Morgunblaðið - 13.09.1959, Side 3

Morgunblaðið - 13.09.1959, Side 3
Sunnudagur 13. sepí. 1959 MORGVNBIÁÐIÐ 3 hins goð- glaða ... — og það heyrðist glymjandi. J I — Já, þegar við byrjuðum j | í stríðslokin voru ekki einu sinni talstöðvar í flugvélun- um. Það var enginn til þess að hlusta á okkur. Sr. Öskar J. Þorláksson: Rodd samvizkunnar AFLAKÓNGARNIR á síldar- vertíðinni eru komnir heim, |s < líka síldarleitarflugvélarnar, því ekki þýðir lengur að leita síldarinnar úr því kóngarnir ;eru farnir af miðunum. í sumar voru leitarflugvélarnar tvær. Sigurður Ólafsson var ;með aðra þeirra. Hann er einn af okkar elztu og reynd- Ústu .flugmönnum, hættur hjá Loftleiðum og ætlar að freista gæfunnar á eigin flugvél, tveggja hreyfla, fjögurra sæta Aero. — Við sáum síld í nær öll- um leitarflugunum, sagði hann, þegar fréttamaður Mbl. hitti hann sem snöggvast á flugvellinum. — Flugum yfir 200 tíma í 54 flugferðum að mig minnir — alltaf í lág- ’flugi, 5—700 fetum. Það er heppilegasta hæðin í svona Sflugi, hæfilegt sjónarsvið — xog góð hæð. — Og við sáum < ;nóg af síldinni. Það lifnaði oft , !vel yfir skipstjóranum okkar, J honum Sigurði Andréssyni. $Hann er líka gamall aflakóng- og tekur andköf, þegar hann sér fuglager. — Mér er minnisstæðast, þegar við fundum fyrstu síld- ina á Skagagrunni. Þá var skálað við síldarleitina á Siglufirði — í gegn um tal- stögina. Við skáluðum að vísu bara í kaffi, þeir kannski líka. — En það er ekki alltaf skálað í kaffi í flugvélum — er það? — Ef til vill ekki meðal far- þeganna. Nei.'ég minnist þess, að eitt sinn fyrir mörgum ár- ii var ég að fara með Grun- man vestur á firði. Brottförin dróst eitthvað og einn farþeg- anna notaði tímann til þess að fá sér í staupinu, drekka í sig kjark. En ég vissi ekk-i um það fyrr en komið var á loft. Ég var einn með flugvélina —• og þessi farþegi sat við hlið mér fram í. Þegar við komum upp á Mýrar fór hann að syngja, en þegar hann fór að grípa í stýrið, því að á Grum- man er tvöfallt stýri, þá varð mér ekki um sel — og ég skildi allt. Ég sagði honum, að ég sneri við, ef hann hætti þessu ekki. JJV. S A- < V — En svona lagað kemur vart lengur fyrir og það er ekki nema gaman að minnast þess. Annars er í rauninni miklu skemmtilegra 'að fljúga lítilli, góðri flugvél um ísland en stærri flugvélum í föstum áætlunarferðum. Nú ætla ég að byrja með mína tveggja hreyfla vél, fara í leiguflug hvert á land sem er. Hún get- ur haft 10 tíma flugþol og þarf ekki nema u. þ. b. 200 metra braut, svo að ég er vel settur, því að mikið hefur verið gert af stuttum flugbrautum um allt land á síðustu árum. — En samkeppnin verður sjálfsagt hörð. Björn Pálsson, sem lengst hefur stundað þetta, á eina eins hreyfils flugvél — og ég hef heyrt, að hann sé að hugsa um að reyna að ná í eina tveggja hreyfla. Sennilega sömu gerð og Akureyringar eru nú að fá. — En ég held, að þetta leiguflug á litlum en öruggum flugvélum eigi eftir að vaxa — alveg eins og farþegaflugið óx ó sínum tíma, því aðstaðan er nú að verða góð. Ekki sízt vegna þess, að þessar flugvél- ar eru ekkert dýrari í leigu en leigubílar. Nýja fjarskipta- kerfið hefur líka geysimikla þýðingu fyrir þetta flug. Þeg- ar við vorum t. d. Um 30—40 mílur undan Langanesi á dög- unum talaði ég við Reykjavík „Fyrir því tem ég mér að hafa góða samvizku fyrir Guði og mönnum. (Post. 24.16). GRÍSKI heimspekingurinn Epikt etus segir á einum*stað: „Lærðu að þekkja sjálfan þig og spurðu samvizku þína“. Það hefur