Morgunblaðið - 13.09.1959, Page 5
MORGVNBLAÐ1Ð
5
Sunnudagur 13. sept. 1959
Ihrauim bi, 7\
Kven-
Moccasinur
Brúnar — Svartar
Póstsendum.
Karlmannaskór
svartir, brúnir. —
KARLMANNA-SOKKAR
Póstsendl. —
Laugavegi 7.
INNANMAL CIUCCA
-»f FNISBREIDD*----
VINDUTJÖLD
Ddltur—Pappir
Framleidd
eftir máli
Margir litir
og gerðir
Fljót
afgreiðsla
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
Hef kaupendur að
stórum og smáum íbúðunum.
Ennfremur heilum húsum.
Haraldur Guðmundssen
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
íbúd
til leigu í miðbænum, 1 herb.
og eldhús. Sér inngangur. Til-
boð sendist blaðinu fyrir
mánudagskvöld, merkt: „Mið-
bær — 4978“.
Peningalán
Útvega bagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magrússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Tvö berbergi
til leigu í Hlíðunum. Mætti
elda í öðru. — Tilboð sendist
Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Hlíðarnar — 9052“.
Til sölu
Ullargólfteppi, nýlegt. Stærð
2,40x3,50, verð kr. 2.800.00, og
barnakojur með dínum og ör-
yggisgrind^ verð kr. 1000.00.
Kjartansgötu 8, kjallara.
Ung bjón
óska eftir 2 herb. og eldhúsi
1. okt. Vinna bæði úti. Tilboð
sendist afgr. fyrir 15. þ. m.,
•merkt: „Sem fyrst — 4976“.
Túnþökur
til sölu
Tækifærisverð, ef samið er
strax. — Upplýsingar 1 síma
22896. —
Dönsk
# Svefnherbergis-
húsgögn
2 rúm, 2 náttborð, snyrtiborð
og stóll, til sýnis og sölu á
Leifsgötu 26.
Stúlka óskast
i vefnaðarvöruverzlun frá kl.
1 e. h. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „Vefnaðarvöruverzl-
un — 4975“.
Bilaréttingamenn
Skoda-biil, árg. ’55, er til sölu
og sýniá hjá H.f. Vöku. Tilb.,
merk: „55“ leggist inn hjá
H.f. Vöku. Nánar í síma 23406.
SVEIT
Stúlka eða eldri kona óskast
að Sólheimatungu, Borgar-
firði. Má hafa með sér barn.
Uppl. í síma 32306.
íbúóir óskast
Höfum kaupendiur að nýjum
eða nýlegum 5—6 herb. íbúð
arhæðum eða einbýlishúsum
í bænum. Miklar útborganir.
Höfum ennfremur kaupendiur
að minni íbúðum og litlum
húsum í bænum.
!Výja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
HJÖLBARÐAR
og SLÖNGUR
fyrirliggjandi.
600x15
710x15
525x16
600x16
650x16
700x16
750x16
700x20
750x20
900x20
Sendum gegn póstkröfu. —
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarhoiti 8, sími 17984.
Vesturgötu 12. Sími 15859.
Nýkomið
Röndótt buxnaefni, 4 litir. —
Verð kr. 31.00.
Tveed-efni, br. 160 cm. Verð
kr. 88,50.
Seviot, dökkblátt, br. 150 cm.
verð kr. 122,00.
’Finnskt bómullarefni í pils,
dragtir og kjóla í miklu
úrvali.
Frotte-efni í rúmteppi og
sloppa, 5 litir.
Lakaléreft, hvítt og óbleiað.
Verð kr. 21,00.
PEYSUR
mjög fallegt úrval.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Útgerðarmenn
Bátar af öllum stærðum, til
sölu. — Lítið inn í skrifstof-
una eftir helgina og leitið nán
ari upplýsinga. — Nokkrar
trillur til sölu.
Austurstr. 14, 3. hæð.
Sími 14120.
Til sölu
Nýleg 2ja herb. rishæð við
Miðbæinn. Sér hitáveita,
svalir, þvottahús í risinu.
