Morgunblaðið - 13.09.1959, Síða 21
Sunnudagur 13. sept. 1959
MORCVTSBT. AÐ1Ð "
21
Andvari
tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Hins ís-
lenzka þjóðvinafélags.
Andvari í hinum nýja búningi er kominn út og
hefur verið sendur umboðsmönnum vorum um land
alit. Féiagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá
ritið án aukagjalds.
Félagsmenn í Keykjavík eru góðfúslega beðnir að
vitja tímaritsins í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21.
Þeir, sem hafa hug á að gerast féiagsmenn, ættu að
kynna sér hin einstæðu kjör, sem vér bjóðum: Stórt
tímarit og fjórar bækur að auki, að nokkru eftir
eigin vali, fyrir aðeins 150 krónur. Fnnfremur 20—
25% afsiáttur á öðrum útgáfubókum vorum.
Bókontgófa Menningarsjóðs
Hverfisgötu 21, pósthólf 1398, símar 10282 og 13652.
EGGEKT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórfhamn við Te mplarasuno
Málfluiningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæsta'éttarlögmaður.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
LOFTUR h.f.
ljösmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima 1 sin.a 1-47 -72.
ALLT 1 RAFKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólatssonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775
Blóm
afskorin og í pottum.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Barnamúsíkskólinn
í Reykjavík
mun að venju taka til starfa í byrjun októbermánaðar
. Skólinn starfar í þrem deildum:
I. Forskóli, 5—7 ára börn. H. Bamadeild, börn frá 8 ára aldri
HI. Unglingadeild, fyrir nemendur, sem lokið hafa námi í barnadeild skólans.
Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri
tónfræði, söng og hljóðfæraleik, Sláttarhljóðfæri, blokkflauta, gítar, fiðla,
píanó og cembaló.
Skólagjald fyrir veturinn:
Forskóli kr. 400. — Barna- og unglingadeild kr. 700. —, 900. —.
INNRITUN fer fram næstu daga kl. 16—18 í skrifstofu skólans,
Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inng. frá Vitastíg. — Skólagjald greiðist við innritun.
Barnamúsíkskólinn í Reykjavík. — Sími 2 31 91.
Malbiksf r amle iðsla
Barber-Greene
Mixall sem er flytjanlegur blandar og þurrkar hverskonar malbik,
og hvaða magn sem er. Mixall framleiðir á staðnum, og Jramleiðslan
er að gæðum sambærileg við hinar stærstu Barber-Greene malbiks-
stöðvar.
Framleiðsluhraðinn er frá 150 kílóa blöndu og allt upp í 5 tonn á
klukkustund af heitu malbiki eða 10 tonn af köldu malbiki.
Mixall má flytja aftan í vörubíl, og hleðslan getur farið fram úr
vörubíl eða hjóibörum.
Mixall má einnig nota til að blanda sementi í bindiefni.
Mixall er auðveld í notkun.
Hverfisgötu 106 A.
Laugarnes
Kleppsholt
Píariókennsla
Byrja að kenna á píanó um miðjan september.
Nemendur, nýir og gamlir tali við mig sem fyrst.
Tek að að mér að æfa fólk í dægurlagasöng.
Aage Lorange
Laugarnesvegi 47 — Sími 3-30-16.
Fataefni
Haustsendingin komin.
Fjölbreytt úrval af vönduðum dökkum og mislitum
efnum.
Vigfús Guðbrandsson & Co.
Vesturgötu 4.
Skóvinnusfofa
(Smáíbúðarhverfi) hefur verið opnuð að Grensás-
vegi 26 (Bakhús)
FIRlKUR FERDlNANDSSON, skósmiður
12 ára börn
12 ára börn, sem ekki hafa lært dönsku, óskast til
þess að vera nemendur við sýnikennslu á kennara-
námskeiði 15.—22. sept. í Háskólanum. Börn, sem
vildu sinsa þessu, eru beðin að gjöra svo vel að
koma til viðtals í Miðbæjarskólanum, 1. stofu á
mánudaginn kemur kl. 2. Gengið inn um norðurdyr.
AgCst sigurðsson
Samvinnuskólinn Bifröst
Inntökupróf fer fram í Menntaskólanum í Reykja-
vík dagana 18.—22. september.
Þátttakendur mæti til skrásetningar í Fræðsludeild
SlS fimmtudaginn 17. september.
SKÓLASTJÓRI.
Lærið ensku
eins og hún er töluð í Englandi. Nú á dögum er öllum
nauðsynlegt, að skilja þetta heimsmál. Enskan grípur
inn í daglegt líf manna á öllum sviðum. Kvikmyndirnar
eru flestar á ensku, mörg vikublöðin, útvarpsdagskrár
og jafnvel leiðbeiningar með helztu vörum sem húsmóð-
irin notar til heimilisins. Má segja, að sá sem hefur
nokkurt vald á ensku standi miklu betur að vígi í lífs-
baráttunni en hinn, sem enn hefur ekki kynnt sér það mál.
Við Málaskólann Mími eru margir flokkar í ensku. Er
nemendum skipað í þá eftir kunnáttu. Til eru þrenns
konar byrjendaflokkar: einn er fyrir þá sem aldrei hafa
lært orð í ensku fyrr, annar fyrir þá sem lært hafa um
24 tíma, og sá þriðji fyrir þá sem lært hafa einhvern
tímann áður sem svarar einu ári, en kjósa samt að byrja
á byrjuninni. Er kennslunni hagað sinn á hvern veg í
þessum flokkum. Þá eru allmargir framhaldsflokkar og
kennir Englendingur í þeim sem lengst eru komnir.
I öllum flokkum fara samtölin fram á ensku og nemendur
því vandir á það frá upphafi að TALA og skilja tungu-
málið.
Kennsla í fyrstu flokkunum hefst 21. sept.
Málaskólinn MÍMIR
Hafnarstræti 15 — Sími 22865 (kl. 5—7).