Morgunblaðið - 09.09.1959, Blaðsíða 20
VEÐRIÐ
SV-kaldi — Skúrí
Ríkisóperan í Vín |
Sjá bls. 11.
0*
Agreinings
laus út•
s
svarsálagn-1
ing |
• VEGNA dylgju-skrifa Tímans ;
j í gær um „sérstök útsvarsfríð- s
S indi“ „forystumanna Sjálfstæð )
• isflokksins“ hér í bæ hefur;
\ Morgunblaðið aflað sér vit- s
S neskju um að útsvör þeirra )
| Ólafs Thors, Bjarna Benedikts ■
sonar og Gunnars Thoroddsen s
S voru ákveðin samhljóða af I
) öllum niðurjöfnunarnefndar- \
^ mönnum án tillits til stjórn- s
S málaskoðana. Samanburður '
5 við tekjuskatt er engan veg- ■
• inn einhlítur til útsvarsálagn- (
S ingu. Þar kemnr ýmislegt S
S fleira til álita ýmist til hækk- )
• unar eða lækkunar. Ef í þá ;
{, sálma á að fara er auðvelt að ;
S rekja mörg dæmi svipaðs hlut- t
\ falls milli tekjuskatts og út- '
j svars og þau sem Tíminn reyn ;
S ir að gera tortryggileg af því s
i að „forystumenn Sjálfstæðis- i
\ flokksins", eiga í hlut. Um öll ;
< þau dæmi þegir Timinn af því s
i að þar eiga m.a. menn úr Fram '
; sóknarflokknum hlut að. \
Stýrimaðurinn
sturlaðist
SEYÐISFIRÐI, 8. sept. — Hingað
kom í dag norska síldveiðiskipið
„Stordingen". Hafði skipið orðið
að leita hér hafnar vega þess að
stýrimaðurinn hafi sturlazt.
Sjómaðurinn var fluttur í
norska sjómannaheimilið hér og
hefur lögreglumaður verið þar
yfir manninum, sem sætir fær-
is um að stökkva í sjóinn. Gert er
ráð fyrir að maðurinn verði send
ur héðan með skipi því er flytur
til Noregs kistur skipsmannanna
af Myrnes. — Fréttaritari.
Myrnes
sjóslysið
ÞETTA er norska síldveiðiskipið
Myrnes, sem fórst með allri á-
höfn, 9 mönnum, út af Dalatanga.
Var myndin tekin af því er það
lét í síðasta skipti úr höfn í
Álasundi. f norska blaðinu Aften
posten segir að 21 barn hafi misst
föður sánn í þessm hörmulega
sjóslysi.
Lík þau, er flutt voru til Seyð-
isfjarðar, verða send þaðan heim
til Noregs með norsku skipi í
dag. Annað þeirra er lík Jostein
Farstad, én hann lætur eftir sig
konu og þrjú börn, en hitt er
lík Haralds Gamlem, er var ein-
hleypur maður. í blaðimi er þess
m. a. getið að þrír bræður hafi
verið á skipinu. Þá var og bróðir
skipstjórans, Olaus Rönstad, einn
af áhöfninni. Skipstjórinn lætur
eftir sig konu og fimm börn.
Maður, sem dæmdur var frá öku-
leyfi veldur hörðum bílaárekstri
Ungur maður liggur í sjúkrahúsi eftir slysið
'Á’ Tokyo, 8. sept. — Nokkurra
jarðhræringa varð vart í Mið- og
Norður-Japan í kvöld, en ekki er
vitað til þess að neitt eigna- eða
manntjón hafi orðið.
ENN eitt umferðarslysið varð í
fyrrinótt. Ungur maður héðan
úr bænum, Sverrir Sveinsson
(19 ára) Hagamel 2, er ók eigin
bíl, varð á vegi manns nokkurs,
sem fyrir nokkrum árum var
sviptur ökuleyfi ævilangt. Ók
sá maður beint framan á bíl
Sverris með þeim afleiðingum, að
Sverrir slaðaðist mikið og er nú
í Landsspítalanum. Tveir menn,
er voru í bíl þess ökuleyfislausa,
meiddust en ekki alvarlega og sá
er ók kvartaði um þyngsli fyrir
brjósti í gær við yfirheyrslur.
Þetta slys varð á Hafnarfjarð-
arveginum um klukkan 3,25 í
fyrrinótt. Lögreglubílar og sjúkra
lið fóru þegar á vettvang, en það
var kona í húsi einu eigi langt
frá slysstaðnum, sem gerði við-
vart.
Sverrir Sveinsson var þá rænu
lítill og var þegar fluttur í sjúkra
Síldarvertíðinni lokið
1 GÆR lauk endanlega síldar-
vertíðinni fyrir Norðurlandi. —
Hófst vertíðin 19. júní, þ. e. a. s.
þá barst fyrsta síldiji á land á
Siglufirði. Síðasta síldin barst á
land á Raufarhöfn í gærdag, síld
er 10 skip fengu um 50 mílur
austur af Langanesi í fyrrakvöld.
Voru þau með 100—500 tunnur
hvert af ágætri söltunarsíld. —
Þegar þessi skip héldu frá Rauf-
arhöfn í gær, var óhagstætt veiði
veður á þessum slóðum, og í stað
þess að leita í var, eða bíða batn
andi veðurs, tóku skipin stefnuna
vestur — heim af síldarvertíð-
Meðal þeirra skipa sem héldu
frá Raufarhöfn í gærkvöldi var
síldarleitarskipið Fanney. Hefur
hún stundað síldarleit alla ver-
tíðina með ágætum árangri undir
stjórn Jóns Einarssonar skip-
stjóra.