Stór 2ja herb. jarðhæð i
Kleppsholti. Sér inng., sér
hiti, sér lóð.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kleþþsveg. Sér þvottahús á
hæðinni, 1. veðréttur laus.
2ja herb. rishæð í Hafnar-
firði. Útb. kr. 60 þús.
3ja herb. kjall^raíbúð við
Laugaveg. Hentug fyrir létt
an iðnað.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum.
Ræktuð og girt lóð. Hitaveita.
3ja herb. íbúðarhæð við Mið-
bæinn. Sér hitaveita.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum,
ásamt 1. herb. í risi. Svalir
móti suðri.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Kleppsholti. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttindi fylgja. Útb.
kf. 150 þús. kr.
4ra herb. íbúðarhæð við Álf-
heima. Seld tilbúin undir
tréverk og málningu. öll
hreinlætistæki fylgja. 1.
veðréttur laus.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Austurbrún. Sér
inng. Sér hiti. Tvennar
svalir.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Birkihvamm. Sér inng.,
sér hiti, sér lóð.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð í Austurbænum. Sval-
ir, sér hitaveita.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Langholtsveg. Útb. kr. 200
þús.
4ra herb. íbúð í Norðurmýri.
Bílskúrsréttindi fylgja. — 1.
veðr .laus. Útb. kr. 200 þús.
5 herb. íbúðarhæð >' Miðbæn-
um. Sér inng., sér hiti, 1.
veðréttur laus.
5 herb. íbúðarhæð við Gnoð-
arvog. Sér hiti. Stórar sval-
ir móti suðri. Bílskúrsrétt-
*
indi fylgja.
Ný standsett 5 herb. íbúðar-
hæð í Hlíðunum. Hitaveita.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Sig-
tún. Bílskúr fylgir.
Hús við Hátún, 3 herb. og
eldhús á 1. hæð, 2 herb. í
risi, 2 herb. og eldhús í
kjallara, ræktuð og ’ girt
lóð. Bílskúr fylgir.
fbúðir í smíðum af öllum
stærðum. Ennfremur einbýlis-
hús í miklu úrvali víðs vegar
um bæinn og nágrenni.
IIGNASALAI
• REYKJAViK •
Xngólfsstræti 9B. Simi 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
Saumavél
til sölu. Rafknúin, í fallegri
kommóðu á háum fótum. —
Lítið verð. Uppl. í Brautar-
holti 22, III. hæð, Brautar-
holtsmegin.
Gúmmistigvél
Laugavegi 63.
Takib eftir
Verzlunin ALLT selur og tek
ur í umboðssölu nýjan og ný-
legan kven- og barnafatnað.
Móttekið mánud. 6—7.
ALLT, Baldursgötu 39.
Náttfataetni
poplín, flúnel, léreft og
mynda-flúnel.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Sœngurveraefni
frá 20,20.
Silkidamask, margar gerðir.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
SJÖMENN
Kynnið ykkur IÐUNN-ar
peysurnar. Hlýjar, fallegar,
sterkar.
Góður bilskúr s
til leigu á Guðrúnargötu 8.
Sími 15392.
Bíll til sölu
Plymoutb '42
með nýupptekinni vél, nýjum
dekkjum, útvarpi og miðstöð.
Yfirleitt í feóðu standi. Nánari
upplýsingar í síma 50798.
Keflavík — Suðurnes
BOSCH
Kæliskápar
Þvottavélar
Þvottapottar
Ryksugur
Hrærivélar
Vöfflujárn
Brauðristar
Straujárn
Rafmagnsofnar
Rafmagnshitarar
Suðuplötur
Hellur i eldavélar
Saumavélar
C!P ffilP&íPElLIL
Keflavík — Sími 730.
Peningamenn !
Tveir byggingaiðnaðarmenn
óska eftir meðeiganda í arð-
bæru fyrirtæki. Tilboð send-
ist blaðinu sem fyrst, merkt:
„Öryggi — 4973“.