Morgunblaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. sept. 1959
MORCVFBLAÐ1Ð
5
íbúðir til sölu
3ja herb. íbúð f. 1. hæð við
Skipasund, í íorskölluðu
húsi. Sér hitalögn. Laus til
íbúðar nú þegar.
3ja herb. íbúð í kjallara, við
Hjallaveg. Sér inngangur
og sér hitalögn. íbúðin ný
máluð.
4ra herb. íbúð, vönduð og
skemmtileg, við Brekkulæk.
Sér kynding.
4ra herb. íbúð á 1. hæð, við
Gnoðavog. Sér inngangur.
sér hiti.
4ra herb. íbúðir í smiðum, á
hitaveitusvæði í Austurbæn
um. Sér hitalögn er í íbúð-
unum.
Efri hæð og ris
í nýrri villubyggingu, til
sölu. —
Haruldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 16
símar 15415 og 15414 heima.
Tvibýlishús
til sölu með 2ja og 3ja herb.
íbúðum. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 15415 og 15414, heima.
4ra herb. ibúð
í nýju steinhúsi, til sölu. —
Söluverð 360 þúsund. Útborg
un 200 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafnar-
atræti 15. Símar 15415 og
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Til sölu
3ja herb. einbýlishús við Silf-
urtún. Tilbúið undir tréverk
Góð lin áhvílandi.
5 herb falleg ibúð á III. hæð,
við Bugðulæk. Væg útborg-
r un. Góð lán áhvílandi.
4 herb. ibúð á III. hæð í villú-
byggingu, við Álfheima. —
Tilbúin undir tréverk.
5 herb. ný íbúð við Holtsgötu.
4 og 3 herb. íbúðir í tvíbýlis-
húsi við Háagerði.
3 herb. íbúðir á fallegum stað
í Kópavogi.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, hr!.
Agnar Cústafsson, hdl.
Gísli C. Ísleífsson, hdl.
Björn Pétursjon
fasteignasala
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 19478 og 22870.
HafnarfjörÖur
Til sölu 130 ferm. íbúðarhæð,
í smíðum, við Arnarhraun,
auk þvottahúss og geymslu.
Búið að innipússa og leggja
miðstöðina. Sér inngangur.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10-12 og 5-7.
Hafnarfjörður
4ra herb. steinhús til sölu í
Miðbænum. — Bílskúr.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf.
Sími 50060 og 50783.
2ja herbergja hús
í Hafnarfirhi
Hef fengið til sölu, 2ja herb.,
múrhúðað timburhús í Kapla
krika við Hafnarfjörð. Húsið
er í góðu standL Verð kr. 65
þús. Útborgun kr. 35 þúsurtd.
Árni Gunnlaugsson, hdl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7.
Hafnarfiörður
3ja herb. hæð í nýlegu stein-
húsi, í Vesturbæ til sölu. Sér
inngangur, sér hiti. — Laus
strax. —
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf.,
símar 50960 og 50783.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Kaupum blý
og aðra niálma
á hagstæðu verði.
Miðstöðvarkatlar
og oliugeymar fyrirliggjandi.
TIL SÖLU:
Ibúðir i smiðum
2ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi
Við Kleppsveg, fokheldar.
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Hvassaleiti.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kópa
vogi. Tilbúirt undir tréverk,
sér hiti, sér inngangur. Bíl-
skúrsréttindi.
4ra herb. fokheld íbúð í fjöl-
býlishúsi, við Hvassaleiti.
5 herb. fokheld íbúð á 2. hæð
á Seltjarnarnesi. Sér þvotta
hús, sér inngangur, sér hiti.
Steyptur grunnur að bíl-
skúr.
5' herb. fokheld íbúðarhæð á
Seltjarnarnesi. Lítil útb.
6 herb. íbúð á 1. hæð ásamt
einu herb. í kjallara og
uppsteyptum bílskúr, í
Rauðagerði. Ibúðin er tilbú
in undir tréverk.
Eioar Siyurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sínú 16767.
Íbúðit
I smiðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
hæðum, fokheldar, með mið-
stöðvarlögn og öllu sameig-
inlegu múrverki fullgerðu,
og lyftu, í Hálogalands-
hverfi. Hagkvæmt verð.
Nýtízku hæð, 164 ferm., tilbú-
in undir tréverk og máln-
ingu, við Rauðagerði. — Sér
inngangur, sér hitálögn. —
Sér þvottahús og steyptur
bílskúr. —
Nýtízku rishæð, 85 ferm., til-
búin undir tréverk og máln-
ingu, við Glaðheima.
Fokheld verzlunarhæð, 90
ferm., á hitaveitusvæði.
Fokheld kjallaraibúð, 120
ferm., með miðstöðvarlögn,
við Unnarbraut.
