Morgunblaðið - 03.09.1959, Side 13
Fimmtudagur 3. sept. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
13
íbúð óskast
2ja—3ja herbergja 1. okt í Austurbænum. Tvennt
í heimili, vinna bæði úti. Uppl. í síma 19343 eftir
kl. 5 næstu daga.
Nýkomið
Gardínudamask margir fallegir litir, ennfremur
með svörtum grunn. Alullar kápur og dragtarefni
mikið úrval af amerískum morgunsloppum.
Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1.
óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Tilboð merkt
„Lögfræðingur — 4866“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 7. sept.
Fiskbúð
Til sölu fokhelt húsnæði fyrir fiskbúð í einu fjöl-
mennasta hverfi bæjarins. Upplýsingar í síma 32647.
,, M 0 D E R N E “
Skrifstofuhúsnœði
til leigu á Hverfisgötu 50. Fagurt útsýni. Upplýs-
ingar kl. 9—16. Sími 15167.
,,MODERNE“
V erzl unarh úsnœði
til leigu á Hverfisgötu 50. Upplýsingar kl. 9—16.
Sími 15167.
,,MODERNE“
Lœknastofur
T annlœknastofur
til leigu á Hverfisgötu 50. Upplýsingar kl. 9—16.
Sími 15167.
Loftpressur
ýmsar stærðir fyrrliggjandi.
e.Þ0B8HIH88BH l J0BH8BH f
Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50
IJTSALA - IJTSALA
Stórkosleg verðlækkun
GLUGGIMIM
Laugaveg 30.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða-
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716.
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á /insælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Peningalán
Utvega ^agkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magtósson
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
RafvélaverkstæSi og v- tun
Halldóra Ólafssonar
Rauðarárstig 20. Sími 14775.
-
^9
LINDAR.GÖTU 2S ‘SIMI 13745 |
Stúlka með tvö börn óskar
eftir
ráðskonustöðu
hjá 1—2 mönnum, eða lítilli
íbúð í Rvík, gegn því að taka
einn mann í fæði. Tilboð
merkt „Október — 4820“, send
ist afgr. blaðsins fyrir 7. þ.m.
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð á góðum stað
á hitaveitusvæði, er nú þegar
til leigu um eins árs skeið.
Tilboð merkt: „Ibúð — 4805“,
er greini leigu upphæð, send-
ist blaðinu fyrir 6 þ.m.
Þrjár stúlkur, á bezta aldri,
óska eftir að
kynnast
ungum og kátum piltum, sem
félögum í vetur. Þeir, sem
hefðu áhuga á þessu, vinsam-
legast leggi nöfn sín ásamt
heimilisfangi, inn á afgr. Mbl.,
fyrir 7. þ. m., merkt: „4819“.
Æskilegt að mynd fylgi.
Hjón með tvö börn óska eftir
2 herb. og eldhúsi
Mætti vera lítið hús í Kópa-
vogi eða Hafnarfirði, frá 15.
sept. eða 1. okt. Einhver stand
setning, múrverk eða annað
kemur til greina. Upplýsingar
í síma 33589.
íbúð óskast
Ópinber starfsmaður óskar eft
ir 3—4 herb. nýtízku íbúð, nú
þegar eða 1. okt. Tveir full-
orðnir í heimili. Tilboð send-
ist Mbl., fyrir mánudagskvöld
merkt: „Góð umgengni —
4869“. —
Til leigu er
verzlunarhúsnœði
sem gæti verið 2—3 verzlanir. Rúmgott lagerpláss.
Tilboð merkt: „Verzlanir — 4781“ leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 1. sept. n.k.
Vöruskemma
Óskum eftir að taka á leigu góða vöruskemmu
300 til 500 fermetra að stærð. Nánari upplýsingar
í síma 11249.
SLATURFÉLAG SUÐURLANDS.
Verkamenn
vantar okkur nú þegar, einnig
flokkstjóra.
Almenna byggingafélagið h.f,
Borgartúni 7.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Kjötverzlunin Klein
HRlSATEIG
Stúlka
vön almennum skrifstofustörfum, bókhaldi, bréfaskrift-
um á ensku og dönsku, óskar eftir atvinnu eftir 15.
september. Afgreiðsla í sérverzlun kemur einnig tð
greina. Tilboð merkt: „15 september — 4808“ leggist
inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. sept.
Ráðskona óskast
Ekkjumaður með fjögur börn um og innan við
fermingu óskar eftir ráðskonu á gott heimili í kaup-
stað. Gott sérhúsnæði og hátt kaup í boði. Tilboð
merkt: „Ráðskona — 4868“ leggist inn á afgreiðslu
blaðsins.
Nokkrar stúlkur
helzt vanar fatasaum óskast.
SPARTA
Borgartúni 8.
íbúð óskast
Góð 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða
fyrir áramót. Fyrirframgreiðsla og há leiga í boði
ef óskað er. Upplýsingar í síma''19662.
íbúð óskast
Hjón með ungbarn óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð nú þegar eða 1. okt. Upplýsingar í síma 14254.