Morgunblaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 15
■ MiðvilcudagUr 9. s«pf. »59
MORcnnnT4»i»
15
SiWer-Cross
barnavagn
til sölu. Einnig danskur dúkku
vagn, á Bræðraborgarstíg 35,
uppi. —
Herbergi
Öska eftir herbergi, gegn hús-
bjálp. — Upplýsingar í sima
19655. —
Kópavogsbuar:
Nýkomið: drengjasundskýlur.
Verð frá kr. 23,15. —
Verzlunin HLÍÐ
Hlíðarvegi 19. Sími 19583.
Mótorhjól - Bíltæki
Bauer-mótorhjól, 3ja gíra með
nýjum mótor til sölu. Philipps-
bíltæki til sólu á sama stað.
Grenimelur 20, sími 16063.
Fiat station
árg. 1958 til sýnis og sölu í dag
Aðai bílasalan
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Citroen '47
Ástand óvenjugott, til sýnis og
sölu í dag.
Aðal BÍLASALAM
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Volkswagen '59
nýr og ónotaður til sölu.
Aðal Bilasalan
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Sel pússninga-
sand og rauðamöl
Sími 50177 — Gunnar Már
Plymouth '52
glæsilegur bíll ti Isýnis og sölu
í dag. Skipti gætu komið til
greina.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C, sími 16289
. og 23757
Pick-up bill
58 model, sem nýr til sölu og
sýnis í dag. —
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C, sími 16289
og 23757
Hús til sölu
Tvö nýleg sambyggð hús sem
auðveldlega má losa í sundur,
ca. 38 ferm., 4 herb., eru til
sölu til brottflutnings. Tilboð
merkt: „Hlýtt 4939“ sendist
Morgunblaðinu.
Stúlka óskast
í vist. Uppl. í síma 50632 milli
kl. 6—7 í kvöld.
Andvari, Framtíðin, Gefn, Hátogaland, Hrönu
Halló ungtemplarar
Farið verður í Þverárhlíð í Borgarfirði dagana 12.—
13. september. Síðcista ferðalag sumarsins. Gist
verður inni.
Upplýsingar og innritun í Góðtemplarahúsinu
Reykjavík og Strandgötu 50, Hafnarfirði frá
kl. 7—8,30 í kvöld.
Aðeins þetta eina kvöld.
SUMARSTARFSNEFND
4ra herb. íbúðir
Hefi til sölu nokkrar 4ra herb. íbúðir í sambýlishúsi
sem nýlega er hafin smíði á. íbúðirnar eru 100 og
108 ferm. auk sameignarhluta í kjallara. I söluverði
er innifalið: Ibúðin uppsteypt með miðstöð, vatns-
og skolplögn. Allt sameiginlegt múrverk innanhúss.
Utanhússpúsning og málning, járn á þaki, þakrenn-
ur og niðurföll. Tvöfallt gler í gluggum, útihurð og
svalahurð. Bílskúrsréttindi. Verðið er tvímælalaust
það hagstæðasta sem nú er á markaðinum.
Upplýsingar gefur:
MÁLFLUTNIN GSSTOFA
Ingi Ingimundarson hdl.
Vonarstræti 4 II. hæð. Sími 24753
Keflavík — SuBurnes
Borðstofusett
úr teak og maghony
Svefnherbergissett
úr birki og maghony
Sófasett
margar gerðir.
Sófaborð
fimm gerðir
Innskotsborð
þrjár gerðir o. m. fl.
A T H U G I Ð !
Ef ykkur vantar húsgögn serh ég hef
ekki til, eru mjög miklar líkur til að ég
geti útvegað þau á sama verði hér í
Keflavík o| þið gætuð fengið þau ann-
ars staðar.
Húsgagnaverzlun
Gunnars Sigurfinnssonar
Hafnarg. 39. — Sími 88.
MELAVÖLLUR
HAUSTMÖT MEISTARAFLOKKS
í kvöld kl. 7,15 lcika
K.R. - ÞRÓTTUR
Dómari: Ragnar Magnússon
Línuverðir: Daníel Benjamínsson, Jörundur Þorsteinsson
MÓTANEFNDIN
HELGI
EYSTEINSSON
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
<*í
Hljómsveit Rúts Hannessonar
<*>
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985
LÆKKAÐ VERÐ
%
„P L ÍJ T Ó“ kvintettinn
leikur vinsælustu dægurlögin
Söngvarar :
STEFÁN JÓNSSON og BERTI MÖLLER
16710 ^"™J67I0
Stefán Jónsson
Dansleikur í kvold kl. 9.