Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 18
18
MOnr.jnsnj aðið
Fimmtudagur 17. sept. 1959
Sím.' 11475
Glataði sonurinn
Stórfengleg amerísk kvik-
mynd, byggð á dæmisögu
Biblíunnar.
A8 elska og deyja
(A time to love and a
time to die)
Stórbrotin og hrífandi, ný
amerísk úrvalsmynd, tekin í
Þýzkalandi, í litum og Cinema
Scope. ByggS á samnefndri
skáldsögu eftir Erich Maria
Remarquc.
John Gavin
I.ise Lotte Pulver
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
M I IVI I R
Hafnarstræti 15. (Sími 22865).
Kennslan er jafnt fyrir unga
sem gamla og alltaf að kvöld
inu eftir vinnutíma. — Þér
lærið að tala tungumálin um
leið og þér lesið þau af bók-
inni og venjist því að hlusta á
þau í sinni réttu mynd. Jafn
vel þótt þér hafið tiltölulega
lítinn tima aflögu til náms,
fer aldrei hjá því að þér hafið
gagn af kennslu,. sem fer að
mestu leyti fram á því tungu-
máli sem þér óskið að læra.
Kennsla í fyrstu flokkunum
hefst á mánudag. — Innritun
kl. 5—7.
Gísli Einarsson
héraSsdómslögma Jur.
Laugavegi 20B. — Sími 196C1.
Sími 1-11-82.
Adam og Eva
Lana Turner
Edmund Purdom
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^
Bönnuð innan 16 ára j '
________________________1 !
<
j
Heimsfræg, ný, mexikönsk
stórmynd í litum, er fjallar
um sköpun heimsins og líf
fyrstu mannverunnar á jörð-
inni. —
Carlos Baena og
Christiane Martel
fyrrverandi fegurðardrottn-
ing Frakklands.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Síml 1-89-36
s Nylonsokkamorðið
(Town on trial).
Æsispennandi, viðburðarík og
dularfull ný, ensk-amerísk
mynd.
John Mills
Charles Coburn
Barbara Bates
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KÓP/VVOGS BÍG
Sími 19185
5 Baráttan um eitur■ i
lyfjamarkaðinn
ERICvon . — HENRI MONIOUE
SIROHEIMj^^.VIDAL vanVOOREN
| Ein allra sterkasla sakamála- •
S mynd, sem sýnd hefur verið J
• hér á landi. j
Sýnd kl. 9. |
) Aukamynd: — Fegurðarsam- ^
( keppnin á Langasandi 1956. i
S Bönnuð börnum innan
16 ára.
Eyjan í
himingeiminum
S Stórfenglegasta vísinda-ævin
^ týramynd, sem gerð hefur s
í
V
s
i
s
S verið. — Litmynd.
Sýnd kl. 7.
S Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
\ Sérstök ferð úr Lækjargötu s
S kl. 8,40 og til báka frá bíóinu ^
‘ kl. 11.05. —
LUÐVÍK GIZUBARSON
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa,
Klapparstíg 29 sími 17677.
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy).
ÍljevSos^
am
ÖeTsha
Ný, amerísk sprenghlægileg
gamanmynd í litum. Aðal-
hlutverkið leikur:
Jerry Lewis
fyndnari ' en nokkru sinni
fyrr. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Tengdasonur
óskast
Gamanleikur eftir
William Douglas Home.
Þýðandi: Skúli Bjarkan.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá ,tl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200. —
Pantanir sækist fyrir kl. 17,
daginn fyrir sýningardag.
Sími 19636
Matseðill kvöldsins
★
17. september 1959.
★
Gulrótarsúpa
★
Tartalettur Tocka
★
Kálfasteik m/rjómasósu
eða
Aligrísakótilettur
★
Jarðaberja-ís
Húsið opnað kl. 7.
RÍÓ-tríóið leikur.
Leikhúskjallarinn
Leikflokkur
Róberts Arnfinnssonar
STÚLKAN
Á
LOFTINU
Pete Kelly's blues
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný, amerísk söngva- og
sakamálamynd í litum og
CinemaScope.
Sýning í Selfossbíói í kvöld
kl. 9.
Aðgöngumiðasala
í SelfossbíóL
JANET,______________
LEIGH OBRIEN
PEGGY LEE
ANDVDEVINE LEEMARVIN
ELLA FITZGERAU)
WARNERCOLOR
Simi 1-15-44
Heilladísin
* Ammmmmmmmmmm
JO»h C«nlvf|f foi proienii
Jennifer
JONES
- 6ood
Morninq, IIÍB
fMissDovc/
JNemaScoPÉ
C0tO« by DC tuxe
: Oiiíded b» HENRY koster
Ný, amerísk mynd, fögur og
athyglisverð, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir
Frances Gray Patton.
Sýnd kl. 9.
Svarti svanurinn
Hin spennandi og ævintýra-
ríka sjóræningjamynd með:
Tyrone Power og
Maureen O’Hara
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
. í myndinni syngja tvær vin- •
| sælustu söngkonur Bandaríkj s
S c-nna: )
Ella Fitzgerald
Peggy Lee
) Ennfremur koma fram margir J
| frægir jazz-leikarar. s
) Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
1
Hafnarfjarðarbíói
Sími 50249.
Jarðgöngin
De 63 Dage
flLMEN OM KLOAK KAMPENI
i WARSZAWA . 1944
Bæjarbíó
Sími 50184.
5. VIKA.
Fœðingarlœknirinn
i Itölsk stórmynd í sérfxokki. ;
ind[Spa ppc r
1 CT STINKENOe 6PÁS0PT HClVCOe
k/cmpcoc oe ocn siosre kamp
■MMnaCxeiSiOd
Leimsfræg, pólsk mynd, sem
fékk gullverðlaun í Cannes
1957. — Aðalhlutverk:
Teresa Izewska
Tadeusz Janczar
Sýnd kl. 7 og 9.
11
! !
ítölsk stórmynd i sérflokki. S
Blaðaummæli:
„Vönduð ítölsk mynd um feg-
usta augnablik lífsins“. — BT.
„Fögur mynd gerð af meistara
sem gjörþekkir mennina og
lífið“. 1- Aftenbl.
„Fögur, sönn og mannleg, —
mynd, sem hefur boðskap að
flytja til allra“. — Social-D.
Sýnd kl. 7 og 9.
PILTAR
cf bH elqið unnustu.na.
pS 3 éq hringaní >
nrmyand >
Aýjrte/? /52r/v/y/?#?,
rft/s/s/rsrr/ €
Keflavík
M atráðskona
Og
Smjörbrauðsdama
óskast um næstu mánaðarmót eða strax.