Nehru algerlega,
kvaðst sjálfur hafa rannsakað
málið og komizt að raun um, að
þetta væri á misskilningi byggt.
Hefði hann sannað yfirhershöfð-
ingjanum það og fengið hann til
þess að hætta við að biðjast
lausnar.
Forsætisráðherrann fór mikl-
um viðurkenningarorðum utn
hershöf ðing j ann í þessu sam-
bandi, en taldi þó lausnarbeiðni
hans eins og málum er nú hátt-
að, fljótfærnislega. Einnig hældi
Nehru Krisna Menon á hvert
reipi við þetta tækifæri.
Framh. á bls. 19
Slíku sambandi verður og komið
á milli Reykjavikurflugvallar og
helztu flugvalla landsins og á
næsta ári er ákveðið að auka
kerfið með samtengdum stöðv-
um, sem reistar verða á Vaðla-
heiði, Fjarðarheiði, Skálafelli
við Esju og í Vestmannaeyjum.
— Auk þess hefur verið komið
upp ILS-blindlendingarkerfi á
Keflavíkurflugvelli, en það er
rekið af íslenzku flugmálastjórn-
inni.
Allur þessi tækniútbúnaður er
fenginn að láni hjá flugmála-
stjórn Bandaríkjanna til 15 ára
samkvæmt samkomulagi, sem
flugmálastjórinn, Agnar Kofoed
Hansen, gerði vestra í haust.
Nokkuð af þessum tækjum mun
Póst- og símamálastjórnin fá til
afnota til endurbóta á talsíma-
þjónustunni innanlands, en flug-
málastjómin fær í staðinn tal-
rásir símans, sem tryggja sam-
bönd milli flugvallanna.
Uppsetninguna önnuðust Is-
lendingar með tæknilegri aðstoð
bandarísku flugmálastjórnarinn-
ar og í því skyni kom hingað
G. E. Goudie, yfirverkfræðingur
radíódeildar hennar. En í tilefni
ópnunarinnar kom hingað flug-
málastjóri Bandaríkjanna, E. R.
Quesada, fyrrum hershöfðingi, og
yfirmaður fjarskiptamála banda-
ríska flughersins, Grant hers-
höfðingi.
Queseda, Grant hershöfðingi,
Agnar Kofoed-Hansen og Pritc-
hard, yfirmaður varnarliðsins,
opnuðu sambönd flugturnsins við
ultrastöðvarnar fjórar, en síðan
flutti forsætisráðherra ræðu og
afhenti hið nýja fjarskiptakerfi
til notkunar. Fór athöfnin fram
í ráðherrabústaðnum við Tjarnar
götu að viðstöddum mörgum gest
um, en í bústaðnum hafði verið
komið fyrir nauðsynlegum tækj-
um og samböndum við flugturn-
inn.
Forsætisráðherra sagði í sinni
ræðu, að hér væri um að ræða
ómetanlega öryggisaukningu í
fluginu við Island, en kvað það
skemmtilega tilviljun, að atburð-
inn bæri einmitt upp á 40 ára
afmæli flugsins hér. Þakkaði
hann öllum, sem lagt höfðu hönd
á plóginn í sambandi við hið
nýja Stórvirki og óskaði flugmál-
um íslendinga farsældar.
Queseda, flugmálastjóri Banda
ríkjanna, sagði og við þetta tæki-
færi, að Bandaríkjamönnum
væri þetta stóra skref í flugsögu
íslands mikið ánægjúefni. Hér
væri um að ræða velferðar- og
öryggismál, sem vafalaust yfði til
heilla — og þá væri tilgangi
Bandaríkjastjórnar með aðstoð-
inni líka náð. — Að athöfninni
lokinni bauð forsætisráðherra
gestum til snæðings.