Morgunblaðið - 13.09.1959, Síða 17
Sunnuctagur 13. sept. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
1?
- Utan úr heimi
Framh. af bls. 12.
eiginlega jarðkjarna nemi hvorki
meira né minna en 3,5 millj. loft-
þyngdum.
Nokkurt vitni um þann ógnar
hita, sem jörðin geymir hið
innra, er sú staðreynd, að það
er sífellt vandamál við alla
námavinnslu, að hitinn í náma-
göngunum verður lítt þolandi,
ef grafið er langt niður. Er talið,
að hitinn aukizt um 1 gráðu (C)
við hverja 33 metra, sem neðar
• Þegar komið er 35 km niður
Úr jarðskorpunni, er hitinn þeg-
ar orðinn nægur til þess, að allar
bergtegundir ættu að vera bráðn-
aðar — í fljótandi formi. Ekki
er þó víst, að svo sé, vegna hins
gífurlega þrýstings. — Hins vegar
þykir víst, að eftir að komið er
3000 metra undir yfirborð jarðav,
sé þar ekkert nema glóandi, seig-
fljótandi kvoða.
Niðurstaða þeirra athugana,
sem gerðar hafa verið til þessa,
er m. a. sú, að hin stóru fjöll
umhverfis okkur, sem sannarlega
líta ekki út fyrir að vera nein
„léttavara", séu samt sem áður
það léttásta af jörðinni — þess
vegna liggi þau „yzt“. í miðju
jarðar sé fljótandi kjarni og um-
hverfis hann belti éða lög ýmissa
bergtegunda, sem léttist, eftir því
sem nær dregur yfirborðinu. ,
Glæsileg 3jn heib. íbúðaihæð
90 ferm. sem ný í Hlíðarhverfi til sölu.
Mýja Fasleignasalan
. Bankastræti 7. Sími 24300
Hafnarfjörður
Stúlkur helzt vanar afgreiðslustörfum óskast strax
í matvöru og búsáhaldaverzl. okkar. Uppl. I síma
50119 í dag frá'kl. 10—2 og eftir kl. 7.
STEBBABÚÐ, Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Hafnarfjörður
Tvö herb. og eldhús
óskast til leigu
Upplýsingar í síma 50165.
Tónlistarskóli Amessýsia
verður settur 1. okt. n.k.
Námsgreinar: Píanó, Orgel, Fiðla, Klarinett og
Trompetleikur.
Skriflegar umsóknir óskast sendar Tónlistarskóla
Árnessýslu, Selfossi fyrir 30. sept.
SKÓLASTJÓRINN.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar eða 1. okt. vélritunar- og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Frekari upplýsingar gefnar á
skrifstofu vorri mánud. 14. sept. milli kl. 3 og 5.
Sími 19422
StGÞURRKIJN
Orðsending til
i
bænda frá Landssmiðjunni
ARMSTRONG -SIDDELEY dieselvél.
Að gefnu tilefni viljum vér hér með benda þeim bændum, er
hugsa sér að kaupa súgþurrkunartæki fyrir næsta sumar, á,
að nauðsynlegt er að senda pantanir nú þegar, svo tryggt verði
að afgreiðsla geti farið fram tímanlega næsta vor.
Bændur, sem ekki hafa rafmagn, geta valið
milli tveggja tegunda af aflvélum, þýzkra
HATZ dieselvéla og enskra ARMSTRONG
SIDDELEY dieselvéla. Báðar þessar teg-
undir dieselvéla eru loftkældar og hafa
reynzt afburða vel.
HATZ dieselvél.
Ennfremur má velja milli 3ja gerða af blásurum:
1. blásari (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 höfuðstærð.
2. blásari (gerð H 11) upp að ca. 90 m2 höfuðstærð
3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 höfuðstærð
Blásarar fyrir stærri hlöður eru smíðaðir eftir pöntun. —
Reykjavík, september 1959.
Blásari: Gerð H 11.
LAIM DS8IVI IO JAN REYK JAVI'k - SÍMI 116 SO