vissulega reynzt vandasamt við fangsefni mannsandans, að læra að þekkja alla leyndardóma mannlegs sálarlífs og mannlegs persónuleika. En það er óneitanlega þýðing- armikið fyrir oss, að gera oss grein fyrir því, hversvegna vér erum komin í þennan heim og hver sé hinn raunverulegi til- Sgangur með lífii voru hér á jörðu. Samvizka er rödd Guðs í brjóst um vor mannanna, hún er oss til leiðbeiningar í vandamálum lífs- ins, sem snerta hið siðferðilega líf. Kristindómurinn leggur áherzlu á það, að vér berum ábyrgð á lifi voru fyrir Guði og að samvizkan sé bergmál af rödd Guðs í hug- skoti mannsins. Samvizkan er því vissulega veigamikill þáttur mannlegs sál- arlífs, rödd, sem vér eigum að gefa gaum þó að sú rödd heyrist ekki nema í vorri eigin sál. í Gamla Testamenntinu er oft um það talað, að Guð hafi talað til manna, eins og þegar vér töl- um saman í daglegu lífi, en vafa- ■$>«•<»>iast ber að skilja þetta s.em lík- ►En það dugði ekkert — og ég ► sneri við með lífið í lúkun-.. £um. — Maðurinn var mjög,|j |gildur og iðaði í sætinu. Þeg- ar ég dró stýrið að mér tilí íþess að rétta flugvélina við íl^ jlendingunni náði ég því ekkiié> Ielð- Samvirka stýrið viðlf A AÐALFUNDI Tónskáldafélags Jón Leifs var endurkjörinn |hitt sætið strandaði á ýstru |þessa góðglaða farþega. En allt fór samt vel. — Svipað kom líka fyrir á |upphafsárúm Loftleiða í Stin son-flugvélinni í einni ferð- inni að vestan. En maðurinn >,,dó“ bara í flugvélinni ogl |engin leið var að vekja hann eftir að lent var. Það var erf- ^itt að tosa honum út úr flug- ►félinni, því þetta var sjóflug- rél á bátum. Svo reyndum við að vekja manninn og sátum pfir honum í klukkutíma inni Vatnagörðum, en árangurs- laust. Ekki gátum við skilið áann eftir þar — og við viss-; engin deili á honum, viss- am ekkert hvert skyldi fara leð hann. Loks var gripið til þess örþrifaráðs að aka með aann í bæinn og demba hon- í bað — og þá gat hann Sagt til sín. íslands 11. þ.m. var Jón Leifs endurkjörinn forseti STEFs og Tónskáldafélagsins og forsetaefni félagsins í stjórn Bandalags fs- lenzkra listamanna. Meðstjórn- endur hans eru í stjórn STEFs þeir Skúli Halldórsson, Þórarinn Jónsson, Snæbjörn Kaldalóns og Sigurður Reynir Pétursson hrlm., en í stjórn Tónskáldafélagsins Siguringi E. Hjörleifsson og Skúli Halldórsson. Endurskoðend ur voru kjörnir Friðrik Bjarna- son, Sigurður Þórðarson og Þór- arinn Jónsson. Fulltrúar til að- aðalfundar Bandalags íslenzkra listamanna voru kjörnir Jón Leifs, Helgi Pálsson, Siguringi E. Hjörleifsson, Skúli Halldórs- son og Þórarinn Jónsson. Fundurinn sendi heillaóska- skeyti til dr. Hallgríms Helga- sonar vegna skipunar hans sem tónlistarfulltrúa Ríkisútvarpsins og þakkarkveðjur til mennta- málaráðherra (Frá STEFi) Cengu frá UltSjóísvalni... ÞESSIR tveir ferðalangar, sem þið sjáið á myndinni, unnu sér það til frægðar að ganga frá Úlf- Ijótsvatni til Reykjavíkur á 12 stundum í leiðindaveðri. Og vega lengdin er hvorki meira né minna en 70 km, enda fá þeir fyrir af- rekið silfurskjöld á skátabeltið sitt — og á hann er grafið „70 km.