Morgunblaðið - 13.09.1959, Síða 10

Morgunblaðið - 13.09.1959, Síða 10
10 MORCUNBL4Ð1Ð Sunrmdagur 13. sept. 1959 Sjálfstœðismenn höfðu forystu um rafvœð wm inguna, fiskiðjuverin og semenHveH^smiðjuna Reynt að skreyfa vinsfri stjórnina sálugu með stolnum fjöðrum HINUM fáu formælendum vinstri stjórnarinnar er ljóst, að stjórn þeirra er einhver hin athafna- lausasta og úrræðaminnsta, sem setið hefur hér á iandi. En til að fegra hlut þesáarar kyrrstöðu- Fjórar nýjar StórvMjanir. Um undirbúning þessarar víð- tæku framkvæmdaáætlunar í raf orkumálunum var síðan hafizt handa strax og stjórnin hafði setzt á laggirnar. Ákveðið var að Spennistöð Mjólkárvirkjunarinnar í Önundarfirði. Fyrstu kauptúnin á Vestfjörðum fengu orku frá henni á árinu 1958. Framkvæmdir við hinar þrjár rafvirkjanir á Vestfjörðum og Austfjörð- um hófust meðan ríkisstjórn Ólafs Thors fór með völd, enda hafði hún beitt sér fyrir heildar- áætlun um rafvæðingu landsins. Úr vélasal orkuvers Bolvíkinga, sem tók til starfa snemma á árinu 1958. — Stöðvarhús hinnar nýju Sogsvirkjunar í byggingu. Orkuverið tekur væntanlega til starfa í lok þessa árs. og upplausnarstjórnar grípa verj endur hennar helzt til þess að skreyta hana með stolnum fjöðr- um. Þeir halda því blákalt fram, að hún hafi haft forystu um fram kvæmdir, sem búið var að leggja grundvöll að, þegar ólánsstjómin tók við völdum, Þær lánsfjaðrir, sem verjendur vinstri stjórnar- innar reyna þannig helzt að skreyta sig með, er rafvæðingin, bygging nokkurra fiskiðjuvera og sementsverksmiðjan. Þegar staðreyndirnar um þess ar framkvæmdir eru hins vegar athugaðar, kemur eftirfarandi í ljós: — Þegar Sjálfstæðisflokkur- inn hafði forystu um stjórnar- myndun sumarið 1953 eftir kosr.- ingasigur sinn það sumar, hafði hann forgöngu um að tekið vai upp í málefnasamning ríkisstjórn arinnar fyrirheit um byggingu raforkuvera í þeim landshlutum, sem til þess tíma höfðu orðið út- undan um hagnýtingu vatnsafls- ins, jafnframt því sem ákveðið var að gera heildaráætlun um rafvæðingu alls landsins. reist skyldu þrjú raforkuver á Vestfjörðum og Austfjörðum. Var ákveðið að raforkuframkvæmdir fjörðum var hins vegar níður- staðan sú, að Grímsá á Héraði skyldi virkjuð. Að nýrri stórvirkjun í Soginu höfðu Sjálfstæðismenn í Reykja- vík þá unnið um langt skeið. Var að sjálfsögðu gert ráð fyrir að hún kæmi inn í heildaráætlun- ina, en framkvæmdir við þess- ar nýju virkjanir voru síðan ha/n ar á grundvelli ítarlegs og vand- legs undirbúnings, sumpart haust ið 1955 og sumpart vorið 1956. Unnið var að kappi að þessum virkjunum með þeim árangri, að verða tekin í notkun í lok þessa árs. En Sjálfstæðismenn höfðu ekki eingöngu forystu um það að á- kveða þessar virkjanir og hefja framkvæmdir við þær. Þeir tryggðu jafnframt að langsam- lega mestu leyti fjármagn til þeirra, þegar undan er skilin Sogsvirkjunin, sem meiri undir- búning þurfti. Heildaráætlun um rafvæðingu. Jafnframt því, sem ráðizt var í þessar nýju virkjanir og fjár- jg,'.1: —‘ m —■■ — --- Hið glæsilega stóriðjufyrirtæki, Sementsverksmiðjan á Akranesi. Bygging hennar var hafin undir forystu Sjálfstæðismanna árið 1956, en unnið hafði verið að undirbúningi hennar í áratug. á Vestfjörðum skyldu fólgnar íimögulegt reyndist að taka þær virkjun við Mjólká í Arnarfirðilí notkun á árinu 1958. Hin nýja og Fossá í Bolungarvík. Á Aust-' Sogsvirkjun mun hins vegar magn fengið til þeirra höfðu Sjálf stæðismenn forystu um það, að gerð var heildaráætlun um drsif ingu rafmagns, einnig frá hinum eldri raforkuverum, til sveita og sjávarbyggða. Hefur síðan verið unnið að þessum þýðingarmiklu framkvæmdum, enda þótt þeim seinkaði nokkuð vegna dáðleysis vinstri stjómarinnar. Sannleikurinn um rafvæðing- una er þannig sá, að Sjálf- stæðismenn hafa haft alla for- ystu um hana. Þeir tryggðu að mestu leyti fjármagn til hinna nýju orkuvera og lögðu grundvöll að heildarrafvæð- ingu landsins. Þegar á þetta er litð, verður það auðsætt, að tilraunir vinstri stjórnarflokkanna til þess að eigna sér rafvæðing- una, er gersamlega út í bláinn. Það eina, sem þeir geta hælt sér af, er að hafa ekki hrein- lega stöðvað þær raforkufram kvæmdir, sem Sjálfstæðis- menn voru búnir að efna til. Fiskiðjuverin fjögur. Næst er þá rétt að athuga, hve nær byrjað hafi verið á byggingu þeirra fjögurra fiskiðjuvera, sem vinstri stjórnarflokkarnir hæla sér mjög af að hafa haft forystu um. Þessi fiskiðjuver eru á fsa- firði, Akureyri, Seyðisfirði og í Hafnarfirði. Á öllum þessum fisk- iðjuverum var byrjað á árunum 1954—1955, meðan Sjálfstæðis- menn höfðu enn stjómarforystu. Jafnhliða höfðu þá verið gerðar ráðstafanir til fjáröflunar að tölu verðu leyti, enda þótt nægilegt fjármagn hefði þá ekki verið tryggt til þess að ljúka þessum stórfelldu framkvæmdum á sviði fiskiðnaðarmála landsmanna. Þessi fiskiðjuver, sem hvert einstakt afkastar um 25—30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.