Morgunblaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 14
14
HfOR (IVWfí J;
Mi3viHw5aRVir
| Leynivopn flotans
j;§pennandi ensk-arrlérisk kvik
/jmynd. —
liff
Farmiði til Parísar
Bráðspiellin, ný, írönsk gam-
antnynd, er fjaíiar um ástir og i
misskilning.
Astleitinn gestur
(The passionate stranger).
LEIGHTOIM RICHARDSGN
PATRIOA OAINTOIM „
CARLO JOSTINI ••'•• *«•••»,"«">•«. •»•
Or,g..,0> Servnp'o, öf
Bfí/T/SH L/QA/
! Cylta hljómplatan
í (The Golden Disc).
Bráð fjörug og skemmtileg, -
ný músikmynd, með hinum (
afar vinsæla unga Rock- i
söngvara: 1
•• í
Terry Dene
ásamt '
Lee Patterson i
Mary Steele
og fjölda skemmtikrafta. — í
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M I M I R
j-íill
Haínarstræti 15. (Sími 22865).
öll kennsla fer nú fram í
hjarta bæjarins. Skólinn er
skammt frá Lækjartorgi, svo
að strætisvagnaferðir eru
mjög hagkvæmar. Kennt er að
kvöldinu eftir vinnutíma og
geta nemendur oftast valið
tima sína sjálfir. Byrjað verð-
ur að kenna i fyrstu flokkun-
um þ. 21. sept. Eldri nemend-
ur fá að venju afslátt af skóla
gjöldum. Innritun alla virka
daga kl. 5—7.
íbúð óskast
Ung, reglusöm hjón óska eftir
að fá leigða íbúð, 1—2 herb.
og eldhús — helkt í Austur-
bænum. Barnagæzla kæmi til
greina og fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Upplýsingar í síma
33374. —
Málfluiningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæsta-éttariögmaður.
Laugavegi 10. ■— Simi: 14CJ4.
Dany Robin
Jean Marais.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sérstaklega skemmtileg og
hugljúf brezk mynd, leiftrandi
fyndni og vel leikin. — Aðal-
hlutverk:
Margaret Leighton
Ralph Richardson
Leikstjóri: Muriel Box
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Drottning
hefndarinnar
(The Coursesan of Babylon).
Sími 1-15-44
Draugur í djúpinu
ZJWr
Geysi spennandi ný amerísk
CinemaScope mynd, um frosk
menn áheljarslóðum. — Aðal-
hlutverkiri leika:
James Craig
Nico Minardos
Pira Louis
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sli?I"±ó 1 ÍKÓP^VOGS Bíöi
Oþekkt eíginkona
(Port Afgrique).
Afar spennandi og við-
burðarík, ny,v amerísk
mynd í litum. Kvikmynda-
sagan birtist í „Femina'*
undir nafninu „Ukendt
hustru*'.
Pier Angjli
Phil Carey
Blaðaummæli:
.. „Mynd þessi er með
skemmtilegri myndum sem
hér hafa verið sýndar um
skeið. Spenna myndarinnar
er mikil. Atburðarásin hröð
og fjölþætt, Jeikurinn ágæt-
ur-----“. Mbl. S. Gr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 19185
Sérstaklega spennandi og við- !
burðarík ný, ítölsk-amerísk i
kvikmynd í litum. — Danskur !
texti. — Aðalhlutverk: |
Rhonda Fleming i
Rehard Montalban
Bönnuð börnum innan i
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
! Baráttan um eitur■ \
lyfjamarkaðinn
s
Uafnarfjarftarbíó!
íRICvon —_ HENRI M0NI0UE
STR0HE,M/^VIDAl nnVOOREN
Sínii 50249.
Jarðgöngin
De 63 Dage
OM K10AK KAMPENI
WARSZAWA . 1944 r ,
S Ein allra sterkasta sakamála-
| mynd, sem sýnd hefur verið
( hér á lardi.
i Sýnd kl 9.
| Bönnuð börnum innan
S 16 ára.
S
! Saskatchewan
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
)
tNoesptí ppt t
1 £TSTINKCNOt 6PÁS0PT nCtvTOT
KÆMPCOt Ot 06/V SIOSTC KAMP
Spennandi amertk íitkvik-
mynd með
Alan Ladd
Sýnd kl. 7.
Aukamynd frá fegurðarsam-
keppninni á Langasandi 1956.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,05.
| Leimsfræg, pólsk mynd, sem
1 fékk gullverðlaun í Cannes
| 1957. — Aðalhlutverk:
Teresa Izewska
Tadeusz Janczar
Sýnd kl. 7 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184.
4. VIKA.
Fœðsngarlœknirinn
ítölsk stórmynd í sérftokki.
ítölsk stórmynd í sérflokki.
Aðalhlutverk:
Marcello Marstrolannl
(ítölsk fegurðardrottning)
Giovanna Ralli
(ítölsk figurðardrottning)
Blaðaummæli:
„Vönduð ítölsk mynd um feg-
usta augnablik lífsins“. — BT.
„FögUr mynd gerð af meistara
sem gjörþekkir ménnina og
lífið“. _ Aftenbl.
„Fögur, sönn og mannleg, —
mynd, sem hefur boðskap að
flytja til allra“. — Social-D.
Sýnd kl. 7 og 9.
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14
Fundur 1 kvöld kl. 8,30. Rætt
um vetrarstarfið. Hagnefndar-
atriði annast Ólafur og þorvarð-
ur. — Æ.t.
PILTAR "
ef þií eiqfi unnwsfuna
pa 9 eq hrinqan* .
/ýdrtó/j tísm/M(sSo/?\ t[?
n.
I lfurtur>3
Inf
Einar Ásmu idsson
hæstar éttar 1 ögmað ur.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð.
Sími 15407, 19813.
Trillubátur til sölu
4,5 smál., með nýlegri 20 ha.
Buich diesel-vél, línuspili og
raflýsingu. Bátur og vél í 1.
flokks standi. Tækifærisverð.
Upplýsingar gefur:
Ingi Guðmundsson
skipasmíðameistari, Akureyri.
Sími 464 og 2241 (heimá).
) Hljómsveitin
Í5 I FULLU FJÖRI
leikur.
‘Opið frá kl. 9—11.30. Komið
jtímanlega. Forðist þrengsli.
í Ókeypis aðgangur.
i Silfurtunglið. simi 19611.
Byggingasamvinnufélag Prentara
íbúðir til sölu
LOFTUR hJ.
LjOSMYNDASTi't AN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sm.a 1-47 -72.
ALLT I RAFKERFIÐ
Bilaraftækjaverzlun
Ualldórs Ólatssonar
Rauðararstíg 20. — Sími 14775.
1.
2.
Ibúð í I. fl. (Hagamel) á 1. hæð, 4 herb. bað, eltlhús
og 2 herb. í risi. — Sér hitaveita.
4ra herb. íbúð í III. fl. (Hjarðarhaga) á rishæð
(engin súð). Geislahitun. Véla-þvottahús.
Ibúðir í byggingu að Sólheimum 23. — 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja.
Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 15. sept. Eftir það
seldar öðrum. Uppl. í skrifstofunni, Hagamel 18, kl.
5—7 síðdegis.
STJÓRNIN
Heildsalar j
Ungur maður með nokkra reynslu sem sölumaður
óskar eftir að komast að hjá góðri heildverzlun. i
Hefur bíl til umráða. Tilboð merkt: „Áhugasamur
—4928“, sendist til afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m.