“ — Svavar HanáSon heitir sá til vinstri, hann er að verða 14 ára. Hinn er ári eldri og heitir Magnús B. Guðmundsson. Þeir sögðu, að margir bílstjórar hefðu stanzað og boðið þeim far — og auðvitað orðið steinhissa, þegar boðinu var hafnað, „sérstaklega eftir að hann fór að rigna", sagði Svavar. — En ferðafélagarnir voru ekki á þeim buxunum að leggja árar í bát, þeir sögðust ahs ekki hafa orðið þreyttir, ekki mjög þreyttir. Að vísu tilltu þeir sér stöku sinnum á stein við veg- brúnina, en aðeins einu sinni fengu þeir sér matarbita. „Við borðum bara kjötið, skildum brauðið og kexið eftir. Annars var það verst, að við gátum ekki borðað meira á leiðinni, því aðal- erfiðið var að bera bakpokann með öllum matnum“, sagði Svav- ar. • •• og fá silfurskjöld ingamál, eins og svo margt ann- að í heilagri Ritningu. Guð talar til mannanna í þeirra eigin sam- vizku, þannig talaði hann til spá mannanna og þannig talar hann til vor í dag. Það er nauðsyn- legt að vér gerum oss grein fyrir þessu, þegar samvizkan er að hvetja oss eða letja í daglegu iífi. öll guðleg opinberun verður að fara um sálir vor mannanna. Mannssálin er farvegur Guðs anda, hún er útvarpstæki, sem stilla verður á hinar réttu bylgj- ur, ef rödd Guðs á að heyrast. Þegar vér leitum Guðs í bæn eða íhugum sannindi trúarinnar frammi fyrir augliti Guðs, þá er- um vér að stilla huga vorn á þær bylgjur, sem hann ætlast til að berist til mannshjartans. II. Hver hugsandi maður kannast vel við rödd samvizkunnar í sinni eigin sál. Menn þekkja gleði góðr ar samvizku eða þær andlegu þjáningar, sem samvizkubit get- ur valdið mönnum. Stundum er samvizkan hvetj- andi til athafna x lífinu, hún seg- ir oss að gera þetta og hitt, en tekur þó jafnan tillit til siðferði- legs gildis hvers viðfangsefnis. Með góðri samvizku gerum vér aðeins það, sem miðar til upp- byggingar. Rödd samvizkunnar er líka að- varandi hún varar oss við því að gera það, sem er i andstöðu við skynsemi vora og þær trúarlegu og siðferðilegu hugmyndir, sem vér höfum gert oss um lífið. í hugum vor mannanna geta oft orðið átök milli margvíslegra hvata og tilfinninga mannshjart- ans, sem ekki er alltaf öruggt að fylgja og samvizkunnar, sem fyrst og fremst spyr um það, hvað rétt sé fyrir augliti Ðrott- ins. Þá veltur á því að hlýða röddu samvizkunnar og sækja styrk í samfélagið við Drottin, ef vér eigum-baráttu. Flestir menn munu þekkja þ4 tilfinriingu hugans. sem vér köll- um samvizkubit og fylgir þeim víxlsporum mannlífsins, sem ekki er svo létt að lagfæra. í einu af listaverkum sínurn hefur Einar Jónsson, myndhöggvari, sýnt það mjög átakanlega, hvern- ig samvizkubit getur kvalið mann inn, og mörg dæmi eru ti! þess að menn hafi ekki getað lifað, vegna hins þunga dóms sinnar eigin samvizku. Siðbótarmaðurinn Zwingli seg- ir meðal annars, þar sem hann talar um samvizkuna: „að særa samvizku sína er það stærsta sár, sem vér getum veitt oss sjálfum". En er þá engin von að græða þetta sár? Jú, fyrir Guði er allt mögulegt. Fyrir iðrun og afturhvarf getur hinn dýpst sokkni syndari orðið Guðs barn. Guð fyrirgefur þeim, sem sýnir einlægan vilja til lífernisbeturnar og hlýðir röddu sinnar eigin sam- vizku. Góðr lesendur! Ég hef viljað vekja yður til umhugsunar um mikilvægt atriði trúarlífsins, að hlýða röddu samvizku sinnar. Að vera sannur fyrir augliti Guðs er takmark mannsandans. Ef að vér erum hlýðin röddu samvizkunnar, þá munum vér eignast þann frið í sál, sem er uppspretta allrar gleði og ham- ingju í þessum heimi og þá mun- um vér geta horft róleg og ör- ugg til framtíðarinnar. Trúðu frjáls á Guð hins góða, Guð er innst í þinni sál. , Guð er ljós og lyfting þjóða; lærðu Drottins hávamál. hugsa mest um, hvað þú ert, hræsnislaus og sannur vert; ristu upp og rektu á flótta rökkurvofur þrældómsótta. (M. Joch.). — Ó. J. Þ. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.