Nýti/.ku hæð, 158 ferm., tilbú-
in undir tréverk og máln-
ingu, við Sólheima. Sér
hitalögn, tvöfalt gler í glugg
um. Sér þvottahús á hæð-
inni. Bílskúrsréttindi. — 1.
veðréttur laus. Áhvílandi
14 ára lán á 2. veðrétti.
Nýtíxku hæð, rúmlega 100
ferm., tilbúin undir tréverk
og málningu, við Álfheima.
Rúmgóðar vinkel-svalir
móti suðri og austri. — Bíl-
skúrsréttindi.
Fokhelt steinhús, 100 ferm.,
tvær hæðir, í Hafnarfirði.
Útborgun helzt kr. 150 þús.
Steinhús, 80 ferm., í smíðum,
í Kópavogskaupstað.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30, 18546.
TIL SÖLU
Tveggja herbergja íbúð við
Nesveg. Útborgun 100 þús.
Glæsileg 140 ferm. hæð í
Heimunum, tilbúin undir
múrhúðun. Önnur lengra
komin.
Hæð og ris í Hlíðunum, hita-
veita, bílskúrsréttindi.
Hús Smálöndum, 3 herb. og
eldhús,, 1500 ferm. erfða-
festuland. Útborgun kr. 60
þúsund.
Til kaups óskast:
3ja herbergja íbúð í smíðum.
Staðgreiðsla.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. Sími 19960.
FINNSKAR
KVENBOMSUR
og kuldaskór
Regnkápur
og regnheldar, vatteraðar
úlpur. —
Vesturveri.
íbúðir óskast
2ja herb. ibúðir í Austurbæn-
um.
3ja herb. íbúðir víðsvegar. —
Góðar útborganir.
4ra til 6 herb. íbúðir á mörgum
stöðum í bænum.
Tvær 3ja herb. ibúðir í sama
húsi.
Einbýlishús i Smáíbúðarhverf
inu eða Vogunum.
Höfum kaupendur að fokheld
um ibúðum og lengra komn
um. —
/ skiftum
Góð 5 herb. ibúð i Laugarnes
hverfinu óskast í skiptum
fyrir vandað einbýlishús í
Smáíbúðarhverfinu.
Vel byggt einbýlishús (þarf
ekki að vera stórt), óskast
í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúðarhæð á góðum stað í
Austurbænum, með sér inn
gangi, sér hita (hitav.) og
góðum bílskúr.
Til sölu
Vandai' raðhús, mjög rúmgott
á góðum stað. Selst fokhelt
með fullbúinni miðstöð og
vatnslögn.
2ja til 6 herb ibúðir i smiðum.
2ja til 6 herb. fullbúnar íbúðir
Einbýlishús víðsvegar um bæ-
inn, í Kópavogi og á Sel-
tjarnarnesi.
TRYGGINCrAK
FASTEI6NIR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Ibúðír óskast
Höfum kaupanda að 5—6
herb. íbúð, á 1. eða 2. hæð,
sem mest sér. Útborgun kr.
350—400 þúsund.
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð. Má vera í fjöl-
býlishúsi. Útb. 300 þúsund.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúðarhæð, nýrri eða ný-
legri. Útborgun kr. 250 til
300 þúsund.
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herb. íbúð. Mikil útborgun.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða í smíðum.
Miklar útborganir.
ilGNASALAI
• REYKJ AV í K •
Ingólfsstræti 9B. bími 19S40.
og eftir kl. 7 sími 36191.
Tilboð óskast
HJÁ
MARTEINI
Rifflað flauel
margir litir
nýkomið
☆
Apaskinn i
mörgum litum
☆
Spejl flauel
gott úrval
☆
Kjólefni
nýkomin
H JÁ
MARTEINI
Laugaveg 31
2ja til 3ja herbergja
ibúð
óskast sem fyrst. Algjör reglu-
semi. Þrjú í heimilL Upplýs-
ingar í síma 24667.
2. leiguíbúðir
3 herb. og 1 herb. og eldhús
á hæð í Silfurtúni, til leigu. 1.
árs fyrirframgreiðsla. Uppl.
kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. í
síma 15385.
Hjólbarðar
og slöngur
560x15
590x15
670x15
750x20
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Ferðaritvélar
Skólaritvélar
Skrifstofuritvélar
Garðar Gíslason h.f.
Sími 11506 — Reykjavík.
Kópavogsbúar:
SKOSALAN
Laugavegi I.
í að múrhúða (sléttpússa), að
utan húsið Goðheimar 7. Upp-
lýsingar í síma 12946.
Nýkomið: Ponds-snyrtivörur
í úrvali. —
Verzlunin HLÍÐ
Hlíðarvegi 19. Sími 19583.