Morgunblaðið - 13.09.1959, Qupperneq 7
Sunnudagur 13. sept. 1959
MORCUNBLAÐ1Ð
7
BUSAHOLD
Þvottavélar, strauvélar
Strauborðin vönduðu og
Ermabrettin fást ennþá
Ryksugur og bónvélar
PRESTO hraðsteikarpönnur
PRESTO hraðsuðupottar
BEST ceramik kaffikönnur
BEST 2000 w. hraðsuðukatlar
PRESTO CORY kaffikönnur,
króm
Brauðkassar m/skurðarbretti
ISOTrAC hitak., gler og tappar
Pottar og pönnur í litum
Hitabrúsar, höggheldir
FELDHAUS hringofnar
Úrval matarboxa, mynd-
skreyít
Þeytarar án og i könnu
Uppþvottagrindur
Brauðhnífar (Áleggssagir)
Hnífar og skæri í úrvali
Baðvogir, eldhússvogir
Blaðagrindur, bókastoðir
Stóltröppurnar vönduðu
Stál-stigar, vandaðir
Varahlutir til viðhalds
Tómir trékassar fást ávallt.
ÞORSTEINN BERGMANN
Búsáhaldaverzlunin
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
Rábskona
Öska eftir ráðskonustöðu. Er j
með barn, tveggja ára. Uppl. I
síma 13402 næstu daga.
þarf að koma sem fyrst. —
Tekið á móti þessa viku kl.
6—7. —
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
HeJmasaumur
Konur sem hafa hraðsauma-
vélar óskast til að taka heim
saumaskap. — Uppl. í síma
18950. —
TIL SÖLU
Píanó til sölu, Hraunkambi 1,
Hafnarfirði. Sími 50446.
/
Barnavagn
Góður Silver-Cross barna-
vagn til sölu. Upplýsingar í
síma 10497 í dag.
Hús til niðurrifs
Tilboð óskast í að rífa niður
og fjarlægja hús af lóðinni
Tómasarhagi 13. Undanskilið
er að rífa skúr áfastan aðal-
húsi hægramegin. Tilboðum
sé skilað í pósthólf 125, fyrir
miðvikudag.
Barngóð kona eða stúlka
óskast á
Cott heimili
í Vestmannaeyjum. Konan
vinnur úti. Mjög gott kaup.
Uppl. x Einholti 9, norður-
enda, niðri, eða síma 18470.
ÉG HLAKKA TIL
AÐ FARA
í SKÓLANN
Ný kjólaefni.
Nælonundirkjólar á kr. 131.00.
Undirpils, slæður (ull og
drylon)
Hanzkar, sokkar.
Brjóstahöld og mjaðmabelti.
Verzluntn ÓSK
Láugavegi 11.
PELS
ljósir Utir.
Hattabiið Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Nýkomnir
HATTAR
mikið úrval.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Reglusöm ung hjón óska eftir
íbúð
sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 17348.
EG A
KULDAÚLPU
FRÁ MARTEINI
Kennara vantar
2ja—4ra herb.
ibúð
Há leiga í boði. Upplýsingar
í síma 34306.
Skrifstofumann vantar
/ b ú ð
2—4 herb. — Upplýsingar í
síma 22149.
Húseigendur
ATHUGIÐ!
Setjum plast á stiga og svala-
handrið. — Fljót og góð vinna.
Súðavog 36.
Sími 3-55-55.
Púströr og hljóðkútar
í flestar gérðir amerískra
bíla.
Vifturtíimar.
Stefnuljós.
Stefnuijósarofar.
Afturljós alls konar.
Glitgler.
Bremsuborðar.
Smergelskífur.
Vatnspappír.
Geymíssambönd.
Jarðsambönd.
Platínuþjalir.
Starkaplar.
Ljóskastarar.
Rofar alls konar.
Hjólkoppar.
Speglar.
Slitboltar.
Rúðusprauti.r.
Flautur og margt fleira.
Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
H. Jónsson & Co.,
Brautarholti 22, sími 22255.
Barnlaus hjón sóka eftir
eins til tveggja
herbergja ibúð
sem fyrst. — Upplýsingar í
síma 13492 milli kl. 2 og 6.
Hafnarfjörður
Tv~r stúlkur óska eftir að fá
leigða 2ja herb. íbúð. Uppl.
í síma 50398.
Ferð frá
Bifreiðastöð Islands að Reyni
völlum í Kjós vegna kirkju-
hátíðarinnar kl. 12,30 nk.
sunnudag.
Sérleyfishafi.
7—2 herbergi
og eldhús óskast nú þegar eða
1. október. Uppl. í síma 32179
eftir kl. 8 á kvöldin.
Abyggileg
Ábyggileg, góð stúlka, sem
vill hjálpa til við heimilis-
störf, getur fengið herb. og
gott kaup. Uppl. í StórholtT 31
(uppi). —
Sigríður Þorgilsdóttir.
(Ekki svarað í síma).
2 herb. og eldhús
í nýrri íbúð til leigu 1. okt.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg.
Barngott fólk gengur fyrir.
Tilboð með uppl. um fjöl-
skyldu og síma sendist Mbl.
fyrir 15.. þ. m., merkt: „9054“.
Húsnæði til leigu
hehtugt fyrir verzlun eða
léttan iðnað. — Upplýsingar
veitir Jóhann Petersen. Sími
50530. —
Krep-nælon
SOKKABUXUR
\ 2ja til 14 ára.
Verð frá kr. 148.00 til 173.50.
Austurstræti 12.
Hrærivél
óskast fyrir bakarí, 40—70 1.
Listhafendur leggi nöfn sín
og heimilisföng inn á afgr.
blaðsins sem fyrst, merkt:
„Hrærivél — 4979“.
IÐUNN-ar
prjónavörurnar
litríku,
fallegu
og sterku
eru komnar.
Hafnarfirði.
Sel pússningasand
og rauðamöl
Sími 50177.
Gunnar Már.
Útgerðarmenn
Tökum að okkur að smíða
stýrishús og kappa á mótor-
báta og einnig olíugeyma.
Vélsm. Ol. OLSON.
Ytri-Njarðvík.
Símar: 222 — 722.
M iðstöðvarkatlar
og olíugeymar fyrirliggjandi.
Con-Tact
plast dúkur /
I»að er barnaleikur
að skreyta með
Con-Taet
skápa, skerma,
kassa, kyrnur,
borð og bækur,
hillur, veggi
hvað sem er.
í baðherbergi og
barnaherbergi,
dagstofur,
skrifstofur,
borðstofur og
búðarglugga.
Allstaðar má nota
Con-Taet
Mikið úrval nýkomið.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Pantið sólþurrkaðan
SALT FIS K
í síma 10590.
Heildsala — Smásala
Til sölu eru nokkur þúsund
ferm'. land i fallegu hrauni í
nágrenni Reykjavíkur. Glæsi
leg teikning af eiobýlishúsi í
ameriskum stll fylgir. Bygg-
ingarleyfi er fengið og fram-
kvæmdir hafnar. Tilboðum
sé skilað á afgr.Mbl. merkt: