Morgunblaðið - 13.09.1959, Page 4

Morgunblaðið - 13.09.1959, Page 4
MORCXJISRLAÐIÐ Sunnudagur 13. sept. 1959 / 1 dag er 256. dagur ársins. Sunnudagur 13. september. Árdegisflæði kl. 03:21. Síðdegisflæði kl. 15:55. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturvarzla vikuna 12.—18. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni, símf 17911. Helgidagsvarzla sunnudaginn 13. sept. er einnig í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir i Hafnarfirði vik- una 12—18. september er Eirík- ur Björnsson. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.E. 7. = 140998% = I.O.O.F. 3 1509146 = * ESMcssur Bústaðaprestakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Séra Gunn- ar Árnason. Fíladelfía, Reykjavík. Guðs- þjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfia, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4. Haraldur Guðjóns- son. — Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans í dag k 2. Séra Bjarni Jónsson, vígslu biskup prédikar. — Séra Jón Þorvarðsson. — Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur.til Reykjavík ur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Osló- ók ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Gullfaxi er væntanlegur tii Rvík- ur kl. 16:50 í dag frá Hamborg Kaupmannahöfn og Osló. — Fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja og Þórsháfnar. — Á morgun er áætlað að fljúgá til Akureyr- ar (2 ferðir), Bíldudals, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Am'sterdam og Lúxem- bourg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. — Hekla er vænt anleg frá New York kl. 10,15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11,45. S5B1 Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er væní anlegt til Rostock í dag. Jökul- fell lestar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell er í Áhus. Litlafell er í ol uflutningum í Faxaflóa. Helga fell fór frá Reykjavík í gærkveldi áleiðis til Reyðarfjarðar, Akur- eyrar og Dalvíkur. Hamrafell fór frá Batum í gær áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fer væntanlega á morgun frá Riga áleiðis til Reykjavikur. Askja fór frá Reykjavík í fyrra- dag áleiðis til Santiago, Kingston og Havana. g^Tmislegt Orð lífsins: — En Andinn sagði við Filippus: Gakk að og halt þér að vagni þessum. Og Filippus skundaði þangað og heyrði hann vera að lesa Jesaja spámann og sagði: Hvort skilur þú það, sem þú ert að lesa? En hann sagði: Hvernig ætti ég að geta það, nema einhver leiðbeini mér. Og hann bað Filippus að stíga upp og setjast hjá sér. (Post. 8). Bridgedeild Breiðfirðinga. — starfsemin hefst þriðjudaginn 15. september með aðalfundi kl. 20,30 Minningarkort Krabbameins- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: «— Skrifstofu félagsins í Blóðbankanum, Holts-, Austur- bæjar-, og Iðunnar- og Ingólfs- apóteki, Pósthúsinu, Remedíu, Elliheimilinu Grund og Ingi- björgu Bergman, Háteigsvegi 52. Sýning Alfreðs Flóka Nílssen er opin á sunnudag kl. 1—10. Kaffisala Kvenfélags Háteigs- sóknar er í Sjómannaskóianum í dag kl. 3. + Afmæli + Guðmundur J. Sigurðsson, vél- smíðameistari, Þingeyri, er 75 ára í dag. — 75 ára afmæli í dag frú Þor- björg Brynjólfsdóttir frá Bæjum. Hún er nú til heimilis að Mána- götu 14, Reykjavík. Sigmundur Falsson, skipasmið ur frá Bolungarvík, Skólagötu 8, ísafirði, verður sextugur á niorgun, 14. september. Bjarni Bjarnason, Breiðholts- vegi 22 er 75 ára í dag. fggAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ: — J. K. krónur 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn: — Ómerkt krónur 150,00. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson 6. ág. 1 óákveöinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tírna Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. i Kópavogs- apóteki kL 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Eggert Steinþórsson fjarverandi 2. september óákveðið. Staðgengill: Krist ján Þorvarðarson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hve^fisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Björnsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Guðmundur Eyjólfsson, jarv. 3.—18. september. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson. Gunnlaugur Snædal þar tii í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæj arapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. — Staðg: Hinrik Linnet. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjaltl Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Jón Þorsteinsson frá 6. sept. til 14. sept. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapótek. Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða- móta. — Staðg.: Gunnar Benjamínsson. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristjana Helgadóttir til 14. sept. — Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. mundssoti. LJÓTI ANDARUNGINN — Ævintýri eftir H. C. Andersen „Geturðu verpt eggjum?“ spurði hænan. „Nei“. „Jæja, haltu þér þá saman". Og kötturinn sagði: „Geturðu skotið upp kryppu, .nalað og lát- ið augun gneista?“ „Nei“. „Jæja, þá skalt þú ekki vera að hafa neina skoðun, þegar skyn- samt fólk talar“. Og andarunginn settist út í horn og var í slæmu skapi. Þá varð honum hugsað til útilofts- ins hreina og sólskinsins og fékk ákafa löngun til að synda á vatn- inu. Loks gat hann ekki á sér setið og sagði hænunni frá þessu. „Hvað gengur eiginlega að þér?“ sagði hún. „Þú hefur ekk- ert að gera, og þess vegna koma þessar kenjar yfir þig. Farðu að vexpa eggjum eða mala — þá líður þettá hjá“. „Þið skiljið mig ekki", sagði andarunginn. „Ég held að ég vilji fara eitthvað út í heiminn". „Jæja, blessaður gerðu það þá“, sagði hænan. Og andarunginn fór. Hann synti á vatninu og kafaði. En hin dýrin létu sem þau sæju hann ekki — af því að hann var svo Ijótur. FERDIIVAIMB Sami lyfseðiil Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10, okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson frá 5. sept. óákveðið, Staðgengill: Lergþór Smári. Ólafur Jóhapnsson frá 8. sept. til 16. sept. Staðgengill: Kjartan R. Guð- Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50. sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson. Tómas Jónasson fjarv. 3.—13. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Valtýr Bjarhason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. M Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVfKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstrætft 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fulloröna: Alla virka daga kL 10—12 og 13—22. nema laugardaga kL 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fuliorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kh 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. Listasafi Einars Jónssonar — Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga kl. 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tíma. — Sími safnsins er 50790 Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opiu á vanalegum skrifstofutíma og úfc- lánstíma. Listasafn ríkisins er opiS þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, súnnudaga kL 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið £ sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstig 10. er opið til útiána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. • Gengið • Jölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,82 100 Danskar kr......— 236,30 100 Norskar kr......— 228,50 100 Sænskar kr......— 315,50 100 Finnsk mörk .... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33,06 100 Belgískir frankar — 32,90 100 Svissneskir frank. — 376,00 100 Gyllini ......... — 432,40 100 Tékkneskar kr. .. — 226,67 100 V.-þýzk mörk .. — 391,30 1000 Lírur ........... — 26,02 100 Austurr. schill. .. — 62,7ð Schannong’s minnisvarðar Öster Farimagsgade 42. Kþbenhavn. Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Sími 1H‘57 Þórarinn Jónsson Skjalaþýðandi — Sími 12966 VID (Æ KJ AVINNUSTOF A OC vior^KjASAia Laufásvegi 41. — Sími 13673. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.