Morgunblaðið - 13.09.1959, Page 8

Morgunblaðið - 13.09.1959, Page 8
8 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 13. sept. 1959 Lilian Harvey, og Henri Garat voru dáð um allan heim, þegar þau léku saman árið 1930 í kvik- myndinni, sem meðfylgjandi mynd er úr. En um daginn dó Garat í eymd og vesöld. 57 ára gamall. Hann lifði á því að sýna sig í sirkus, og Lilian Harvey kom til að fylgja honum til graf- ar. Á hinni myndinni sést sr. Fdlk Galli, sem líka var á sínum tíma þekktur leikari, þöglu kvikmynd- anna, hugga hana. ★ Kay Kendall, hin 32 ára gamla kvikmyndaleikkona lézt í síðast- liðinni viku á sjúkrahúsi í Lond- on. Þá kom á daginn, að síð- an 1955 höfðu læknir hennar og eiginmaður, Rex Harrison, vitað að hún gekk með hvít- blæði, og mundi ekki lifa mörg ár, hún vissi það aldrei sjálf. Þegar læknirinn, sem var gamall vinur leikkon- unnar, komst að raun um fyrir 4 árum, hvaða sjúkdómur þjáði hana, vissi hann að enski leik- arinn Rex Harrison og Kay Kendal voru mjög ástfangin hvort af öðru og að Rex Harri- son var að bíða eftir skilnaði frá fyrri kónu sinni. Hann trúði Harrison fyrir þessu. Harrison kvæntist Kay Kendall skömmu seinna, en gætti þess að hún víssi aldrei um hver sjúkdóm- HafnfirBingar Oss vantar duglagan afgreiðslumann frá næstu mánaðarmótum að telja. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í Reykjavík. JttogttttMjftfrift! PILTAR, EFÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA , 1 /?<?*/&/■&?/'& \ urinn var. Læknirinn kendi hon- um að gefa konu sinni meðul og sprautur, þegar með þurfti, og Útgerbarmenn! Duglegur, ungur og áhuga- samur skipstjóri, óskar eftir að komast á bát, annaðhvort á reknet eða þorskanet í haust.. Tilboð merkt: „Áhuga samur — 4977“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Samkomur Boðun fagnaðarerindisins Almennar s’amkomur Hörgshlíð 12 í Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. hún hélt áfram að leika og afla sér frægðar, án þess að hafa nokkurn tíma hugmynd um hvað beið hennar. Þau hjónin voru í sumarfríi suður á Ítalíu, er hún veiktist og var flutt á sjúkra- húsið i London. Nú er hin 24 ára gamla franska skáldkoria, Francoise Sagan, aft- ur orðin mikið umrædd í heims- bíöðunum. Hún er búin að senda frá sér fjórðu bókina „Aimez- Vous Brahms?“ (Finnst þér Brahms skemmtilegur ). Fyrsta upplagið, 150.000 eintök, er þeg- ar á þrotum, og önnur útgáfa á leiðinni og Sagan er búin að selja útgáfuréttinn í Ameríku, as með tízkunni. Hér eru tvær tízkudrósir í nýjustu tízkudrögt- um frá Dior. Pilsin eru bæði stutt og þröng að neðan. Sennilega kæmust þær ekki upp í strætis- vagn. ★ Nýlega sagði Christian Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna eftirfarandi sögu £ veizlu, þar sem frægir stjórnmálamenn frá öllum löndum voru saman komn- ir.: — Ég vildi óska að mér gengi eins vel og hjónum, sem ég þekki í Bandaríkjunum. Þetta er banda rískur piltur, sem hefur gengið að eiga rússneska stúlku. Þau eiga lítinn elskulegan dreng, sem var um daginn spurður: — Hvern ig kemur mömmu þinni og pabba saman? — Reglulega vel, svaraði litli drengurinn. Stundum er auðvit- í fréttunum Englandi, Ítalíu, Þýzkalandi og Hollandi. Bókin fjallar um 39 ára gamla konu og tvo menn í lífi hennar, annan ungan, hinn á aldur við hana sjálfa. Titillinn á bókinni er spurning, sem ungi maðurinn leggur fyrir hana og sem minnir hana á horfna æsku. Francois Sagan liggur nú í sól- inni á einum af búgörðum sínum og hvílir sig. Stundum kemur hún sér fyrir við körfuborð ein- hvers staðar úti í móa og skrif- Það er enginn leikur að fylgj- Kvenfélag Háteagsséknars KAFFISALA í Sjómannaskólanum í dag. Hefst kl. 3. Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar f jölmennið og drekkið síðdeg- iskaffið í Sjómannaskólanum. NEFNDIN að eitthvert uppistand, en þá skjóta þau strax á ráðstefnu. Margrét, ríkiserfingi Dana, varð stúdent síðastliðið vor og nú hefur hún innritast í Háskólann í Kaupmannahöfn, Á myndinni sést hún í hópi fjölda annarra nýstúdenta við setningu háskó.l- ans. Hvað tekur við af dröttnmgutiiim? LONDON, 11. sept. — (Reuter). — Þriggja manna nefnd hefur verið sett á fót, til þess að gefa brezku ríkisstjórninni ráðlegg- ingar um hvað við skuli taka, þegar hætt verður að starfrækja farþegaskipin „Queen Elisabeth“ og „Queen Mary“. Skipin, sem eru um 80 þúsund smálestir að stærð, hafa nú verið í förum yfir Atlantshaf í meira en tvo áratugi, og er búizt við að brezka stjórnin verði að hlaupa undir bagga í f j árhagsefnum, þegar Cunard-skipafélagið leggur skip- unum eða lætur höggva þau upp. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.