Morgunblaðið - 03.09.1959, Page 4

Morgunblaðið - 03.09.1959, Page 4
MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. sept. 1959 1 dag er 246. dagur ársins. Fimmtudag'ur 3. september. Árdegisflæði kl. 06:24. Síðdegisflæði kl. 18:39. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kL 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er i Gufunesi. Amarfell er i Ábo. Jökulfell fór frá' New York 28. ágúst. Disarfell er á ísafirði. — Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Helga fell er í Reykjavik. Hamrafell fór írá Rvík 25. ágúst áleiðis til Batúm. + Afmæli + Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kL 9—16 og 19—21. Helgi- dag kL 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði til vikuloka er Garðar Ólafsson, simi 10145. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Képavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga fcL 13—16. — Sími 23100. Brúökaup S.I. Iaugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, Sigurborg- Ólafsdótt- ir, Nökkvavogi 28 og Sigurður Jónsson, tollvörður, Vesturgötu 36-A. Heimili brúðhjónanna er í Goðheimum 6. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.r — E*ettifoss fer frá Leningrad í dag til Helsingfors. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 1. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Riga 1. þ.m. til Hamborgar. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Selfoss fór frá Riga 1. þ.m. til Ventspils. Tröllafoss er í Ham- borg. Tungufóss fór frá Bíldudal í gær til Akureyrar. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja kom til Rvík ur í morgun að vestan úr hring- ferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vest urleið. Þyrill er á Austfjörðum. Sextíu ára er í dag Óskar Jóns son, alþjn., Vík, Mýrdal. Sjötíu og fimm ára er i dag frú Ágústa Jónsdóttir, Lækjar- götu 10, Hafnarfirði. í dag mun verða fjölmennt á heimíli þess- arar heiðurskonu. t^lFlugvélar Flugfélag tslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. S í dag. Vænt- anlegur aítur tíl Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á rnorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar Xsaf jarðar, Kirkj ubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir h.f,: — Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til /New York kl, 22:30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 8515 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. fgjAheit&sainskot Til lamaða íþróttamansins: — M. G. krónur 100,00. Ymislegt Orð Jífsins: — Allt sem faðir- inn gefur mér, mun koma til mín, og þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka. Því að ég hef stigið niður af himni, ekki til þess að gjör'a vilja minn, heldur vilja þess er sendi míg. En þetta er vilji hans er sendi mig, að af öllu þvi, sem hann hefur gefið mér, skuli ég ekki láta neitt glat- ast, heldur upp vekja það á efsta degi. (Jóh. 6). Bjg Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Simi 1-23-08. Aðalsafnið, Þingboltsstræti 20A: — Utlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fulloröna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúia Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullœfhia: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og Iaug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, íimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fímmtudögum kl. 14—15. m 14U& jsr— svr SUem reynsla. ★ Læknirinn (á geðveikraspítala). — Hvað mundi ske, ef ég skæri af þér annað eyrað? Sjúkiirtgurirtn: — Ég mundi vefða heyrnarlaus. Læknirlnn: — Og ef ég skseri hitt eyrað af? Sjúklingurinn: — Þá missti ég sjónina. Læknirinn: — Af hverju? Sjúklingurinn: — Hatturinn minn mundi fara niður fyrir augun. Efnaður Skoti hafði dottið í sjó- inn og var kominn að þvi að drukkna, þegar ungur piltur fleygði sér til sunds og bjargaði honum. „Þú sýndir mikið hugrekki, vinur minn“, sagði Skotinn og tók í hendi hans. „Ég ætla að launa þér björgunina. Geturðu skipt krónu?“ Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. Listasafn Einars Jónssonar — Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Læknar íjarverandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson, Arinbjöm Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Bjömsson um óákveðinn tíma Staðg.: til 18. sept. Hinrik Línnet. Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Henrik Llnnct til"l. sept. Guð- mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Eggert Steinþórsstm fjarverandi 2. september óákveðið. Staðgengill: Krist ján Þorvarðarson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Eyjólfsson, jarv. 3.—18. LJOTI ANDARUNGINN Ævintýri eftir H. C. Ander.sen Daginn eftir var mesta indælis- veður, og sólin skein á grænu njókablöjkurnar. Ungamamman kom með allan hópinn sinn niður að síkinu og dembdi sér óðar í vatnið. „Rapp, rapp,“ sagði hún, og ungarnir stungu sér út í hver af öðrum. Þeir fóru fyrst á bóla- kaf, en skaut jafnskjótt upp á ný og syntu fagurlega á vatninu. Það var sem fæturnir hreyfðust ósjálf rátt. Ailir fóru þeir út í, og jafn- vel ijóti, grái unginn synti með. „Nei, ekki er þetta kalkún", sagði ungamamma. „Sjáið þið bara, hvað hann ber fæturna myndarlega og hvað hann er réttur og reistur. Hann er mitt eigið afkvæmi — og eiginlega er hann bara allra snotrasti ungi, þegar betur er að gáð. Rapp, rapp — komið þið nú með mér, svo að ég geti kynnt ykkur heiminn og sýnt ykkur andargarðinn. En far ið þið aldrei neitt frá mér, svo að enginn stigi ofan á ykkur — og varið ykkur á kettinum“. FERDIMAIMD Hitabylg|a c»- september. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson. Gunnlaugur Snædal þar tit i byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, Vesturb æjar apótekt. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. — Staðg: Hinrik Línnet. Halldór Hansen frá 27. júlí.í 6—7 vik- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25. ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossl, f jarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Kristján Hannesson £ 4—5 vikur. Staö gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristjana Helgadóttir til 14. sept. — Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs— son. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. i 3—4 vikur. Staðg.: Bjami Snæbjömsson. Kristján Sveinsson fram f byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Staö- gengill: Stefán, Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júli. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 1—3. og Guðmundur Björns son, augnlæknir. Tómas Jónasson fjarv. 3.—13. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- verandi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Gísli Einarsson héraðsdómtlögma »ur. Laugavégi 20B. — Sími 19631. Maltiulniiígsskriisloia. Sigurgeir Sigurjónsson hæalaréUarlöfimaJiur. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur i ensku. Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. 34-3-33 Þungavinnuvélar ORN CLAUSEN heraðsdomslögmaður MálfJutningsskrifalofa. Bankastræti 12 — Simi 15499. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIOAR Málflutningsskrifslofa Hafnarstræti 11. — Sírni 19406. VIOT/tlUAVINNliSTOFA OG VIOI/fKJASALA Laufásvegi 41. — Simi 13673.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.