Svo sem kunnugt er varð Víðir
II hæsta skip flotans. Hæsta sölt-
ur.arstöðin á þessari vertíð varð
Sunna á Siglufirði, .með 9100
tunnur síldar en næst hæst Haf-
silfur á Raufarhöfn, en undan-
farin ár hefur Hafsilfur verið
með mesta söltun allra stöðvanna
nyrðra.
hús. Hann hafði verið einn í bíl
sinum og var á leið til Reykja-
víkur er slysið varð. í gærdag
var ekki unnt að taka skýrslu
af honum um atburð þennan og
læknar ekki búnir að kanna
meiðsl hans til hlítar. Sverrir
hafði fengið mjög þungt högg á
brjóstið er hann skall á stýri
bílsins, sem var nýlegur Volks-
wagen. Stórskemmdist bíllinn við
þennan geysiharða árekstur.
Á slysstaðnum hittu götulög-
reglumenn ökumann þann er
árekstrinum olli, Helga Ríharðs-
son Eiríksgötu 11, en hann var
lítt meiddur að eigin sögn. Tveir
menn, sem með honum voru,
höfðu meiðzt en ekki alvarlega.
Götulögreglunni virtist Helgi
vera undir áhrifum áfengis og
var hann færður í varðhald, eftir
blóðtöku til rannsóknar, og sat
í því þar til í gærkvöldi.
Helgi Ríkharðsson, sem með
dómi var sviptur ökuleyfi á ár-
inu 1956, skýrði frá því við yfir-
heyrzlur í gær, að hann hefði
keypt bílinn, 10—12 ára gamlan
Buick, um síðustu helgi. Hann
kvaðst hafa bragðað áfengi á
mánudaginn, en neitaði að hafa
verið undir áhrifum áfengis þá
er slysið varð. Helgi sagðist
hafa ekið upp Hafnarfjarðarveg
inn í Kópayogi og verið á hægri
vegarhelmingi. Hann kvaðst eng
in ljós hafa séð frá bílnum sem
á móti kom, fyrr en um leið og
hann kom upp á háhæðina, þá
hafi bíllinn komið beint á móti
honum. Kveðst Helgi hafa reynt
að sveigja bílnum yfir á vinstri
vegarbrún, en það var um sein-
an. Svo harður varð áreksturinn,
að litli Volkswagenbíllinn snerist
í hálfhring. — Helgi missti alveg
vald yfir bíl sínum er staðnæmd-
ist fyrir utan veginn á stærðar
steini.
Eftir áreksturinn kveðst Helgi
hafa orðið að hjálpa öðrum kunn
ingja sinna út úr bíl sínum, en
síðan hafi hann farið yfir að hin
um bílnum. Þar hafi hann fund-
ið ökumanninn liggjandi við bíl-
inn mjög blóðugan í andliti og
rænulausan. Hafi hann hagrætt
hinum slasaða, m.a. sótt ullar-
teppi í bíl sínn og hagræddi und-
ir höfði mannsins. Rétt í því hann
hafi ætlað að vekja upp í næsta
húsi, hafi hann séð konu koma
þar út og beðið hana að hringja
á sjúkralið og lögreglu.
Rannsókn málsins var ekki
nærri lokið í gærkvöldi, t.d. var
þá ekki komin skýrlsan um hvað
blóðtakan hafi leitt í ljós varð-
andi áfengisinnihald þess þá er
slysið varð.
Lögreglurannsókn skipuð
„Bjúkkinn" sem hinn ökuleyfislausi ók, eftir ákeyrsluna og
útafaksturinn. — Myndirnar tók tæknideild rannsóknarlög-
reglunnar á slysstaðnum í fyrrinótt. —
Norðlendingur
hefur stöðvazt
ÓLAFSFIRÐI, 8. sept/— Togar-
inn Norðlendingur liggur nú suð-
ur í Reykjavík og er algjör
óvissa ríkjandi um útgerð hans.
Hingað bárust þær fregnir í gær,
í GÆR barst Mbl.
eftirfarandi fréttatil-
kynning frá utanrík-
isráðuneytinu:
★
Skömmu eftir mið
nætti 6. þ.m. stöðv-
uðu bandarískir her-
lögreglumenn tvo
starfsmenn ísl. Flug-
málastjórnarinnar og
var annar þeirra ein
kennisbúinn og tvo
þýzka flugmenn fyr-
ir utan flugskýli á
Keflavíkurflugvelli.
Var flugvél Þjóðverj
anna þar til við-
gerðar. Þeim var
skipað að leggjast á
jörðina og haldið
þannig í um það bil
10 mín. Utanríkis-
ráðuneytinu barst
frá framkvæmdastjóra útgerðar-
innar, en hann býr í Hafnarfirði,
að rekstur togarans hefði stöðvazt
vegna lánsfjárskorts. Myndi ekki
hafa verið staðið við þau vilyrði
er stjórn útgerðarfélagsins taldi
sig hafa fengið hjá ráðamönnum
í Reykjavík, vegna útgerðar tog-
arans og því hefði rekstur hans
nú stöðvast. — Jakob.
ekki fyrr en í morg-
un tilkynning um
atburð þennán. Fyrir
skipaði það þá þegar
í stað lögreglurann-
sókn og hefur hún
staðið yfir í allan
dag. Jafnskjótt og
þeirri rannsókn er
lokið, mun ráðuneyt
ið gera viðeigandi
ráðstafanir.
Volkswagenbillinn eftir áreksturinn.